Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1994, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1994 35 dv Fjölmiðlar Dauða- dómurinn Fréttamaöurinn Jón Ársæll Þóröarson fer ekki alltaf troönar slóöir í öflun og flutningi frétta á Stöð tvö. Iðulega reynir hann aö kafa örlítiö undir yfirboröið, oft i málum sem aðrir flölmiðlar taka á með silkihönskum. í huga margra eru fréttir Jóns Ársæls mannlegar og að því leytinu frá- brugönar öörum. Undanfarin kvöld hefur Jón Ársæfl gert ítarlega grein fyrir eíturlyflaneyslunni og spjallað viö margt fólk sem á einn eöa annan hátt tengist þessu böli. í gærkvöldi sótti hann virkan fíkil heira og spjallaði viö hann. Hygg ég að margir ’komi til með aö minnast þessa viötals því viö- mælandinn kom fram án þess aö andlitið væri skyggt og röddinni breytt Sýnt var hvemig mann- garmurinn sprautaði sig og í lok- inn sagði hann dópið vera dauða- dóm - það ætti unga fólkiö aö hafa í huga áður en það byrjaði að fikta viö þetta. Á eftir var rætt við Þórarin Tyrfingsson yfirlækni sem kvaöst vita um þrjá lækna sem skrifuðu dóplyfseðla. Aðspurður neitaði hann hins vegar að nafh- greina þessa menn. Nokkuð fannst mér það aumlegt, ekki síst í ijósi þess kjarks sem dópistinn sýndi meö því að koma jafn opin- skátt fram og í gærkvöldi. Kristján Ari Arason Andlát Gunnar Níelsen Björnsson, Teigaseh 4, Reykjavík, lést á gjörgæsludeild Borgarspítalans 15. september. Ólöf Jónsdóttir lést á dvalarheimil- inu Droplaugarstöðum 9. september sl. Útfórin hefur farið fram. Jarðarfarir María Aldís Pálsdóttir, Hrafnistu, Hafnarfiröi, fyrrum Austurbrún 2, sem lést 8. september sl. verður jarðsungin frá Langholtskirkju fóstudaginn 16. september kl. 15. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222,, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 16. sept. til 22. sept., að báðum dögum meðtöldum, verður í Lauga- vegsapóteki, Laugavegi 16, sími 24045. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, sími 35212, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæöi hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. HeHsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnaiífjöröur, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966, Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítafi: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. Vísir fyrir 50 árum Föstudagurinn 16. september. Ægir fer eina ferð í viku milli Rvíkur og Vestmannaeyja. Spakmæli Hiðsanna ereilíft. Hið rétta ereilíft. Hið fagra ereilíft. E.Tegnér kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og.sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunár- timi 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. , Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tflkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 17. september Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Athugaðu allt vel sjálfur. Kannaðu allar tímasetningar og farðu yfir þau tól sem þú vinnur með og treystir á. Vertu ekki of háður öðrum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Of mikið sjálfstraust og of tnikil bjarsýni skekkja dómgreind þína snemma dags. Það er því skynsamlegt að fresta stórum ákvörðun- um þar til líður á dag. Þá er minni hætta á mistökum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert að missa þolinmæðina í ákveðnu máli. Loforð virðast ekki standast. Það þarf að taka á málinu til þess að hreinsa andrúms- loftið. Nautið (20. april-20. mai): Vonir sem þú gerir þér um nánara samband við ákveðinn aðila virðast óraunsæjar. Vertu samt þolinmóður. Eitthvað, sem þú sérð ekki fyrir núna, kann að breytast. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert full bjartsýnn og tekur því of mikið að þér. Það leiðir til þess að lítið kemst í verk hjá þér. Ef ferðalag er framundan skaltu skipuleggja það vel. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Aðstæður eru óvissar og hætt við árekstrum á milli manna. Þró- un mála varð ekki eins og þú óskaðir þér. Happatölur eru 8, 13 og 28. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Gerðu ekkert í bráðræði þótt aðrir bregðist ekki við eins og þú býst við. Þú ert fremur óþolinmóður um þessar mundir. Þú gæt- ir því hellt olíu á eld ef þú passar þig ekki. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú gætir lent í einhverju sem er þér þvert um geð ef þú gætir ekki að þér. Reyndu að upphugsa einhverja góða afsökun fyrir- fram. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú skalt ekki velja auðveldustu leiðina. Gefðu þér tíma til þess að hugsa málin og ná þannig hagstæðri niðurstöðu. Menn reyna að leysa vandamálin sameiginlega. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Morgunninn gengur vel og þú nærð langt með þín mál. Fyrri hluti dagsins verður þér mjög hagstæður. Mundu að vera jákvæð- ur. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Heimilislífið verður að hafa algeran forgang. Þú hugar að endur- bótum heima og ferðalag kemur til tals. Reyndu að skemmta þér og þínum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Minnið er ekki upp á það besta. Farðu því vel yfir allt reyndu að koma í veg fyrir að þú gleymir fundum eða öðrum mannamót- um. Happatölur eru 1,16 og 34. Ævintýraferðir Áskriftarsíminn er í hverri viku 63»27*00 til heppinna áskrifenda Island DV! . Sækjum þaö heim!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.