Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1994, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1994, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1994 39" LAUGAFtÁS Sími32075 Stærsta tjaldið með THX Frumsýnir JIMMY HOLLYWOOD Líf misheppnaða leikarans Jimmy (Joe Pesci, JFK) og utan- garðsmannsins Stardom (Christ- ian Slater, True Romance) tekur stakkaskiptum þegar Jimmy verður vitni að þjófnaði og þeir félagar ákveða að taka lögin í sín- ar hendur. Ofbeldisfull grínmynd með stórleikurum í aðalhlutverk- um. Sýndkl.5,7,9og11. ENDURREISNARMAÐURiNN Mussœ Tsmí Nýjasta mynd Dannys Devitos, imdir leikstjóm Penny Marshall, sem gerði meðal annars stór- myndirnar Big og When Harry Met Sally. Sýnd kl. 4.50,6.50,9.00 og 11.15. *** V, Al, Mbl. *** OHT, rás 2. Sýndkl. 9og11. APASPIL Sýndkl.5og7. 1 SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 WOLF I Hl W’IMAI I S OUT NICHOLSON P F E I F F E WOLF~ Stórmyndin Úlfur (Wolf), dýrið gengur laust. Vald án sektar- kenndar. Ást án skilyrða. Það er gottaðvera.. .úlfur! Jack Nlcholson og Mlchelle Pfelffer eru mögnuö I þessum nýjasta spennutrylll Mlkes Nichols (Worklng Glrl, The Graduate). Önnur hlutverk: James Spader, Kate Nelligan, Christopher Plummer og Richard Jenklns. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.30. Bönnuð Innan 16 ára. Amanda-verðlaunin 1994. Besta mynd Norðurlanda. Sýnd kl. 5,7 og 9. Miðaverð kr. 500, fyrir börn innan 12 ára. GULLÆÐI Sýndkl. 11. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðs- miðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 VERÐKR. 39,90 MÍN. regnro'tIinn SÍMI 19000 Tousles matins du monde ALLIR HEIMSINS MORGNAR Geisladiskar dregnir ÚL Tónlistin úr kvikmyndinni hefur selst i risa- upplögum viða um heim. Á 9-sýn- ingum næstu daga verður dreginn út geisladiskur frá Japis úr seldum miðum. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. LJÓTISTRÁKURINN BUBBY • Verölaun gagnrýnenda á kvikmyndahátíðinni i Feneyjum. • Tilnefnd sem mynd ársins i Ástraliu. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. FLÓTTINN Sýnd kl. 11.10. Bönnuö innan 16 ára. GESTIRNIR Sýnd kl. 5,7 og 9. B.i. 12 ára. KRYDDLEGIN HJÖRTU Sýnd kl. 7,9 og 11. B.l. 16 ára. Kvikmyndahátíð ~ AMNESTY INTERNATIONAL REPORTING ON DEATH Um mannskæða uppreisn í per- úsku fangelsi 1984. Sýndkl.9. TANGOFEROZ Barátta argentínskrar rokkæsku gegn kúgun stjómvalda. Sýndkl. 7og11. TRAHIR Frönsk/rúmensk verðlauna- mynd um kjör rithöfunda undir ógnarstjóm kommúnista. Sýnd kl. 5. Svidsljós Rod Stewart: 50 milljón króna glaðningur Þegar ríka fólkiö gefur hvað ööru gjafir er veröinu sjaldan stillt í hóf enda á þaö upp til hópa erfitt með aö eyða öllum þeim peningum sem það hefur sankaö að sér. Rachel Stewart, eiginkona söngvarans Rod Stewart, brá hins vegar illilega þegar Rod gaf henni ódýran súkk- ulaðikassa og sokkabuxur í afmælisgjöf. Þegar Rachel hafði sýnt ákveðin merki um von- brigði tók Rod upp aöalgjöf- ina sem var hálsfesti að verðmæti 50 milljónir króna. Þessi fokdýri glaðningur Rod Stewart á ekki i erfiðleikum með að eyöa peningum þegar eiginkona hans á i hlut. fékk eiginkonuna til að brosa á ný og var kátt í höll poppstjömunnar kvöld. þetta r i ■ i i, ? HASKÓLABIÓ SÍMI22140 SANNARLYGAR Arnold Schwarzenegger, Jamie Lee Curtis og Tom Arnold koma hér í mögnuöustu spennu- og hasarmynd ársins. James Cameron klikkar ekki. Sýnd kl. 5,6.30,9 og 11.10. HUDSUCKERPROXY liá HUiiti mu iiBi ROBBINS LÍIGtí NFWMAN „Stórfyndin og vel gerð mynd, þrjár stjömur" Ó.H.T, rás2 Sýnd kl.5,7,9 og 11.10. FJÖGUR BRÚÐKAUP OGJARÐARFÖR Guðdómlegur gleðileikur með Hugh Grant, Andie MacDowell og Rowan Atkinson. Vinsælasta mynd Breta fyrr og síðar. Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.15. KIKA Ný, fersk, heit og ögrandi mynd frá Almodóvar (Konur á barmi taugaáfalis, Bittu mig elskaöu mig og Háir hælar). Sýnd kl.9og11.10. Bönnuð innan 16 ára. Kvíkmyiidir The Client, mynd sem allir þurla að sjá. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. Kr. 550. Bönnuö innan 16 ára. ÞUMALÍNA meðislenskutali Sýnd kl. 5 og 7. Verð 500 kr. ÚTIÁ ÞEKJU Sýndkl.9og11.05. Kr. 550. BfÖHfilíil. SlMI 78900 - ALFABAKKA I - BREIDHOLTI LEIFTURHRAÐI ÞUMALINA með íslensku tali. SAeA-m SÍMI878900 -ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI UMBJÓÐANDINN Sýndkl.9og 11.15. Kr. 550. Búðu þig undir bestu spennu- og þrumumynd ársins! „Speed" er hreint stórkostleg mynd sem slegið hefur rækilega í gegn og er á toppnum víða um Evrópu! „Speed" sú besta i ár! Sjáöu „Spe- ed“ með hraöi!!! Aöalhl.: Keanu Reeves, Dennis Hop- per, Sandra Bullock og Jeff Daniels. Sýndkl. 4.45,6.50,9 og 11.15. Kr. 550. Sýnd kl. 9og 11.15. Kr. 550. VALTAÐ YFIR PABBA Sýndkl.5. Kr.550. k n»inilll 1111 r ÉG ELSKA HASAR STEINALDARMENNIRNIR Sýndkl.4.40,6^0,9og 11.15. Sýndk| 5og7 Kr 550 TTH111M11»11III11111111111 ■ ■ ■ I ■ ■. ■ | r Sýnd kl. 5,6.45,9 og 11. Kr. 550. Sýnd kl. 5 og 7. Verð 500 kr. MAVERICK Búðu þig undir bestu spennu- og þmmumynd ársins! „Speed“ er hreint stórkostleg mynd sem slegið hefur rækilega í gegn og er á toppnum víða um Evrópu! Sýndkl. 4.45,6.50,9 og 11.15. Kr. 550. Bönnuð innan 14 ára. SANNARLYGAR SAMBÍÚUfÍ SAMBÍÚm rTTTrT-nrT-mTTTTTTiiiiriiirmTiniiii:#^-* miiiminmiiiimimnnminm: -• cícbcpSII. SÍMI 11384 - SN0RRABRAUT 31 LEIFTURHRAÐI UMBJÓÐANDINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.