Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1995, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1995, Blaðsíða 32
60 MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 1995 Þingeyringar vonast eftir sam- einingu. Þingeyringar á fjár- festingarfylliríi „Þingeyringar hafa verið á fjár- festíngarfylliríi vegna fyrirhug- aðrar sameiningar." Sigurður Hafberg í DV. Skýtur sig í fótinn „Vondar niðurstöður skoðana- kannana koma Ólafi Ragnari Grímssyni úr jafnvægi. Hann grípur þá til örþrifaráða og endar með því að skjóta sig í fótinn." Jón Baldvin Hannibalsson i Alþýðublaðinu. Ummæli Ætlum að afla vel „Við erum harðir á því að fara í Smuguna þegar sá tími kemur í vor og afla fyrir 3-4 milljarða." Jóhann A. Jónsson i DV. Ver titilinn í nokkur ár „Eftir því sem fram líða stundir þá sækja aðrir fastar að mér, en ég held að ég búi yfir nægri orku til að verja titilinn í allnokkur ár í viðbót." Garry Kasparov i Morgunblaðinu. Strunsaði út „Hún steytti að mér hnefann og kallaði að sjálfstæðismönnum yrði ýtt út úr forsætisráðuneyt- inu. Að því búnu strunsaði hún út úr Kolaportinu." Guðmundur Hallvarðsson um við- brögð Jóhönnu Sigurðardóttur. Engin samúð „Sá sem tekur ákvörðun um að fara í verkfall eða einhverjar að- gerðir býst ekki við samúð al- mennings." Hálfdán Hermannsson í DV. Fossar geta verið tilkomumiklir. Hæstu og stærstu fossamir Hæsti foss heims er Salto Angel í kvísl í Carraoá, sem er þverá Caroni í Venesúela. Heildarhæð- in er 979 m, þar af eru í einu falli 807 m. Indíánar hafa lengi þekkt þennan foss undir nafninu Cher- un-Meru. Hvíti maðurinn kynnt- ist fossinum fyrst í frásögnum Ernesto Sanchez La Cruz árið 1910. Hann gleymdist svo þar til bandarískur flugmaður, James Angel, fann hann þegar hann brotlenti þar í grennd 9. október 1937. Við hann er fossinn kennd- ur. Blessuð veröldin Mestir fossa Ef miöað er við árlegt meðal- rennsli eru Bayoma-fossaer (áður Stanley-fossar.) Um þá falla að meðaltali 17.000 m3 sek. Þegar mest var í fossinum Guaíra í Alto Paraná fljóti á landamærum Brasilíu og Parguay lét nærri að rennsli væri 50.000 m3 sek. Itaipu- stíflan sem var fullgerð 1982 hef- ur bundið enda á frekari frægð. Rigning og skúrir Um landið verður allhvöss eða hvöss sunnanátt og rigning fram yfir há- degi en síðan suðvestan stinnings- Veðrið í dag kaldi eða allhvasst og skúrir. Þar verður aftur hvöss suöaustanátt og rigning í nótt. Um landið norðaust- anvert er vaxandi sunnanátt, all- hvasst og rigning síðdegis en léttir til með suðvestan stinningskalda i kvöld Suðaustanlands gengur í all- hvassa suðvestanátt með skúrum síðdegis. Veður fer hlýnandi. Á höf- uöborgarsvæðinu gengur í allhvassa suðvestanátt með skúrum síðdegis. í nótt verður aUhvöss suðaustanátt. Hiti verður á bilinu 2 til 7 stig. Sólarlag í Reykjavík: 20.09 Sólarupprás á morgun: 6.54 Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.46 Árdegisflóð á morgun: 6.05 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 1 Akurnes alskýjað -2 Bergsstaðir skafrenn- ingur 0 Bolungarvik snjóél 0 Keíla vikurílugvöllur rigningog súld 4 Kirkjubæjarklaustur snjókoma -1 Raufarhöfn alskýjað -1 Reykjavík súld 2 Stórhöfði súld 4 Helsinki skýjað -4 Kaupmannahöfn léttskýjað -2 Stokkhólmur skýjað 1 Þórshöfn hálfskýjað -5 Amsterdam