Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1994, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1994, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1994 Spumingin Er sorpiö flokkað á þínu heimili? Jóhann Steinn Ólafsson: Nei, bara áldollur. Birgitta Hafsteinsdóttir: Nei. Þórdís Benediktsdóttir: Nei, ekki nema kókdósir. Lára Guðmundsdóttir: Já. Pétur Friðgeirsson: Já. Birgir Guðmundsson: Já, ég fer með það sjálfur því ég tek þetta alvarlega. Lesendur Skipulagsfárið á höf- uðborgarsvæðinu Jón S. Þorleifsson hagkerfisfræðing- ur skrifar: Hið árvissa skipulagsfár hófst fyrr á árinu í Grafarvogi. Og enn skýtur það upp kollinum á Nesinu lága og nú síðast var þess vart í lóðartóft á Grettisgötunni. Á árinu sem leið var höfuðborgarsvæðið undirlagt af skipulagsfári sem náði hámarki í dómhússfárinu sem nú er kveðið nið- ur með einni pennastrikstilskipun að ofan. Hinn almenni borgari hefur und- anfarin misseri látið skipulags- og byggingamál í ríkum mæh til sín taka og ítrekað hunsaö boðskap blý- bænda og pólitískra blekbænda um þau efni (sbr. dæmi í Hafnarfirði, Kópavogi, Seltjarnamesi og í höfuð- borginni). Það er vel þegar borgar- amir segja hug sinn um umhverfi sitt, um það sem þeim finnst miður fara og líka um þaö sem vel tekst til. Á síöastalíri var oft rætt og ritað um uppbyggingu miðborgar Reykjavík- ur og bar þá ráðhúsið iðulega á góma. Yfirleitt var sú umfjöllun í frekar neikvæöum tón. En glöggt er gests augað og í byrjun fyrra árs fóru að birtast lofsamlegar greinar um bygg- inguna í erlendum arkitektatímarit- um. í dag eru flestir borgarar sam- mála um að vel hafi tekist til. Haf- andi átt þess kost að heimsækja ný- leg erlend stjómsýsluhús varð grein- arhöfundur snemma sömu skoðunar að þáð hús væri nýr og ferskur drátt- ur í borgarmyndinni, djarft í formum og hlutfóllum. Forkastanlegt framferði vegna þessara deilna er út í hött og lýsir miklu ábyrgðarleysi þeirra sem þannig tala. Hafa skal hugfast að foreldnun ber skylda til að koma börnum sínum í skóla og því hggur Ijóst fyrir að fram- ferði þeirra er forkastanlegt. Enda- laust má deila um hvort eigi að byggja skóla hér eða þar en ekki veröur um deilt aö öh börn eiga að njóta skólagöngu. Foreldri skrifar: Deilurnar, sem nú eru upp sprottn- ar í Mývatnssveit vegna thhögunar skólamála þar nyrðra, em með ólík- indum. Mér skilst aö slík harka sé hlaupin í deiluaðila að von um lausn megi úthoka. Báðir aðilar, hvort sem þeir em sunnan eða norðan vatns- ins, hafa hagað sér eins og þijóskir skólakrakkar í máhnu. Þaö er líka sagt að deilumar eigi sér miklu lengri og dýpri aðdraganda heldur merkja hefur mátt á yfirborðinu. Þótt 'ekki sé nýtt að sveitungar ríf- ist eða deili af mikhli hörku er þetta mál þó miklu verra en öh önnur vegna þess aö það bitnair á þeim sem síst það skyldi. Blessuð bömin eru að fara á mis við það mikhváegasta í lífinu, skólastarfiö, sem hjálpar þeim að takast á við hlutina þegar út í lífsbaráttuna kemur seinna meir. AUt tal um að ekki skipti máli þótt krakkarnir missi úr nokkra daga Bréfritara finnst þrengt að Þjóöleikhúsinu. En erfitt er að lofa aðra nýsköpun miðsvæðisins. Fróðlegt væri að fá líka álit erlendra fagtímarita á þeim svipdaufa „arkitektúr" sem undan- farið hefur birst í hjarta borgarinnar og við jaðarinn, Skúlagötuna. Margir borgarar hafa lengi furðað sig á staðsetningu sérfróðra á marg- Uta bílageymsluhnalUnum á móti Þjóðleikhúsinu sem aö stærö og út- Uti er bein óvirðing við það. Hefði ekki mátt grafa ferlíkiö niður og gefa aðþrengdu húsi meira andrúm og veglegri umgjörð? Á árinu sem leið var enn hafist handa í thlitsleysinu og skyldi nú enn þjarmað að Þjóð- leikhúsinu með atlögu sérfróðra með staðarvah á dómhúsi Hæstaréttar fyrir framan þá hhð sem sést hvað víðast að. Segja má aö þessu húsi séu ætluð undarleg örlög og væri fróðlegt að heyra hvað stéttinni, sem þar er innanbúðar og ætti að vera sverð þess og skjöldur, finnst um þessi mál. Er ekki sá tími runninn upp að borgarar höfuðborgarsvæðisins stofni með sér skipulagsslysavama- félag, þar sem borgarleg víðsýni, fyr- irhyggja og hyggjuvit verði höfð að leiðarljósi? Félag sem sérfróðir og yfirvöld gætu leitað th til að forðast óhöppin. Erlend skuldasúpa við hættumörk? Konráð Friðfinnsson skrifar: sömu örlögum og vinaþjóðin í suðr- Hver er skuldastaða þjóðarbúsins gagnvart erlendum lánardrottnum