Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1994, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1994, Blaðsíða 20
.28 FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum viö: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og Ihluti í flest rafeindatælu. Radíóverkst., Laugav. 147. Viögerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. ÍDags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, myndbandstöku- vélar, klippistúdió, hljóósetjum mynd- ir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 91-680733. ceO-S' Dýrahald Hundaræktendur og hundahótelhald- arar. Kynning á Hills Science Diet hundamat og námskeiö í næringar- fræói veröur haldiö aó Hallveigarstöð- um, Túngötu 14, Rvík, sunnudaginn 18. sept., kl. 20. Aógangur ókeypis, skráió strax í síma 91-650450. Fyrirles- ari: Lotte Davies dýralæknir. Verió vel- komin. Goggar og Trýni/Jurgen Kruuse A/S. Sími 91-650450. SCANDIC parket ódýrt og sterkt Verð frá 1.599 k7m2 KÚSASMIÐJAN Súðarvogi 3-5 ■ Sími 6877 00 Skútuvogi 16 ■ Simi 68 77 10 Helluhrauni 16 ■ Simi 65 01 00 Nýtt á íslandi Moli-heilsuúrin * Moli-heilsuúrin eru framleidd i Kína en allt quartz-verk í þeim er innflutt frá Japan. * Þau eru framleidd með þrjá þætti í huga: sem úr, til að verka heilsu- bætandi og sem fallegt skart. * Með því að gefa frá sér sterkar segulbylgjur á nálastungupunkta fólks og aðlagast ósjálfráða taugakerfinu hafa segulbylgfurn- ar I úrinu lækningaáhrif á: of háan blóðþrýsting, sjúkdóma í melt- ingarfærum, lifur og gallblöðru og einnig taugasjúkdóma. * Sérfræðirannsóknir sýna að Moli-úrin hafa að meðaltali um 82,06% áhrif. Fyrir of háan blóð- þrýsting er kvarðinn 90% áhrif. * Moli-úrin henta bæði konum og körlum á öllum aldri og þau hafa heilsubætandi áhrif á sjúklinga og eru heilsuvernd fyrir hrausta. ' Formaður alþjóða ólympíu- nefndarinnar, Juan Antonio Samaranca, sagði að hann hefði mætur á Moli-úrinu þar sem það bæði lækkaði blóðþrýsting og væri úr í leiðinni. * Úrið hefur unnið til margra verð- launa og nú nýlega fengið gull- verðlaun á sýningu I Genf. Moli þýðir á íslensku orka. Margar gerðir. Hermann Jónasson Úrsmiður Veltusundi 3b, @ 13014 7 f Þú ert búinn að) skemmta þér nógl - gefðu henni J tækifæri til að < spjalla svollt-j ið við þig! -J \ Var eitthvað^ i sjónvarpinu, ástin min? ^ Nei! En það sem ég frétti um þig @NAS/0iitr BulLS bætti það svolítið upp! Stattu alveg kyrr! y 1 Þarna fór ég með það! Maður á aldrei að gefa þeim færi á spjalli _ eftirmiðnætti!! -V Kattaræktendur. Kynning á Hills Science Diet kattamat og námskeið í næringarfræói verður haldið aó Hall- veigarstöðum, Túngötu 14, Rvík, sunnudaginn 18. september, kl. 20. Að- gangur ókeypis. Skráið strax í síma 91-650450. Fyrirlesari Dr. Lotte Davies dýralæknir. Verió velkomin. Goggar & Trýni/Jurgen Kruuse A/S. Frá Hundaræktarfélagi, íslands: Hundaræktarfélagi íslands efnir til fræðslufundar um fóðrun hunda laug- ard. 17. sept. kl. 14 í Sólheimakoti. Leióbeinandi veróur Lotte Davies dýra- læknir. Vinsamlegast tilkynnió þátt- töku í s. 625275. Allir