Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1995, Blaðsíða 22
50 MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 1995 Þramað á þrettán Fimm sjónvarpsleikir um næstu helgi Paolo Maldini hjá AC Milan spilaði með ítalska liðinu gegn Eistlandi siðast- liðinn laugardag en sést hér í baráttu við brasilíska snillinginn Romario. Um næstu helgi veröa sýndir aö minnsta kosti fimm knattspymuleik- ir beint í sjónvarpinu. Á laugardag- inn veröur sýndur leikur Everton og Blackbum í Ríkissjónvarpinu og hefst leikurinn klukkan 14. Á sunnudeginum veröa alhörðustu áhugamennimir þaulsetnir við sjón- varpið. SkySport sendir út leik Sout- hampton og Tottenham og hefst hann klukkan 10.30. Leikur Man- chester United og Leeds verður sýnd- ur skömmu síðar og klukkan 16 verð- ur sýndur í Ríkissjónvarpinu úrslita- leikur deildarbikarkeppninnar milli Bolton og Liverpool. Stöð 2 sýnir einnig leik úr ítölsku knattspymunni á sunnudaginn. Nú er kominn sumartími í Evrópu og er lokunartími næstu laugardaga hjá íslenskum getraunum fyrir leiki á ensk/sænska seðlinum klukkan 12. Getraunasíða á Interneti íslenskar getraunir em með get- raunasíðu á Intemetinu. Slóðin er: http://haley.mmedia.is/~gui/getr.html Þar er aö finna upplýsingar um knattspymu í Englandi, Sviþjóð og víðar. Vorleikurinn hálfnaður Sjö umferðum af þrettán er lokið í vorleiknum. í 1. deild eru Öminn og TVS7 eftir með 81 stig, Haukadalsá og GR-ingar eru með 79 stig og Bakhjarlar 78 stig. í 2. deild er TVS7 efstur með 81 stig, Öminn er með 77 stig og Bakhjarlar og Dr.No 77 stig. I 3. deild er TKF27 efstur með 75 stig, Öminn er með 74 stig og margir hópar 73 stig. Enginn með þrettán á Islandi Engirni tippari náði 13 réttum á íslandi um síðustu helgi. Margir tipparar vom hræddir við enska seð- ilinn því þar vom eingöngu lið úr 1. og 2. deild. Á ítalska seðhnum vom leikir úr 2. og 3. deild. Röðin: 2X1-22X-XX1-XXX1. Fyrsti vinningur var 24.253.680 krónur og skiptist milli 8 raða með þrettán rétta. Hver röð fær 3.031.710 krónur. Engin röð var með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 15.269.540 krónur. 209 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 73.060 krónur. 9 rað- ir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 16.153.000 krónur. 2.900 raðir vora með ellefu rétta og fær hver röð 5.570 krónur. 103 raðir vom með ellefu rétta á ís- landi. Fjórði vinningur var 34.038.840 krónur. 25.787 raðir vom með tíu rétta og fær hver röð 1.320 krónur. 692 raðir voru með tíu rétta á íslandi. ítalski seðillinn Röðin: X21-121-111-X1X1. Fimm rað- ir fundust með 13 rétta á ítalska seðl- inum, allar í Svíþjóð. Hver röð fær 634.190 krónur. 152 raðir fundust með 12 rétta, þar af 3 á íslandi, og fær hver röð 13.130 krónur. 2.044 raðir fundust með 11 rétta, þar af 62 á íslandi, og fær hver röð 1.030 krónur. 