Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1995, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1995, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 1995 3 Fréttir Tölvuþjófnuðum hefur fjölgað gríðarlega - farið að bjóða lausnargjald fyrir hugbúnað sem hefur verið stolið viröist sem þýflð sé selt á innan- landsmarkaöi. „Því miður virðist það vera svo að hinn almenni „heiðarlegi“ borgari, verði. Með þessu er sami borgari að barðinu á henni sjálfur. eins og hann vill kalla sig, sé tilbúinn skapa markað fyrir afbrotastarfsemi aðkaupa,oftiUafengna,hlutiágóðu og getur fyrr en varir orðið fyrir CASIO ÚR Vinsælu CASIO G-Shock úrin í miklu úrvali! Verð frá 5.800. SANYO VASADISKÓ Með útvarpi. PHILIPS FERÐAGEISLASPILARI Góður ferðafélagi. PHILIPS HEYRNARTÓL Ný og vönduð heyrnartól. SANYO FERÐATÆKI Með geislaspilara. Frábær hljómur. SANYO FERDASAMSTÆÐA Með geislaspilara, Bassexpander og tengi fyrir heyrnartól og „karaoke-mix“. í 'W'f. ' PHILIPS RAKVÉL Tveggja hnífa rafmagnsrakvél á 5.390, og með hleðslu á 8.790,- PHILIPS HLEÐSLURAKVÉL Þriggja hnífa vönduð rakvél sem hægt er að hlaða á skömmum tíma. PHILIPS RAKVÉL Með rafhlöðum. PHILIPS HÁRBLÁSARI 1250W ferðahárblásari. Taska fylgir með. CASIO REIKNIVÉL Reiknivét í hörðum kassa. Úrval reiknivéla fyrir grunn- og framhaldsskólanema. Verð frá 1.995. SANYO ÚTVARPSVEKJARI Vekur með útvarpi og hringingu. SUPERTECH VEKJARI Rafmagnsvekjaraktukka á mjög góðu verði. PHILIPS ANDLITSLJÓS Handhægt og þægilegt. PHILIPS KRULLUBURSTI Með blæstri og 4 fylgihlutum á frábæru verði. milistæki hf Fullkomið hljómborð. Umboðsmenn um land allt. útvarpsvekjara frá PHILIPS, SUPERTECH, SANYO. Verð frá kr. V 2.390,- 1 9.900 fWl stgr. *■ CASIO HLJÓMBORD 1 5.90I 1 stgr. Í 4.290 „Frá því á haustdögum hefur tölvu- þjófnuðum fjölgað gífurlega. Tölvur virðast vera orönar vinsæll greiðslu- miðUl á fíkniefnamarkaðnum. Mörg af þeim tölvuþjófnaðarmálum sem hafa upplýst tengjast slíku og reynd- ar þjófnaðir á öðrum tækjum líka. Þegar mikið er af fíkniefnum á mark- aðnum þá vitum við hérna hveiju við eigum von á í hausinn," segir Grétar Sæmundsson, aðstoðaryfir- lögregluþjónn hjá Rannsóknarlög- reglu ríkisins. Frá áramótum hefur rúmlega 40 tölvum í eigu einstaklinga og fyrir- tækja verið stolið á höfuöborgar- svæðinu. Rannsóknarlögreglan hef- ur náð að upplýsa tæplega 15 mál- anna en þess eru dæmi að fyrirtæki og einstakUngar, sem tapað hafa miklu af dýrmætum gögnum með tölvunum sínum, hafi tekið upp á því að bjóða lausnargjald fyrir gögn af tölvum sínum eða greiðslu fyrir upp- lýsingar sem leiða til þess að þær finnast. Eru þess dæmi að þetta hafi skilað árangri. Aðspuröur hvort slíkt hvetti ekki til glæpa svaraði Grétar að menn verði að setja sig í spor þolenda. Þeir vilji allt til vinna til að ná eigum sín- um aftur. Ef einungis sé um vélbúnað að ræða þá sé hann oft tryggður en oft sé verið að stela hugbúnaðinum Uka og þar geti verið að finna verð- mæt gögn. Þolendunum sé því í sjálfsvald sett hvort þeir bregðist við á þennan hátt til að endurheimta verðmæti en Rannsóknarlögreglan vilji gjaman komast inn í sUkt ferU til að upplýsa afbrotaþáttinn. Grétar hvetur fólk til að halda „backup-skrár“ af tölvuvinnu sinni og jafnframt geyma þær á öðrum stað en tölvuna, jafnvel í öðrum húsum. Grétar segir að þótt tölvuþjófnaðir hafi verið mjög tíðir upp á síðkastið þurfi það ekki að þýða að um skipu- lagða glæpastarfsemi sé að ræða. Svo Akranes og Borgarflörður: Gjaldskrá hita- veitu lækkar Fjármálaráðuneytið hefur sam- þykkt aðgerðir sem leiða eiga til lækkunar á gjaldskrá Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar og koma lánamálum á hreint. Beðið er sam- þykkis iðnaðarráðuneytis. Viðræður hafa staðið um nokkurt skeið við þingmenn og sveitarsfjómarmenn. Að sögn Friðriks Sophussonar fjár- málaráðherra er stefnt að því að gjaldskrá HAB lækki strax um 10% og síðar um 5%. Án aðgerða hefði þurft að hækka um 5%. Hitaveitan er mjög skuldsett og gjaldskráin ein hin hæsta á landinu. Máhð snýst um það að RARIK kaupi Rafveitu Borgamess og ríkið verði eignaraðili að aðveitu HAB. Borgnes- ingar leggja fé fyrir rafveituna í hita- veituna og Akurnesingar leggja einn- ig meira til. Ríkið yfirtekur lán HAB í hlutfalli við eign sína. Hlutm- ríkis- ins er hugsaöur sem upphaf að orku- búiásvæðinu. -Ari Alþjóðlegir pennavinir Infernational Pen Friends útvegar þér a.niJc44 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum sem skrifa á ensku. Einnig á sama hátt sem skrifa á frönsku, þýsku, spænsku og portúgölsku. 300.000 manns í 210 löndum. I.P.F., pósthólf 4276,124 Reykjavík, sími 988-18181.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.