Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1995, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1995, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 1995 61 Jónas Viðar Sveinsson við eitt málverka sinna. Málverk með blandaðri tækni í Gallerí Sóloni íslandusi stend- ur nú yfir sýning á málverkum eftir Jónas Viöar Sveinsson. Þetta er sjötta einkasýning málarans Sýningar og sú fyrsta í Reykjavík. Jónas hóf myndlistamám við myndlist- arskólann á Akureyri 1983 og brautskráðist úr málunardcjild 1987. Þaðan lá leiðin til Carrara á Ítalíu þar sem hann nam við Accademia di Belle Arti di Carr- are í ijögur ár og útskrifaðist þar með hæstu mögulega einkunn. Málverkin á sýningunni eru öll máluð í vetur og eru með bland- aðri tækni. Sýningin stendur til 10. apríl og er opin á opnunartima Sólons íslandusar. Fleiri sögukvöld Sögukvöld númer tvö verður í Kaffi- leikhúsinu í kvöld. Meðal þeirra sagna- manna sem koma ffarn eru Eyvindur Er- lendsson, Hlín ; Agnarsdóttirog JónBöðvarsson. Gengið um gamla austurbæinn í kvöld verður fariö í gönguferð frá Hafnarhúsinu kl. 20.00. Geng- ið verður um ganila austurbæ- inn. Allir velkomnir. Opinn fundur í fyrramálið kl. 9.30 boöa íram- sóknarmenn í Reykianeskjör- dæmi til opins morgunverðar- fundar í Kænunni, Óseyrarbraut 2 í Hafnarfirði. Tónlistfyriralla Sinfóniuhljórasvelt íslands held- ur tónleika i kvöld kl. 20.00 í íþróttahúsi Grindavíkur. Texas Jesus og Olympia mjómsveitirnar Texas Jesus og Olympia verða með tónleika i Rosenbergkjallaranum i kvöld. Hefjast Jieir kl. 21.30. Edda Borg í Kringlukránni Söngkonan Edda Borg mun skemmta ásamt hijómsveit í Kringlukránni í kvöld. Tónleik- amir hefjast kl. 22.00. Skyndihjálp á fjöllum Fræðslufundur verður í kvöld í sal kvennadeildar SVFÍ, Sigtuni 9. Fundarefni er Skyndihjálp á fiöllum. Hfiómsveitin Skyttumar hefur nokkra sérstöðu í ís- lenskri tónlistaflóra. Hún leikur aðeins fióram sinnum ááriogþáalltafí Fógetanum i Aðalstræti. í kvöld halda Skytturnar upp á sex ára af- mæli sitt og að sjálfsögðu í Fógetanum. Það er skammt milli stórra stökka hjá Skyttunum þvi þær munu einníg leika í Fó- getanum ahnað kvöldogmeð- Umir hlj ómsveitarinnar lofa því að það verði síðustu tón- leikarnir á þessu ári. Þeir sem skipa Skytttmiar eru Jón Ing- ólfsson, Jósep Sigurðsson, Oddur Sigurbjömsson og Magni Gunnarsson. Skytturnar leika t kvöld og annað kvöld í Fógetanum. Verið að moka til Húsavíkur Á Vesturlandi er ófært um Bröttu- brekku og verið að moka á Snæfells- nesi, fyrir Gilsfiörö og til Reykhóla. Á Vestfiörðum er verið að moka Kleifaheiði, Mikladal, Hálfdán, Steingrímsfiarðarheiði og suður frá Færðávegum Hólmavík. Verið er að moka Holta- vörðuheiði, Vatnsskarð og Öxnadals- heiði. Austan Akureyrar er verið að moka til Húsavíkur og þaðan með ströndinni til Vopnafjarðar og eins er verið að moka Mývatns- og Möðradalsöræfi. Greiðfært er að öðra leyti um