16.446 raðir fundust með 10 rétta, þar af 595 á íslandi, og fær hver röð 270 krónur. Oddsett vinsælt í Noregi Oddsett-leikurinn er vinsæll í Nor- egi og reyndar víðar. Oddsett er veð- málaleikur þar sem tipparinn velur minnst þrjá leiki af löngmn lista til að tippa á. Aukning hefur orðið í Noregi í hverri viku undanfarið. í 1. viku árs- ins var veðjað fyrir rúmlega 60 millj- ónir króna en í 10. leikviku fyrir eitt hundrað og tuttugu milljónir króna. Verið er aö vinna í því að fá þennan leik til íslands og búist við því að hann verði tekinn í notkun 20. októb- er næstkomandi. Sá seðfil verður með um það bil 60 leikjum á viku og á að vera hægt að tippa alla daga vikunnar. Old Trafford stækkaður Eigendur Manchester United fé- lagsins hafa ákveðið að stækka áhorfendasvæðið. Strax og keppnis- timabilinu er lokið verður hafist handa. í upphafi næsta hausts verð- ur einungis pláss fyrir 30.500 manns en um jólin verður það komið upp í 40.000. í júníbyrjun 1996,þegar úrslita- keppni Evrópumóts landsliða hefst, verður völlurinn fullbyggður með sæti fyrir 55.300 manns. Leikir 13. leikviku 1. apríl Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Uti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlaspá < CÚ < Z D Q. UJ CL 0 £ m o < 9 o « ■5 o > w Samtals 1 X 2 1. Everton - Blackburn 1 0 1 2-4 1 0 2 3-7 2 0 3 5-11 2 2 2 2 2 2 2 2 X 2 0 1 9 2. Chelsea - Newcastle 6 2 2 22- 9 1 3 6 9-15 7 5 8 31-24 X X X X 1 2 X X 2 2 1 6 3 3. Arsenal - Norwich 6 2 2 22-10 2 7 1 12- 9 8 9 3 34-19 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 9 1 0 4. Sheff. Wed - Notth For 4 0 4 11-13 4 2 3 10-12 8 2 7 21-25 2 2 X X 2 2 2 1 X 1 2 3 5 5. Leicester - Wimbledon 1 0 0 3- 1 0 0 2 1-3 1 0 2 4- 4 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 6. Coventry- QPR 4 3 3 15-11 2 3 5 11-18 6 6 8 26-29 1 X X 1 2 1 1 1 1 1 7 2 1 7. Ipswich - Aston V 4 3 3 13-11 3 1 6 6-14 7 4 9 19-25 1 2 2 2 2 2 X 2 2 X 1 2 7 8. C. Palace - Man. City 2 4 4 11-13 2 4 4 12-15 4 8 8 23-28 1 1 1 1 1 X X 1 1 1 8 2 0 9. Southend - Wolves 0 2 1 2-4 1 1 2 3- 9 1 3 3 5-13 2 X 2 X 2 X 2 2 2 X 0 4 6 10. WBA - Middlesbro 2 4 1 6-2 0 1 7 6-15 2 5 8 12-17 2 2 2 2 X 2 2 2 X 1 1 2 7 11. Sunderland - Sheff. Utd 1 1 2 4- 5 2 1 2 6-4 3 2 4 10- 9 2 2 2 2 X X X 2 X 2 0 4 6 12. Notts Cnty - Barnsley 1 0 3 6-9 1 3 1 4-2 2 3 4 10-11 1 X 1 X 2 1 2 1 2 1 5 2 3 13. Port Vale - Grimsby 0 0 1 0- 1 1 0 1 3-5 1 0 2 3-6 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 ítalski seðillinn Leikir 2. apríl 1. Torino - Cagliari 8. Verona - Udinese 2. Cremonese - Lazio 9. Cosenza - Ancona 3. Genoa - Bari 10. Venezia - Vicenza 4. Foggia - Padova 5. Reggiana - Inter 11. Atalanta - Perugia 6. Fiorentina - Brescia 12. Cesena - Palermo 7 Fid.Andria - Piacenza 13. Ascoli - Salernitan Staðan í ítölsku 1. deildinni 24 10 2 0 (20- 5) Juventus 7 2 3 (19-15) +19 55 24 11 0 1 (24- 7) Parma ... 3 7 2 (16-14) +19 49 24 7 5 0 (16- 7) Milan 4 4 4 (18-14) +13 42 24 6 6 0 (18— 6) Roma .... 5 2 5 (12-12) +12 41 24 8 1 3 (43-16) Lazio 4 3 5 (12-15) +24 40 24 6 6 0 (23—12) Fiorentina 3 3 6 (17-25) + 3 36 24 7 4 2 (27-12) Sampdoria 2 4 5 (11-13) +13 35 24 6 2 4 (14-10) Inter 3 6 3 (10-10) + 4 35 24 8 3 1 (17- 5) Cagliari .. 1 5 6 ( 9-20) + 1 35 24 7 3 2 (16— 8) Torino .... 2 3 7 (12-20) 0 33 24 5 4 2 (17-15) Napoli ... 2 6 5 (12-20) - 6 31 24 4 2 6 (14-15) Bari 5 1 6 (11-17) - 7 30 24 5 4 2 (15-11) Genoa ... 2 2 9 ( 9-24) -11 27 24 7 1 5 (18-17) Padova .. 1 1 9 ( 7-28) -20 26 24 5 3 3 (13- 7) Cremonese 2 1 10 ( 7-20) - 7 25 24 5 3 4 (13-11) Foggia ... 1 4 7 ( 8-23) -13 25 24 3 4 5 (11—13) Reggina 0 1 11 ( 6-20) -16 14 24 2 4 7 (10-22) Brescia .. 