Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1995, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 1995 fþróttir Guðmundur Hrafnkelsson kom sterkur upp á lokakaflanum og hann átti sinn þátt í sigri Vals. Hér mundar nann bikarinn ásamt Finni Jóhannssyni, hinum geysisterka varnarmanni. IbI Þannig skoraðu Langsk. Horn Lina Hraöaupphl KA (12) 27 „Valur og KA jaf nsterk“ Guðrrumdur Hilmarsson skriör: „Auövitað er maður svekktur. Ég hélt aUtaf að við myndum hafa þetta en þeir höfðu heppnina með sér. Ég er samt mjög ánægður með veturinn. Að komast í úrsht og ná 5 leikjum gegn svo sterku hði og Valur hefur á að skipa sýnir að það er engin thvhjum að Uð okkar er gott. Þrátt fyrir þennan sigur tel ég að Valur og KA séu jafnsterk Uð,“ sagði Patrekur Jóhannesson, hinn frábæri leikmaður KA. Stoltur af gömlu félögunum „Þetta er rosaleg góð tilfmning líka af því að þetta var svo tæpt. Ég vissi að ég hafði farið með mjög gott tækifæri til að ná jöfnu en það var tæp mínúta eftir svo ég hafði engan tíma til að svekkja mig. Gummi kom upp á hárréttum tíma og það skipti miklu fyrir okkur. Við erum með besta Uö landsins og höfum vinninginn rétt umfram KA sem er mjög gott Uð og ég er stoltur af mínum gömlu félögum," sagði Jón Kristjánsson. Auðvitað var maður smeykur „í rauninni fékk ég ekki trúna fyrr en svona 10 mínútur voru eftir því fram að því vantaði Uðið sigurvhj- ann. Auðvitað var maður smeykur í lok leiksins en ég held að ég hafi komið í veg fyrir að skotið var strax úr aukakastinu og náð að koma þeim skUaboðum aö spUa úr því,“ sagði Brynjar Harðarson, formað- ur handknattleiksdeUdar Vals, sem stjórnaði sínum mönnum 1 fjarveru Þorbjamar. Bræðurnirtakastá Brœðurnir Jón Kristjánsson og Eriingur Kristjánsson takast hér á einu sinni sem oftar i leiknum f gær en hér hefur litli bróðir snúið á þann stóra. Guðmundur Hilmarsson skriíar „Þaö var mjög gaman að fylgj- ast með þessum leik. Leikurinn var æsispennandi og pumpan gekk hratt siðustu mínútumar. í heUdina séö var þetta mjög góður leikur og minna um mistök en ég reiknaði meö. Það má með sanni segja að þetta hafi veriö frábær auglýsing fyrir handboltann. Vissulega var maöur orðin efins fyrir hönd Valsmanna en þeim tókst á ótrúlegan hátt að hafa þetta," sagði JúHus Jónasson, landshðsmaður og leikmaöur með Gummersbach í Þýskalandi. Mjög stoftur „Við höfum aldrei komist svona rosalega nálægt því aö hampa íslandsmeistarabikarnum og strákamir voru næstum því sest- ir á hann. Ég var ekki farinn aö fagna þó svo að staða okkar væri góð undir lokin. Ef Valur Örn hefði skorað úr horninu hefði hann verið hetja en hann gerði sem hann gat og það er ekkert við því aö gera. Eg er ofboðslega stoltur af mínum mönnum," sagði Þorleifur Ananíasson, fyrr- um leikmaöur KA til fjölda ára. Stórkostiegt „Þetta var stórkostlegt. Ég hafði : nú bara minnsta trú á að Valur myndi klára þetta. Mér fannst leikurinn spilast þannig að þetta væri einhvem veginn með KA og ég er algjörlega gáttaöur á því aö Valur skyldi vinna þetta. Miðaö við pressuna sem leikmenn voru undir var þetla alveg frábær leik- ur. Þaö sem gerði útslagið fyrir Val var að þeim tókst aö halda Valdimar niðri,“ sagði Bergur Guðnason, fyrram leikmaður Vals og landsliðsins. Besti leíkurinn „Þaö er alveg magnaö að fá svona hreinan úrslitaleik og þetta var frábær endir á mótinu. Þetta gat lent báðum roegin og ég get ekki nefnt neinn styrkleikamun á lið- unum. Vendipunkturinn hefði verið ef einhver KA-maður hefði fómað sér á Dag; þá heföi sigur- inn verið þeirra. Leikurinn bauö upp á allt, finan vamarleik og góða markvörslu og þessi leikur var að mínu mati sá besti af þess- um fimm. Bestu leikmenn voru markverðirnir, Patrekur framan af og svo kom Ólafur gifurlega sterkur upp,“ sagði Þorbergur Aðalsteinsson landsliðsþjálfari. DV Valsmenn íslandsmeistarg Einhver n leikur í söi - suðupottur á Hlíðarenda þegar1 Jón Kristján Sigurössan skrifar: Einn íþróttakappleikur, eins og hann kom fyrir sjónir aö Hlíðarenda í gær- kvöldi, getur vart orðið eins spenn- andi. Viðureign Vals og KA, sem réð því hvort liðið hampaði íslandsmeist- aratitlinum eftirsótta, fer öllum þeim sem uröu vitni að seint úr minni. Eng- in spuming er um þaö aö þetta var besti leikur hðanna hvaö handbolta varðar þótt þau séu svo sannarlega búin að gleðja augað í öllum fiórum leikjunum á undan. Það fór eins og margan granaöi fyrir fimmta leikinn í gærkvöldi að úrslit réðust ekki fyrr en í blálokin. Það kom á daginn og þurfti meira til því hann fór út í framlengingu. Það er óhætt að segja að Hlíöarendi hafi verið einn suð- upottur allan leikinn og mátti vart á milli sjá hvort liðið hefði betur. Vals- menn sýndu gríðarlegan styrk í fram- lengingunni og knúðu fram þriggja marka sigur, 30-27, og 18. titillinn í sögu félagsins var kominn i höfn að Hhðarenda. KA-menn höfðu yfirhöndina lengst af og virtust á góöri leið meö að tryggja sér sigurinn þegar liðið náði tveggja marka forystu, 20-22, þegar rúmar tvær mínútur vom eftir af venjulegum leiktíma. Það var hins vegar Dagur Sigurðsson sem tryggði Valsmönnum framlengingu þegar hann braust fram- hjá vöm KA-manna þegar fiórar sek- úndur lifðu af leiktímanum. Framleng- ing var því óumflýjanleg í þessari ægi- legu orrahríð sem varla veröur lýst með orðum. Taugar áhangenda Úð- anna voru þandar til hins ýtrasta og stemningin engu lík á áhorfendapöll- unum. Framlengingin var í fáum orðum eign Valsmanna. Þeir áttu bara meira inni og það fleytti þeim alla leið. Ekki er hallað á neinn þó að nafn Ólafs Stef- ánssonar sé nefnt til sögunnar því að þessi snjalli handboltamaður fór hrein- lega á kostum í framlengingunni. Ólaf- ur var búinn að vera rólegur framan af en sprakk út eins og blóm þegar mest á reið. Fögnuður Valsmanna var að vonum mikill í leikslok og leituðu leikmenn hðsins Þorbjörn Jensson uppi en hann Valsmenn hlaupa sigurhring með bikarinn á Hlíð fer fyrir sínum mönnum og á eftir honum koma F stuðningsmanni Vals.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.