flesta aðalvegi lands- ins. Jónatans Litli drengurinn á myndinni fædd- ist á fæðingardeild Landspítalans 16. mars kl. 21.52. Hann var 3.485 Bam dagsins grömm þegar hann var vigtaður og 52 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Hofly Gunnarsson og Snorri Gunnarsson. Hann á tvö systkin, Evu, sem er 14 ára, og Jon- atan sem er 3 ára. 151 Hðlka og snjór ® Vegavinna-aðgát 0 Öxulþungatakmarkanir Q-) fokaörSt000 ® Þungfært (g) Fært fjallabílum dagsagþ^ Áf“" Tim Burton leikur bankamann sem ákærður er fyrir morð. Rita Hayworth og Shawshank fangelsið Regnboginn sýnir um þessar mundir hina ágætu kvikmynd The Shawshank Redemption sem tilnefnd var til sjö óskarsverð- launa en bar lítið úr býtum. Myndin fiaflar um rólegan bankamann sem dæmdur er í lifstíðafangelsi fyrir að myrða eiginkonu sína og elskhuga henn- Kvikmyndir ar. í fyrstu er honum gert lífið leitt í fangelsinu en gott skap hans og trú á lífið gerir það að verkum að aðrir fangar fafa að líta upp til hans. Hann reynist einnig sujallari en gert var ráð fyrir. Aðalhlutverkin leika Tim Robbins, sem leikur bankamann- inn, og Morgan Freeman sem leikur lífstíðarfanga sem vingast við bankamanninn. Leikstjóri myndarinnar og handritshöfund- ur, Frank Darabont, er ekki mjög þekktur, enda er þetta fyrsta kvikmyndin sem hann leikstýrir. Nýjar myndir Háskólabió: Browning-þýðingin Laugarásbió: Riddari kölska Saga-bíó: Táldregin Bióhöllin: Gettu betur Bfóborgin: Banvænn leikur Regnboginn: Himneskar verur Stjörnubíó: Vindar fortíöar Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 79. 29. mars 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,370 63,570 65,940 Pund 102,160 102,470 104,260 Kan. dollar 45.040 45,220 47,440 Dönsk kr. 11,4460 11,4920 11,3320 Norsk kr. 10,2310 10,2720 10,1730 Sænsk kr. 8,6060 8,6410 8,9490 Fi. mark 14,5540 14,6120 14,5400 Fra.franki 12,9490 13,0010 12,7910 Belg. franki 2,2240 2,2329 2,1871 Sviss. franki 55,6500 55,8700 53,1300 Holl. gyllini 40,9100 41,0700 40,1600 Þýskt mark 45,8600 46,0000 45,0200 It. líra 0,03707 0,03725 0,03929 Aust. sch. 6,5080 6,5410 6,4020 Port. escudo 0,4344 0,4366 0,4339 Spá. peseti 0,4953 0,4977 0,5129 Jap. yen 0,71570 0,71780 0,68110 írskt pund 102,390 102,900 103,950 SDR 98,35000 98,84000 98,52000 ECU 83,5300 83,8600 83,7300 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 gróöursetja, 8 karlmannsnafn, 9 friður, 10 fyndiö, 12 lokka, 14 lik, 16 flökt, 17 banka, 19 gaura, 21 óðagot, 22 góðgætið. Lóðrétt: 1 veikin, 2 mjúk, 3 hlutdeild, 4 kvabba, 5 bikkja, 6 ónæði, 7 samt, 11 rani, 13 pípur, svifið, 18 hlýju, 20 athygli. Lausn ó síðustu krossgátu. Lórétt: 1 stökk, 6 há, 8 líra, 9 jóð, 10 ókát- ar, 12 gumar, 13 an, 14 gróp, 16 kné, 18 stauk, 20 sía, 21 trúa. Lóðrétt: 1 slóg, 2 tíkur, 3 ör, 4 Kata, 5 kjarkur, 6 hóran, 7 áðan, 11 ámóta, 14 gys, 15 pat, 17 éta, 18 sí, 19 kú.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.