Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1994, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1994, Blaðsíða 18
26 FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1994 Iþróttir unglinga '1 ■ - JP 1 }*• 1/ $1 Bikarmeistarar Breiöabliks í knattspyrnu 2. flokks 1994. Liðið er þannig skipað: Gísli Einarsson, Gunnar Ólafsson, Eyþór Sverrisson, Júlíus Kristjáns- son, Skúli Þorvaldz, Kjartan Antonsson, Atli Már Daðason, fyrirliði, ívar Jónsson, Grétar Sveinsson, ívar Sigurjónsson, Jón Stefánsson. - Gísli Herjólfsson og Kristján Kristjánsson. - Þjálfari þeirra er Kristján Þorvaldz og honum til aðstoðar þeir Sverrir Hauksson og Anton Bjarnason. DV-myndir Hson Oskjuhlíðarhlaup ÍR1994 Öskjuhlíðarhlaup ÍR fór fram 10. september og voru hlaupnir 4 kílómetrar. Úrslit i yngri flokk- um urðu eftrirfarandi. Strákar, 10 ára og yngri: 1. Daníel Leó Ólafsson..21,52 2. Valur Sigurðsson....23,39 3. Hermann Elí Hreinsson..24,35 4. Davlð Gunnarsson.........30,47 Strákar, 11-12 ára: 1. Guðmundur Garöarsson ...15,53 2. Daöi Rúnar Jónsson.....18,28 3. ValurGuðlaugsson....21,49 4. Jens B. Guöjónsson...27,15 Strákar, 13-14 ára: 1. Þorsteinn Eyþórsson..18,24 Strákar, 15-18 ára: 1. Sveinn Margeirsson...13,07 2. Björn Margeirsson........13,54 3. ÁmiMár Jónsson......15,47 Stelpur, 11 12 ára: 1. Eygeröurlnga Hafþórsd....l7,02 Stelpur, 13-14 ára: 1. Ásta Kristín Ólafsdóttir.20,41 2. Salka Guðmundsdóttir.25,17 Stelpur, 15-16 ára: 1. Steinunn Benediktsdóttir..l7,21 2. Fríða Sigurðardóttir....18,59 3. Guðbjörg V. Guömundsd...l9,33 4. Sólveig Stefánsdóttir.20,36 5. Berglind H. Árnadóttir.21,08 6. Svava Gísladóttir...27,20 Golfunglinga: Spron-opiðmót fyrir unglinga SPRON, opiö mót unglinga var haldið á vegum GoJfklúbbs Ness 9. september. Úrslit urðu sem hér segir. . Yngrí flokkur di-engja: Bikarúrslitaleikurinn í 2. flokki karla: Réttlátur sigur Blikanna í skemmtilegum leik og tvísýnum lokamínútum -unnuIA,2-l Úrslitaleikurinn í bikar- keppni karla í 2. flokki fór fram á Valbjarnarvelli sunnnudaginn 11. sept- ember. Til úrslita léku Breiöablik og Akranes og sigraði Breiöablik, 2-1, eft- ir skemmtilega viöureign. Staöan í hálfleik var 1-0 fyrir ÍA og var það frekar gegn gangi leiksins. Skemmtilegur leikur Breiöablik sótti mun meira í fyrri hálfleik en strákunum tókst ekki aö nýta þau færi sem gáfust. Þaö var því gegn gangi leiksins aö Skaga- menn náöu forystunni undir lok fyrri hálfleiks, með góöu marki Guð- mundar K. Kristinssonar, eftir að Umsjón Halldór Halldórsson Unnar Valsson haföi átt þrumuskot sem Gísli Einarsson, í marki Breiða- bliks, hélt ekki. Blikar jafna Þaö var ekki liðið mikiö af síðari hálfleik þegar Breiöabliki tókst að jafna, 1-1. Gunnar Ólafsson skoraöi meö íbstu skoti eftir góða fyrirgjöf. Mikið jafnræöi var nú meö liðun- um og allt gat gerst. Þaö voru samt Blikarnir sem náðu að skora sigur- markið þegar lítiö var eftir af leik- tíma. ívar Sigurjónsson skoraði af öryggi eftir laglega sókn Breiðabliks. Lokatölur uröu þvi 2-1 sigur fyrir Breiöablik sem geta talist nokkuö réttlát úrslit. Margir mjög efnilegir strákar leika meö báöum þessum liðum, strákar sem eiga örugglega eftir að spreyta sig meö meistaraílokki síns félags og sumir reyndar þegar byijaðir. Atli Már Daöason, fyrirliði Breiöa- bliks, sagðist vera ánægöur með leik liðsins: „Við höfum tapað tvisvar fyrir þeim í sumar og var kominn tími til þess aö taka á þessum málum. Breiöablik varð nefnilega síðast bik- armeistari 1978, ef ég man rétt. Viö vorum betri aðilinn og áttum mörg og góð færi í fyrri hálfleik og jafnvel þegar ÍA komst yfir, 1-0, var ég ekk- ert vantrúaður á sigur okkar. Við náöum að jafna snemma í síðari hálf- leik og leikurinn jafnaðist að visu dálitið - en okkur tókst þetta og er ég mjög ánægður meö leik minna manna,“ sagði Ath Már. Með forgjöf: GuðmundurÁsgeirsson, GG.....67 Adam Ö. Jóhannsson, NK......67 Guðmundur Bjarnason, GG ......69 Án forgjafar: Kári Emilsson, GKJ..........85 Kristinn Árnason, GR........86 Sindri Bjamason, GR.........87 Eldri flokkur drengja Með forgjöf: Jóhann Hjartarson, GK.........69 Jens Kr. Guðmundsson, GL....69 Friöbjörn Oddsson, GK.......70 Án forgjafar: Friðbjörn Oddsson, GK...........75 Jens Sigurðsson, GR.........77 JóhannHjartarson, GK........80 Stúlknaflokkur Með forgjöf: Ólöf M. Jónsdóttir, GK......74 Ásthildur Jóhannsdóttir, GR ....81 María G. Nolan, GR..........84 Án forgjafar: Ólöf M. Jónsdóttir, GK........79 Ásthildur Jóhannsdóttir, GR ....94 María G. Nolan, GR.........112 Maraþon kvenna: Methjá Valgerði áSelfossi Fyrirliði 2. flokks Breiðabiiks, Atli Már Daðason, fagnar sigri. ívar Sigurjónsson skorar hér sigurmark Breiðabliks í bikarúrslitaleiknum gegn Akranesi. Valgerður Heimisdóttir, 17 ára Reykvíkingur, varð fyrst kvenna í hálfmaraþoni í Brúarhlaupi Sel- foss sem fór fram 3. september. Hún hljópá tímanum 1,36,40 klst. og setti íslandsmet í stúlkna- flokki og bætti eldra metið um 50 sekúndur. Hún á íslandsmetið í hálfmaraþoni meyja, 1,38,25 klst Ljóst er að Valgerður er mikið efni í langhlaupara. Valgerður Heimisdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.