Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1995, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1995, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 1995 Fréttir Landlæknisembættiö, lögregla og fleiri blása til sóknar gegn alsæluneyslu: Neysla alsælu eða ecstasy talin haf a færst í aukana - markhópurinn eldri grunnskólanemar og framhaldsskólanemar „Neysla á alsælu virðist vera að fær- ast í aukana. Neytendumir virðast helst vera framhaldsskólanemar eða jafnaldrar þeirra á vinnumarkaðn- um,“ segir Kristján Ingi Kristjáns- son, Mltrúi hjá fíkniefnadeild lög- reglunnar í Reykjavík. Alsæla eða afbrigði af alsælu var fundið upp hjá þýsku efnafræðifyrir- tæki og notað til minnka matarlyst þeirra sem þess neyttu. Seinna kom- ust menn aö örvandi áhrifum efnis- ins og upp úr 1950 hóf bandríski her- inn tilraunir með efniö og vonuðust menn til að notast mætti við það sem einhvers konar sannleikslyf. Á sjö- unda áratugnum hófst notkun á því sem geðlyfi. Þaö var svo á níunda áratugnum sem markaðssetning hófst á alsælu, eða ecstasy eins og við þekkjum hana í dag, í Evrópu. Ávana- og fíkniefnadeild og for- varnadeild lögreglunnar telja að neysla á alsælu, sem er í pfíluformi, hér á landi hafi hafist að einhveiju marki fyrir nokkrum árum og neysl- an fari vaxandi hérlendis. Verð er breytilegt, aUt frá þijú þúsund til sjö þúsund krónur pUlan og þaðan af hærra. Um mismunandi afbrigði af pillunum er að ræða og bera þær mismunandi heiti sem mörg hver hafa kynferðislega skírskotun. Má þar nefna nöfn eins og „Adam“, „Eve“, „Love heart", „White dove“ og svo framvegis. Telur lögreglan fullvíst að neyslan sé að mestu bundin við ákveðna skemmtistaði hérlendis, auk heiraa- húsa, þar sem leikin er hröð taktföst tónhst oft án laglínu, eins og „hard- core“, „rapp“, „hipp-hopp“ og„rave“. 30 dauðsföll í Bretlandi Efnið er markaðssett undir þeim formerkjum að það sé fullkomlega hættulaust og án eftirkasta og er markhópurinn, sem fyrr segir fram- haldsskólanemar og einnig eldri grunnskólanemar, en ekki hinn dæmigerði fíkniefnaneytandi. Yngsti neytandinn sem vitað er um hér á landi er 14 ára. Landlæknisembættið hyggur nú í Gytfi Kri3tjánBBan, dv, Akureyii hveijum staö í bagarkerfinu að ------------- ----------------- raða þvi hveqir verði raömr. Akureyrarbærhefúrauglýsteftir Eins og venjulega ræður Akur- umsóknum um sumarstöf fyrir 17 eyrarbær einnig 16 ára ungUnga i ára og eldri og er reiknað meö að sumarvinnu. Þeim verður gefinn um300sUkstörfverðiáboðstólum, kostur á vinnu í 6 vikur, sjö Það er svipuö tala og í fyrra en klukkustundir í dag og fyrir þessi þá voru hins vegar á áttunda störf fá unglingamir „fuUorðins- hundrað umsóknir um þessi sum- kaup“. Þá verður hefðbundin sum- arstörf. Karl Jörundsson, starfs- arvinna fyrir 14 og 15 ára unglinga mannastjóri Akureyrarbæjar, seg- í svokaUaöri ungUngavinnu og fær ir að verði umsóknir nú einnig hverunglingur vinnuí I22klukku- mun fleiri en störfin sem ráöa á í stundir og sú vinna er unnin á 8 þá komi þaö í hlut yfirmanna á vikna timabili. samvinnu við lögreglu, Félag fram- haldsskólanema, fjölmiðla og fleiri á herferð gegn alsæluneyslu. Er her- ferðin meðal annars farin í ljósi ofan- greindra þátta. Ólafur Ólafsson land- læknir segir að meðal aukaverkana séu áhrif á stjómstöð hita Ukamans. Þess séu dæmi að neytendur hrein- lega ofhitni. Af þeim, að minnsta kosti, 30 sem látið hafa lifið í Bret- landi vegna alsæluneyslu hefur um helmingurinn látið lífið eftir innlögn í sjúkrahús. Neytendurnir hafa hreinlega ofhitnað og þrátt fyrir öU nútíma læknavísindi hafi ekki verið hægt að bjarga þeim. Ekki er vitað til neinna dauðsfalla hér á landi en lagt er upp í herferð- ina tU að fyrirbyggja að slíkt komi fyrir. -PP Ahrif: Sambærileg fráhvarfseinkenni og eftir viövarandi amfetamínneyslu. Neytendur veröa sljóir, syfjaöir og þungir. Þunglyndi á háu stigi sem oft leiðir til sjálfsmoröshugleiðinga. Stífleiki í vöövum sem getur endaö meö krampa. Blóöþrýstingslækkun og hjartsláttarqregla. Eituráhrif á nýru. Áhrif á stjórnstöð líkamshita sem getur leitt til ofhitnunar. Ofsóknarbrjálæði og lystarleysi. Áhrifin eru persónubundin. Fyrstu áhrif eru vellíðan en svo finnur neytandinn fyrir aukinni orku sem hann veröur aö fá útrás fyrir. Hjá sumum koma áhrifin