Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1994, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1994, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1994 Útlönd Fréttir Lögregluþjónn virölr fyrir sér verksummerkin eftir aö sprengja úr heimsstyrjöldinni síöari sprakk við fjölfarna götu í austurhluta Berlínar í gœr og varö þremur aö minnsta kosti aö bana. Símamynd Reuter Fástrætókortog hjólef blikkbelj- anverðurheima Tvö hundruö bifreiðaeigendur í úthverfum Árósa í Danmörku fá ókeypis strætókort á næsta ári og nýtt reiðhjól í ofanálag ef þeir gangast inn á það að skiija bílinn eftir heima eins oft og kostur er. Ekki nóg með þaö, heldur fá bílistamir ails kyns fríðindi önn- ur, svo sem regnfatnaö, hjólalugt- ir pg ókeypis viðgerðir. Á sama tíma eiga þeir að fylgj- ast grannt með því hvemig þeir aka og hvers vegna, hvemig fjár- mái þeirra eru, svo og líkamlegt og andlegt ástand. Tiigangurinn er aö komast aö því hvort hægt sé að fá bifreiða- eigendur til að ferðast með strætó og á hjóli i staö bílsins. LíkuráaðNyrup haldi forsæfis- ráðherrastól Skoðana- kannanir i Danmörku benda til þess að Poul Nymp Rasmussen muni sifja áfram í stóli forsætisráð- herra eftir þingkosningarnar sem fara fram þar i landi næstkoro- andi miðvikudag. Sex dögum fyrir kosningarnar studdi rúmlega helmingur kiós- enda þá flokka sem vilja að Nyr: up sitji sem fastast i ráðhetra- stólnum. Það kann að reynast Nymp Rasmussen til framdrátt- ar aö danskir kjósendur lita björtum augum á fraratíð efna- hagslífsins. Ritzau Þrír fórust þegar sprengja úr stríðinu sprakk á umferðargötu í Berlín: Líkamsleifar f und ust 100 metra frá - óttast að fleiri eigi enn eftir að finnast látnir Björgunarsveitir með leitarhunda leituðu í alla nótt í rústum bygginga- svæðis í austurhluta Berlinar þar sem sprengja frá heimsstyrjöldinni síðari sprakk í gær og varð að minnsta kosti þremur að bana og særði átta. Talsmaður slökkviliðsins sagðist óttast að fleiri ættu eftir að finnast látnir. „Við fundum líkamsleifar eitt hundrað metra frá staðnum þar sem sprengingin varð en við vitum ekki hvort þær tilheyra þeim látnu sem þegar hafa fundist," sagöi talsmaður- inn í viðtali við þýska sjónvarpið. Sprengjan sprakk á byggingasvæði á Frankfurter Allee, einni ijölfom- ustu götu austurhluta Berlínar, og var hún svo öflug að steypuflikki þeyttust hátt í loft upp, tugir bíla skemmdust og skothelt gler í banka- byggingu í grenndinni brotnaði. Eins byggingaverkamanns er saknað og er talið að hann kunni að vera fastur undir einhverri af stórvirku vinnu- vélunum sem fóru um koll. „Það heyrðist hvellur, svo varð þögn og síðan rigndi yfir okkur stein- um og drullu," sagði einn sjónarvott- ur aö sprengingunni. Mikill ótti greip um sig meðal veg- farenda og stöövaðist umferð um götunaumtíma. Reuter Vanefndauppboð Vegna vanefnda fyrri uppboðskaupanda verður fasteignin Barrholt 23, Mosfellsbæ, þinglýst eign Rúnars Emilssonar, seld á vanefndauppboði sem haldið verður á eigninni sjálfri 20. september 1994 kl. 15.30. Uppboðsbeið- endur eru Veðdeild Landsbankans, Jón Egilsson hdl., Ólafur Gústafsson hrl., Garðar Briem hdl., Helgi V. Jónsson hrl., Atli Gíslason hrl. og Örn Höskuldsson hrl. Sýslumaðurinn í Reykjavík Uppboð Uppboð munu byrja á skrífstofu embættisins að Skógartilíð 6, Reykjavik, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Austurberg 28, 0104, þingl. eig. Re- bekka Bergsveinsdóttár og Ólafía Sæ- unn Hafliðadóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsj óður ríkisins, 20. septemb- er 1994 kl. 10.00. Alfheimar 74, hluti, þingl. eig. Halldór J. Júliusson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Landsbanki ís- lands og Leikfélag Reykjavíkur, 20. september 1994 kl. 10.00. Bergstaðastræti 56, hluti, þingl. eig. Hlín Agnarsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður stm. ríkisins, 20. sept- ember 1994 kl. 10.00. Bragagata 33A, hluti, þingl. eig. Sig- urgeir Eyvindsson, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, Lífeyrissjóður Austurlands, Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 20. september 1994 kl. 10.00._______________________ Byggðarholt 1A, Mosfellsbæ, þmgl. eig. Lárus Eiríkur Eiríksson og Gróa Karlsdóttir, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, 20. september 1994 kl. 10.00._______________________ Fannafold 128, þingl. eig. Steinar I. Einarsson og Gunnhildur M. Eymars- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur ríkisins, 20. september 1994 kl. 10.00. Fálkagata 24, efri hæð í vestara (gamla) húsi og kjallari, þingl. eig. Lilja Guðmundsdóttir og Guðmundur Vignir Hauksson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 20. septemb- er 1994 kl. 10.00.