Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1995, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 1995 11 E 'rt>V Gamli heimurinn - Antik á loftinu Á loftinu í Hafnarstræti 4, Reykjavík, höfum við opnað forn- munaversiun með gömul húsgögn, íslensk og erlend, Ijósa- búnað, myndir, málverk af eldra tagi og ótal margt fleira. Nokkur dæmi um nýkomna hluti: Gamall faktorsstóll úr Duus-verslun, fjölmargir stakir borðstofustólar, kráarstólar og alls konar aðrir stólar, fagurlega skreytt, um 100 ára gamalt hjónarúm, danskur almue-skápur, skenkar ýmsir, margar gerðir, borðstofuskápar úr massífri eik og mahóní, bókahillur, póleraðar og fleiri gerðir, borðstofuborð fyrir 12, með stækkunarplötum, pól- erað, ítalskt sófa- og stólasett, handmálað, þýsk- ur, stór sófi með mjög háu baki og bókahillu og skúffuumgjörð, herragarðssnyrtiborð, mahóní, með 3 speglum, postulíns matar- og kaffistell, Bækur til sölu: Mannasiðir, ómissandi handbók, 1920, Straumur og skjálfti e. Vilm. landlækni, Læren om Massage ved Mortiz Halldórsson, Kh. 1887 (ekki til í Lbs.), Hjúskaparhugleiðingar f. ungar stúlkur, 1923, Grænmeti og ber allt árið e. Helgu Sigurðard., Nýsköp- un einkaframtaks, 4 bls., samlede vær- ker e. Friðrik Sophusson, Bílnúmera- bókin 1944, Sælgæti, sultur og saftir e. Karl Björnsson, Skógfræðileg lýsing íslandse. Kofoed-Hansen, 1925, Ljós- myndafræði e. Magnús Ólafsson ljósm., 1914, Innláns-viðskiftabók við Islandsbanka, 1923, Ný matreiðslubók, ásamt ávísun um litun, þvott o.fl. e. Þóru Jónsdóttur, Ak. 1858, Portugal, Das Werden eines neuen Staates e. dr. Salazar, fv. Portúgalsforseta, 1938, form. e. dr. Goebbels, Marxisminn e. Ásgeir Blöndal, Der Bolschewismus in Theorie und Praxis, orig. útg. Berlin 1936, höf. var Reichsminister dr. Goebbels, Kommunismus ohne Maske, e. dr. Goebbels, frumútg. 1935, Der Staatsgedanke des Faschis- mus von Ludw. Bernhard, 1930, Proz- essbericht iiber die Strafsache des Sowjetfeindlichen trotzkistischen Zentrums, réttarhöldin frægu 1937, Moskau 1937, Afmælisrit um Jósef Stalín, 50 ára, pr. í Moskvu 1930, útg. í alskinnsband með fögrum myndum af afmælisbarninu (á rússnesku), Lög og saga e. próf. Ólaf Lárusson, Flat- eyjarbók I—III, útg. Ungers 1860- 1868, Deildartunguætt I—II, Dómasafn Landsyfirréttar 1802-1873, 9 b. í skb., Saga Reykjavíkur I—II e. Klemens Jónsson, I verum 1-2 e. Theódór Frið- riksson, skb., Saga Hraunshverfis á Eyrarbakka e. dr. Guðna Jónsson, Ódáðahraun I—III e. Ólaf Jónsson, Árbók Ferðafélags fslands 1928-1964, vandað skb., allt frumpr., Útvarpsár- bókin 1930-1933, kplt., Þorlákshöfn 1-2, Hrakningar og heiðavegir 1-4, ib., Kafbátahernaðurinn e. Árna Óla, endurm. Júl. Schopka, Ætt og ævi Gríms Gíslasonar í Oseyrarnesi, sáral. uppl., íslenzk gullsmíði e. Björn Th. Björnsson, pr. sem handrit, Sóknalýs- ingar Vestfjarða 1-2, Skýrslur um hús- næðisrannsóknina í Reykjavík 1928, Austurland, 3. bindi og Austurland 4. bindi, Örnefni í Vestmannaeyjum, 1938 e. dr. Þorkel Jóhannesson, Bíldudals- minning um Pétur Thorsteinsson og frú Ástu e. Lúðvík Kristjánsson, Helga- kver til Helga bókb. Tryggvasonar, örfá eint. pr., Saga Eyrarbakka 1.