strax, hjá öörum eftir hálfa klukkustund eöa jafnvel seinna. Arhifin geta varaö í 3 til 6 klukkustundir. Neytendur sjá oft ofsjónir í litum og formum. Þeir heyra eitthvað sem ekki á sér stoö ? raunveruleikanum. Ofvirkni. Minnkandi sjáöldur, jafnvægisvandræði, trufluö sjónskynjun og stífir kjálkavöövar. Afleiðingar: Idagmælir Dagfari Það bar viö um síðustu helgi að Ingi Bjöm Albertsson kom úr fel- um. Ingi Bjöm gaf út þá yfirlýsingu í viötali viö Tímann að hann styddi Framsóknarflokkinn og Dagfari var hálft í hvor aö vona að þetta væri aprílgabb eða uppspuni af hálfu blaösins. En Ingi Bjöm hefin- ekki leiðrétt sjálfan sig og heldur ekki dregiö til baka neitt af því sem eftir homnn var haft í þessu Tímaviötali og þar af leiðandi verður að álykta aö hann sé raunverulega kominn úr felum. Ingi Bjöm styður Fram- sóknarflokkinn í komandi kosn- ingum af því honum hefur aUtaf verið ljóst að Framsóknarflokkur- inn er besti flokkurinn. Hann hefur sem sagt veriö framsóknarmaöur inni við beinið, þessi alþingismaö- ur Sjálfstæðisflokksins og fyrrver- andi tilvonandi frambjóðandi hægri aflanna í landinu. Þingferill Inga Bjöms er dálítið merkilegur. Ingi Bjöm fór fyrst . fram 1 nafiii Borgaraflokksins og settist á þing sem slíkur. Síöan stofnaöi hann sjálfur sérstök póh- tísk samtök, sem í vom tveir menn, hann og Hreggviöur Jónsson, og Dagfara minnir að þau hafi heitið Fijálslyndir hægri menn. Svo Ingi Bjöm úr felum leiddist Inga Birni að vera í flokki með Hreggviði einn og sér og gekk til hðs við Sjálfstæðisflokkinn og var meira aö segja kosinn á þing fyrir þann flokk 1 síðustu alþingis- kosningum. Vandamáhö í sambandi við Inga Bjöm og Sjálfstæðisflokkinn hefur hins vegar verið þaö að Ingi Bjöm hefiir ekki stutt flokkinn og flokk- urinn ekki stutt hann. Það er alveg sama hvaða mál hafa komiö upp á þinginu, aldrei hafa þingmaðurinn og þingflokkurinn komiö sér sam- an og menn vom famir að halda að flokkurinn væri ekki nógu stór og víðsýnn fyrir mann eins og Inga Bjöm. En nú er komin skýringin. Ingi Bjöm var aldrei í Sjálfstæðis- flokknum nema að nafninu tíl. Ingi Bj öm var framsóknar maö ur og var í felum í Sjálfstæðisflokknum og hélt sjálfsagt sjálfur að hann væri sjálfstæðismaður þegar hann upp- götvar svo allt í einu þegar hann er hættur við framboð að hann er framsóknarmaður í felum. Nú er þaö auðvitað alþekkt stað- reynd að í Sjálfstæðisflokknum em margir menn sem eiga mikiö frem- ur heima í Framsóknarflokknum og sumir þeirra em jafnvel meiri framsóknarmenn heldur en fram- sóknarmennimir í Framsóknar- flokknum. Að því leyti hefði maður kannski haldið að Inga Bimi gæti höið vel í þvi kompaníi en eflaust er Sjálfstæðisflokkurinn enn að halda í þá ímynd sína að vera Sjálf- stæöisflokkur en ekki Framsókn- arflokkur. En svoleiðis sjálfsblekk- ing gengur ekki lengi. Þannig hefur Ingi Bjöm gefist upp á því að vera annaö heldur en hann er og Sjálf- stæðisflokkurinn er ekki sá sami Framsóknarflokkur sem hinn raunverulegi Framsóknarflokkur er. Þess vegna söðlar hann um nú og kemur úr felum og segir eins og er aö hann sé framsóknarmaður sem vih vera það sem hann er. Hann vhl ekki vera platframsókn- armaður í plat Framsóknarflokki og kemur heim og styður þann flokk sem hjarta hans stendur næst. Þetta er virðingarverð afstaða þjá Inga Bimi sem hélt um tíma að hann væri frjálslyndur hægri mað- ur og jafnvel sjálfstæðismaður eins og pabbi hans og Ingi Bjöm hélt um tíma að hann ætti að bjóða fram sér tfl að vera samkvæmur sjálfum sér. En þegar framboðið fór út um þúfur áttaði Ingi Bjöm sig á því að hann varð aö koma úr felum og segja hvað hann væri. Það sem réð úrshtum í sinna- skiptum Inga Bjöms var þaö kosn- ingaloforð Framsóknarflokksins að þeir vflja byggja fjölnota íþrótta- hús. Sjálfstæðisflokkurinn er fiöl- nota Framsóknarflokkur og Ingi Bjöm er sjálfur fiölnota stjóm- málamaður og þegar Framsóknar- flokkurinn segist ætla að byggja fiölnota íþróttahús þá verður Ingi Bjöm himinlifandi og vih byggja fiölnota íþróttahús eins og aörir framsóknarmenn. Þannig vih Ingi Bjöm vinna aö framgangi framsóknarstefnunnar með fiölnota íþróttahúsi þar sem framsóknarmenn aUra flokka geta sameinast. Þetta er merkasta fram- lagið til kosningabaráttunnar fram að þessu. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.