velkomnir. V Hestamennska Flyt hesta, hey, vélar eða nánast hvað sem er, hef einnig rafsuðu til viðgeróa, fbrum hvert á land sem er. Sfmi 91-657365 eóa 985-31657. Haustbeit - vetrarbeit. Úrvalshagi í ná- grenni Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 91-666474 eftir kl. 20. Laufskálarétt. Gisting meó morgun- verði. Upplýsingar í síma 95-38225. Varmahlíóarskóli í Skagafirói. Súgþurrkaö hey í böggum til sölu, ekið á staðinn ef óskaö er. Upplýsingar í síma 98-68806. Óska eftir kaupa hesthús í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 91-74122 e.kl. 12 á daginn. Flugmenn, til leigu Cessna 150, stakur tími, kr. 4.400, 10 tímar, kr. 3.750 tím- inn. Jórvík hf., flugskýli 31-D, sími/fax 91-625101 og 985-40369. Mótorhjól J&B Tjaldvagnar Suzuki Savage 650, árg. ‘86, skoðað ‘95, til sölu, vínrautt, gullfallegt. Selst hæstbjóðanda. Upplýsingar í síma 91-885665 (símsvari). Tjaldvagnageymsla. Tökum aftur tjald- vagna í geymslu í vetur, sama verð og í fyrra. Pantið tímanlega. Uppl. í síma 91-673000. Alvöru hippi. Suzuki Intruder 800 til sölu, árg. ‘93, á götuna ‘94. Uppl. í síma 98-33622 eða 985-27019. Tjaldvagn til sölu, Combi-Camp, árg. ‘86, nýtt fortjald getur fylgt. Úppl. í . síma 98-64488 eóa 985-31221. Vélsleðar m Hjólhýsi Vélsleöar óskast, hámarksverö 200 þus. stgr., mættu þarfnast viðgerðar. Einnig óskast hjálmar og gallar. Uppl. í síma 985-33028 og 91-53623. Til sölu 18 feta hjólhýsi, árg. ‘88, meö for- tjaldi og sólpalli, er á góðum stað í Þjórs- árdal. Úpplýsingar í síma 92-13670. Sumarbústaðir Ath. tilboö. Veitum 10% afsl. af sumar- húsum ef samió er fyrir 30. nóv. Eigum til 44 m2 hús, stig 1, með 300 þús. kr. afsl. til afh. strax. Besta verðió, bestu kjörin - kannaðu málin. Sumarhúsa- smiðjan hf., s. 91-881115/989-27858. X Flug Ath. Flugtak flugskóli auglýsir: Skrán- ing er hafin á bókl. einkaflugmanns- námskeið. Námið er metið í flestum framhaldsskólum landsins. S. 28122. Einkaflugmenn, ath. Flugskólinn Flug- tak heldur bóklegt endurþjálfunar- námskeið 16. og 17. september. Uppl. í s. 91-28122 og 91-74346. 5 1/2 hektari í Grímsnesi til sölu, við fal- legan læk, teiknað sem sumarbústaóa- lóðir. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9408. Fyrir ferðamenn Gistih., Langaholt, sunnanv. Snæfells- nesi. Odýr gisting og matur f. hópa og einstaklinga. Góó aðstaóa f. fjölskyldu- mót. Stórt og fallegt útivistarsvæói vió Gullnu ströndina og Græna lóniö. Lax- og silungsveiðil. í vatnasvæði Lýsu heila eða hálfa daga. Svefnpokapl. m/eldunaraðst. Tjaldsvæöi. Verið vel- komin. Sími 93-56789. Fyrir veiðimenn Breiödalsá. Veitt er til 30. september, veiðihús get- ur fylgt. Veióileyfi fást hjá Hótel Blá- felli, Breiðdalsvík, sími 97-56770. Byssur Haglaskot. • Federal Classic Magnum, 52 g, 3”, nr. 2 og 4, verð 1.995. • Federal Classic Magnum, 42 g, 2 3/4”, nr. 2 og 4, veró 1.695. • Federal Classic Hi-Brass, 36 g, nr. 5, 2 3/4”, verð 1.380. Mikió úrval af skotveiðivörum. Seglageróin Ægir, Eyjaslóð, s. 621780.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.