-3. bindi, e. Vigfús Guðmundsson, Minn- ingarrit Flensborgarskólans 1882- 1932, ásamt nemendatali, höf. dr. Guðni Jónsson, Minningarrit Lands- síma íslands 1906-1926, ób., fallegt eintak, Álftirnar kvaka, frumútg. e. Jóhannes úr Kötlum, Dósentsvísur e. Konráð Vilhjálmsson, Sólon íslandsus 1-2 e. Davíð Stefánsson, Leikskráin um Bubba kóng, aðalleikari var Dav- íð Oddsson, Sendisveinninn einmana e. Einar Má Guðmundsson, Rauður loginn brann, frumútg. e. Stein Stein- arr, kvæði e. sama, tölus., útg. 1937, Ferð án fyrirheits, frumútg. sama, Síð- kveld e. Magnús Ásgeirsson, 1923, Lísa og Pétur, barnabókin fræga e. Óskar Kjartansson, Skeljar 1-3 e. Sigurbjörn Sveinsson, Det sovende Hus e. Guðmund Kamban, frumútg., Carmina Canenda, stúdentasöngvarn- ir, 1944, Vísnaþátturinn já eða nei, m.a. með Steini Steinarr, Flöjtespiller- en, 4 noveller e. Halldór Laxness, árit- uð af skáldinu til Ragnars í Smára, Maðurinn er alltaf einn e. verðlauna- skáldið Thor yilhjálmsson, fyrsta bók hins snjalla höf., Þerriblaðsvísur, handrit, Alþingismannatal Spegilsins 1930 e. ýmsa merka höf., Huset Thor- björnsson e. Carl E. Simonsen, um ísl. íjölskyldu (ekki til í Landsbókasafni), Kvæði 1944 e. Snorra Hjartarson með kápu Ásgríms J., Söngvar jafnaðar- manna 1923, þjóðvekjandi söngvar, Kvæðið Vina-spegill e. Guðmund Bergþórsson, Rvík 1845, Lækninga- bók handa alþýðu á íslandi e. dr. J. Jónassen, 1884, Eir, lækningatímarit 1899, útg. Guðm. Björnsson landl. o.fl., Sæmundur fróði, mánaðarrit um lækningar e. Jón Hjaltalín landlækni, Sigurður málari, 1888, Kötlugosið 1918 e. Guðgeir Jóhson, Förteckning övfer Kgl. Bibl. i Stockh. Islándska Rósenborg, einnig mokkastell, sama gerð, ýmsar tarínur úr öðrum stellum, diskasett, bollastell, gömul, krúsir, flöskur, dúkar, servíettur, skeljadisk- ar fyrir forrétti, vasar, skáiar, ýmis stell, gamall undrapottur fyrir gas, margvíslegir speglar fyrir vegg og frístandandi, eik eða mahóní, sófaborð, margar gerðir, sumar með postulínsköklum, Anton Dam-fataskápur, djúpir stólar, mjög sérstæðir, úr eigu fyrrverandi forseta íslands, og ótal, ótal margt annað forvitnilegt á loftinu hjá okkur. 'tr, Handskrifter, útg. Arwidson, Stockh. 1848, Rúnaskræða Ægis galdrameist- ara, útg. 1993, heilmikið af 19du ald- ar tilskipunum og forordningum, Ensk biblía sem A. Symington gaf Jóni Árnasyni þjóðsagnaritara, er aftur gaf hana síðasta sitjandi presti að Bægisá, Theódóri Jónssyni, ísl. kirkjuréttur e. Jón Pétursson, 1863, Grundfragen der isláandischen Satzphonetik e. Svein Bergsveinsson, Mállýzkur I og II e. Björn Guðfmnsson, íslenzk orðtök, doktorsritgjörð Halldórs próf. Hall- dórssonar, Um íslenzkar orðmyndir á 14. og 15. öld e. dr. Björn Karel Þó- rólfsson, Robert Browning 1812-1889, doktorsritgjörð Jóns Stefánssonar í London, Kh. 1891, Vefnaður á ís- lenzkum heimilum e. Halldóru Bjarna- dóttur, Um Njálu, doktorsritgjörð Einars Ól. Sveinssonar, Haandskrift- et Nr. 748 4to, Den Ældre Edda, útg. Finnur Jónsson, Kh. 1896, Höfundur Njálu e. Barða Guðmundsson, ís- landsleiðangur Stanleys 1789, fagur- lega útg., upps., gömul íslensk bæjat- öl, Skaftáreldar 1783-1784, hin vand- aða útg. Máls og menningar og þús- undir og aftur þúsundir af íslenskum og erlendum bókum frá upphafi prentlistar til vorra daga. Við kaupum og seljum íslenskar bækur, heil söfn og stakar bæk- ur, einnig eldri íslensk myndverk, handrit frá fyrri öldum, bréfa- söfn, íslensk og erlend póstkort, smáprent alls konar, húsgögn af eldri gerðum og íslenska forn- muni frá öllum tímum, postulín, silfur. Gefum út verðlista um bækur og væntanlega um gamla muni. Þeir, sem vilja fá þá senda, vin- samlega hafi samband, hringi, skrifi - eða líti inn. rfci gfczs&i yíTi BÓKAVARÐAN Bækur á öllum aldri Hafnarstræti 4 - Sími 29720

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.