__________________ Hagamelur 14, ris, þingl. eig. Torrek hf. og Kristín Bjömsdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður verslunar- manna, 20. september 1994 kl. 13.30. Heiðargerði 28, þingl. eig. Kristinn Guðjónsson, gerðarbeiðandi íslands- banki hf., 20. september 1994 kl. 13.30, Hverfisgata 100, hluti, þingl. eig. Sigr- ún Ragnarsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. sept- ember 1994 kl. 13.30. Kambasel 21, þingl. eig. Óskar Smári Haraldsson og Margrét Þórdís Egils- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Lífeyrissjóður rafiðn- aðarmanna og Sparisjóður Reykja- víkur og nágrennis, 20. september 1994 kl. 13.30.__________________________ Kirkjuteigur 5, 2. hæð, þingl. eig. Skýlir hf„ Njarðvík, gerðarbeiðandi Eimskip hf„ 20. september 1994 kl. 13.30.______________________________ Laugamesvegur 73, þingl. eig. Guð- laugur Guðlaugsson og Guðrún Pét- ursdóttir, gerðafbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, 20. september 1994 kl. 10.00.______________________________ Miklabraut 20, 1. hæð m.m., þingl. eig. Tryggvi Ólafeson og Ásta Bima Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, 20. september 1994 kl. 10.00. Njarðargata 31, hluti, þingl. eig. Þor- steinn Hannesson og Karólína Eiríks- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Dags- brúnar og Framsóknar, 20. september 1994 kl. 13.30. Óðinsgata 4, hluti, þingl. eig. Jensína Ámadóttir, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður Sóknar, 20. september 1994 kl. 13.30. Rauðagerði 45, hluti, þingl. eig. Andr- és Andrésson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður nkisins, Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar og Spari- sj. Reykjavíkur og nágr., 20. septemb- er 1994 kl. 10.00. Reykjabyggð 14, þingl. eig. Magnús B. Kristjánsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Mosfells- bær, 20. september 1994 kl. 10.00. Seilugrandi 1,054)2, þingl. eig. Sigurð- ur Hafeteinsson og Sandra Svavars- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður sjó- inanna, 20. septenber 1994 kl. 13.30. Seljavegur 33, hluti, þingl. eig. Hilmar Thorberg Magnússon, gerðarbeiðandi Byggíngarsjóður ríkisins, 20. septemb- er 1994 kl. 13.30. Silungakvísl 4, þingl. eig. Guðrún Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, Búnaðarbanki Is- lands, aðalbanki, og Kaupþing hf., 20. september 1994 kl. 10.00. Skógarás 2, 1. hæð t.h„ þingl. eig. Gunnar Vagnsson og Elísabet Sigur- bjömsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyr- issjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, 20. september 1994 kl. 10.00. Sporhamrar 8. 2. hæð t.h. og bfla- geymsla nr. 7. þingl. eig. Ingvar Þor- valdsson og Aniís Bjömsdóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, 20. september 1994 kl. 10.00.___________________________ Vesturgata 23,1. hæð, þingl. eig. Ist- anbúl og Sophia Hansen, gerðarbeið- andi Edda M. Halldórsdóttir, 20. sept- ember 1994 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bygggarðar 5, kjallari, Seltjamamesi, þingl. eig. Halldór Ellertsson, gerðar- beiðendur Landsbanki íslands og toll- stjórinn í Reykjavík, 20. september 1994 kl. 10.15.__________________ Depluhólar 10, þingl. eig. Páll Frið- riksson, gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík og Islandsbanki hf., 20. september 1994 kl. 14.30. Hraunbær 16, kjallari, þingl. eig. Gunnar Öm Haraldsson og Efriaco hf., gerðarbeiðendur Agneta Simsson, Kaupþing hf. og Lífeyrissjóður versl- unarmanna, 20. september 1994 ld. 11.30. Hverfisgata 72, bakhús, þingl. eig. Elínborg Kjartansdóttir, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Kaupþing hf. og íslandsbanki hf., 20. september 1994 kl. 11.00. Kolbeinsmýri 8, Seltjamamesi, þingl. eig. Gerður Sveinsdþttir, gerðarbeið endur Landsbanki Islands og Spari- sjóður Keflavíkur, veðdeild, 20. sept- _ember 1994 kl. 10.30. Kringlan 41, hluti, þingl. eig. Tómas Andrés Tómasson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. sept- ember 1994 kl. 15.00. Maríubakki 30, 3. hæð t.v. og herb. í kjallara, þingl. eig. Guðni Jónsson, gerðarbeiðendui' Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki Islands, Líf- eyrissjóður verslunarmanna og þb. Sess hf„ 20. september 1994 kl. 14.00. Suðurgata 7,0203, þmgl. eig. Jón Eg- gertsson, gerðarbeiðandi Skútuvogur 13 hf„ 20. september 1994 kl. 16.00. Vesturhólar 13, þingl. eig. Þorvaldur Ottósson, gerðarbeiðandi Marksjóð- urinn hf., 20. september 1994 kl. 13-.30. Víðimelur 19, 2. hæð t.v„ þingl. eig. Stefanía Kristín Ámadóttir, gerðar- beiðandi Landsbanki íslands, 20. sept- ember 1994 kl. 16.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.