í dag? Rambar þjóöin á barmi gjald- þrots? Mun íslenskt samfélag sæta inu, Færeyingar, nema til komi stefnubreyting hjá t.d. stjórnvöld- um? Þessar og fleiri spurningar koma annað veifið upp. Og vissulega eru th menn er reifað hafa slíkan möguleika. Sagt er að skuldastaöa landa megi ekki fara yfir 50% línuna í erlendri mynt. Margir vestrænir hagfræðing- ar telja að ríkin ættu að varast það aö ná þessu marki hvað skuldastöð- una varðar. Mér er að vísu ekki kunnugt um hver staðan hér heima er nákvæmlega en álít hana þó vera á milli 40 og 50% af tekjum. Og þegar svo er komið er ljóst að ekki má mikið út af bera í rekstrinum th að allt fari í kaldakol. Ráðamenn og aðrir þurfa því að halda vel utan um þau verk sem eru nú í gangi sem og hin sem hugsanlega verður ráðist í á komandi árum. Við slíkar aöstæð- ur er eðlhega ekki mikið svigrúm til neinna stórframkvæmda. Fjárfrekar framkvæmdir er brýnt að ígrunda vel áður en verkið er hafið. Og í svona stöðu er ekkert pláss fyrir ævintýramennsku í neinni mynd. Vhji menn í alvöru sjá þessi lán lækka á næstu árum tel ég að þeir verði þá að líta yfir sviðið og sætta sig við þaö sem þeir hafa hér og nú. Halda þannig í horfinu. Ef undan er skiliö atvinnuleysið. En sem betur fer virðist það vera á undanhaldi. Orvæntum ekki þótt kyrrstaðan kunni aö vera fram undan. Það koma nefnhega tímar og ráö. Það eina sem þarf er skynsamleg stjómun þar sem „frekjuhundarnir" eru hafðir utan dyra. „Ráðamenn og aðrir þurfa því að halda vel utan um þau verk sem eru nú í gangi,“ segir m.a. í bréfinu. DV Látidprinsinní friði Eldri kona hringdi: Ég vh lýsa yfir óánægju minni með íslenska fjölmiðla þegar breska konungsfjölskyldan er annars vegar. Aht það neikvæða um Elisabetu og hennar fóik virð- ist vera tínt til en engir thburðir geröir th að segja öá því jákvæða. Ég hef veriö aðdáandi Elísabetar í áratugi og síöar Karls, sonar hennar, og mér blöskrar að prins- inn skuh ekki fá stundlegan frið fyrir fjölmiðlum. Nýjasta dæmið er myndbirting í þýsku blaði sem fékk aha sann- kristna einstaklinga th að blygð- ast sín. Auðvitaö er kóngafólk alveg eins í laginu og við hin og þaö vita allir. Að sýna vafasama mynd af prinsinum er ekkert annað en dónaskapur og gróft brot á mannréttindum Vonandi sýna íslenskir fjölmiölar gott for- dæmi og láta prinsinn og hans fólk í friði hér eftir. Skattsvik eru þjóðaríþrótt Heiðvirður borgari skrifar: Ég las í DV á miðvikudaginn um hjón á höfuöborgarsvæðinu sem voru handtekin vegna gruns um aö svindla á virðisaukaskatt- inum. Það er ánægjulegt fyrir okkur hin, sem stöndum í skhum með gjöldin, að sjá skattsvikar- ana komast í hendur réttvis- innar. Ég skal að vísu ekkert fuh- yrða um þetta einstaka mál en það vita aihr að skattsvik eru stunduð í gríð og erg í þessu þjóö- félagi. Það þykir meira aö segja töff að s víkja undan skatti og fólk hikar ekki við að stæra sig af því. Svo stór er þessir hópur að líkja má skattsvikunum við þjóðar- iþrótt, með fuilri viröingu þó fyr- ir ghmunni og handboltanum. Nei, þaö er kominn tími th að breyta hugsunarhætti fóiksins 1 landinu og það verður m.a. gert með því aö herða viðurlögin við þessum brotum. Lélegirsamn- ingar Björg skrifar: Ekki þykja mér þeir merkilegir samningarnir sem FéJag ís- lenskra Wjóðfæraleikara gerði. Forráöamenn félagsins höfðu boðað til verkfahs sem stefndi ahri starfsemí Þjóðleikhússins í hættu og þá um leið sjálfri óper- unni Valdi örlaganna meö hinum heimsfræga Kristjáni Jóhanns- syni í aðalhlutverkinu. Eför mikiö tilstand sættist síðan FÍH á sérstakar gi-eiðslur fyrir notkun hljóðfæra á hverri sýn- ingu og heiiar 350 krónur í fata- peninga. Þessar samningar eru auövitað hlæghegar ogþá sérstak- lega fatapeningamir. Vita menn t.d. ekki hvað kostar að hreinsa smóking. Ég held hreinlega að FÍH hafi aldrei verið nein alvara með þessari verkfahsboðun. HinrikogSkarp- héðinn Hinrik í lesendabréfi DV sl. þriðjudag, Enskan er alheimsmái, var höf- imdur sagður vera Hinrik en átti að vera Skarphéðinn Hinrik. Hlutaöeigandi er beöinn velvirð- ingar. Seinagangurá Setfossi Baldur hringdi: Ég ferðast töluvert um Suður- land og er rosalega svekktur yfir þessum seinagangi við brúar- framkvæmdirnar á Selfossi. Það hefði átt að fa verkið einhvetjum sem gæti hespað því af. Ahar þessar tafir í sumar eru mjög þreytandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.