0 2 9 ( 3-19) -28 12 Staðan í ítölsku 2. deildinni 27 9 5 0 (29- 7) Piacenza 6 6 1 (17- 9) +30 56 27 6 6 1 (18-8) Udinese 5 6 3 (25-18) +17 45 27 6 7 1 (14— 8) Cosenza 5 4 4 (17-16) + 7 44 27 7 4 3 (23—10) Salernitan 5 3 5 (18-23) + 8 43 27 7 6 0 (14- 3) Vicenza .. 2 9 3 ( 8-11) + 8 42 27 6 5 2 (14- 8) Atalanta 4 7 3 (16-17) + 5 42 27 8 3 2 (25-15) Ancona . 3 5 6 (14-20) + 4 41 27 9 2 3 (24-12) Cesena .. 0 9 4 ( 8-15) + 5 38 27 5 7 1 (20—13) Verona .. 3 6 5 (11-14) + 4 37 27 6 6 2 (19—12) Perugia .. 2 7 4 ( 6- 9) + 4 37 27 6 6 2 (12- 5) Palermo . 2 5 6 (12-12) + 7 35 27 6 2 5 (16-14) Venezia . 4 3 7 (14-15) + 1 35 27 5 7 1 (18-10) Fid.Andria 2 6 6 ( 6-16) - 2 34 27 5 8 0 (26—14) Lucchese 1 6 7 (12-24) 0 32 27 8 3 3 (25-18) Pescara . 0 4 9 (11-30) -12 31 27 3 4 7 (13-19) Chievo ... 3 6 4 (11- 9) - 4 28 27 5 6 2 (14-10) Acireale 1 3 10 ( 3-21) -14 27 27 4 8 2(9-4) Ascoli 0 2 11 ( 6-29) -18 22 27 3 5 5 ( 8-14) Como 1 4 9 ( 5-25) -26 21 27 2 5 7 (12-22) Lecce 0 4 9 ( 6-20) -24 15 Staðan í úrvalsdeild 34 15 35 14 34 12 35 10 32 10 33 9 33 8 34 9 32 9 35 5 35 6 34 8 34 34 33 34 34 34 32 32 33 34 1 (49-17) 1 (39-3) 0 (36-13) 3 (32-17) 2 (31-10) 3 (24-12) (27-20) (23-21) (31-22) (20-18) (19-21) (25-17) (33-24) (17-17) (20-18) (24-19) (25-18) (19-18) 4 (22-20) 8 (11-19) 2 10 (21-30) 5 8 (21-28) Blackburn .....8 Man. Utd.......8 Newcastle .....6 Notth For......7 Liverpool .....6 Leeds..........5 Tottenham .....6 Wimbledon ......5 QPR ............3 Sheff. Wed .....6 Coventry ......4 Norwich ........2 Man. City .....3 Arsenal ........6 Chelsea ........6 Aston V. .......4 Everton .......2 West Ham ......4 Southamptn .....2 C. Palace .....4 Ipswich .......2 Leicester .....1 3 (21-12) 5 (27-21) 7 (20-23) 6 (24-21) 4 (23-16) 6 (20-21) 4 (25-22) 8 (18-33) 7 (19-28) 8 (23-28) 7 (18-32) 9 ( 8-21) 8 (10-28) 9 (19-23) 4 7 (20-28) 4 8 (22-29) 6 10 (12-28) 3 11 (14-26) 8 6 (22-31) 6 6 (12-15) 3 12 (1045) 4 13 (15-38) +41 76 + 42 73 + 20 63 + 18 60 +28 58 + 11 52 + 10 52 -13 48 0 44 - 3 43 -16 43 - 5 42 - 9 41 - 4 40 - 6 40 - 2 39 - 9 39 -11 37 - 7 36 -11 34 -44 23 -30 21 38 13 37 14 38 15 36 14 39 9 39 11 37 13 38 10 37 10 39 10 38 7 38 10 37 9 39 11 37 9 39 10 37 10 36 39 39 39 37 37 38 Staðan í 1. deild (36-16) Middlesbro .... 7 6 5 (20-16) (40-12) Bolton ........ 4 7 7 (20-25) (44-17) Tranmere ...... 4 6 10 (14-25) (36-16) Wolves ........ 5 3 8 (25-30) (24-16) Reading ....... 9 3 8 (21-21) (33-15) Sheff. Utd .... 5 7 7 (31-29) (37-16) Barnsley ...... 4 4 10 (17-28) (32-16) Derby ......... 6 5 9 (20-23) (26-14) Watford........ 4 7 8 (17-25) (34-19) Grimsby ....... 3 7 9 (21-32) (28-23) Luton .......... 7 5 7 (24-30) (31-17) Millwall ...... 3 6 10 (18-32) (28-22) Charlton ....... 5 5 8 (22-30) (25-20) WBA ........... 3 6 11 (16-29) (29-19) Oldham ........ 3 4 11 (20-31) (25-21) Southend ...... 3 6 11 (17-45) (27-20) Port Vale........2 6 10 (17-31) (23-15) Stoke .......... 4 7 8 (14-28) (27-26) Portsmouth .... 4 5 10 (16-29) (17-19) Sunderland .... 6 5 9 (17-21) (24-25) Bristol C...... 3 3 13 (13-28) (22-22) Swindon ....... 3 4 12 (23-39) (24-24) Burnley ....... 3 5 12 (11-36) (23-22) Notts Cnty .... 2 3 14 (18-32) + 24 69 + 23 65 + 16 65 + 15 63 + 8 63 +20 62 + 10 59 +13 58 + 4 55 + 4 52 - 1 52 0 51 - 2 51 - 8 50 - 1 47 -24 47 - 7 46 - 6 45 -12 45 - 6 42 -16 41 -16 40 -25 35 -13 34

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.