úrkomaí grennd 2 Berlín snjókoma 0 Feneyjar skýjað 3 Frankfurt snjókoma 2 Glasgow heiðskírt -6 Hamborg snjóél -2 London léttskýjað 0 LosAngeles heiðskirt 17 Lúxemborg snjóélásíð. klst. -1 Mallorca léttskýjað 13 Montreal heiðskírt 1 Nice léttskýjað 11 Paris skúrásíð. klst. 4 BrynjaBjörkHarðardóttir, fegurðardrottning Suðurnesja: Góðir vinir mínir studdu við bakið á mér ferð meö skólanum til Taílands í janúar og segír hún aö sú ferð hafi verið spennandi. Það var þegar hún i ■;; kom úr þessari ferð að hún var . beðin að taka þátt í keppninni. Brynja scgir að hún hafi einnig verið beðin um að taka þátt i keppninni í fyrra en þá hafi hún ; ekíd; verið tilbúin. Hún ;slarfar þessa dagana í nokkrum hluta- störfum, Sólhúsinu, Nýja bakarí- inu og hjá Kynnisferðum. Brypja segir aö draumurinn sé að leggja fyrir sig tannlækningar og læra frönsku. „Ég ætla að fara til Parísar í haust til að læra frönsku. Fransk- an er heillandi mál og hefur mér „Það var frábær stemning í hús- Brynja Björk Harðardóttir. gengið vel að læra hana. Ég veit inu og gaman að sjá hvað fólk í DV-mynd Ægir Mór ekki hvað ég ætla að dvelja lengi í salnum tók mikinn þátt í þvi sem París, það verður aö koma í ljós,“ var að gerast. Þama voru góðir Langbest og fékk mér eina risasam- Áhugamál Brynju eru íþróttir og vinirmínirsemstudduvelviðbak- loku með öllu tilheyrandi og um tónlist, en hún stundar píanónám ið á mér.“ kvöldiö fór ég á Hard Rock Café og í Tónlistarskóla Njarðvíkur. For- Brynja segist hafa tekið það ró- fékk mér langþráðan ís. eldrar Brynju eru Höröur Karlsson lega á sunnudeginum: „Eg svaf til Brynja Björk er fædd og uppaiin og Anna Sigurðardóttir og á hún hádegis. Eftir það komu margir í Njarðvík og er hún stúdent af sjö systkini, þrjár alsystur og fjög- gestir í heimsókn og ég fékk heil- málabraut írá Fjölbrautaskóla urhálfsystkini,þarafereinnbróð- mikið af blómum. Síðan fór ég á Suðurnesja. Hún fór í útskriftar- ir og þrjár systur. Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Það var gaman að taka þátt i keppninni. Auðvitað langar alla til aö sigra og þaö var virkilega gaman að standa uppi sem sigurvegari, en þetta var erfitt á köflum, en nú sé ég ekki eftir þeim tíma sem fór í keppnina,“ segir Brynja Björk Maöur dagsins Harðardóttir, 19 ára Njarövíkur- mær, en hún var kjörin fegurðar- drottning Suðurnesja í Stapanum síðastliðið laugardagskvöld. Myndgátan Lausngátunr. 1182: Herðatré Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði DV Blak og knattspyrna Þótt varla viðri til knattspyrnu þessa dagana þá hefst Reykjavík- urmótíð í knattspymu í dag með leik Fylkis og Víkings. Reykjavík- urmótið hefur verið í mikilli lægð undanfarin ár en nú á að reyna að hefja það til vegs og virðingar og er það vel því það ætti að vera stolt hvers félags í Reykjavík að íþróttir geta hampað titlinum Reykjavík- urmeistari. Leikurinn hefst kl. 20,00. Úrslitakeppnin i blaki er hafið og verða í kvöld leiknir fjórir leik- ir í undanúrslitum í karla- og kvennaflokki. Hjá körlum keppa HK - KA og Þróttur R - ÍS og hefj- ast leikirnir kl. 18.30. Hjá konum leika kL 20.00 HK - ÍS og kf 20.30 Víkingur - KA. Skák Danski stórmeistarinn Curt Hansen var einn efstur á Norðurlanda- og svæða- mótinu á Hótel Loftleiðum eftir 6 umferð- ir - hafði hlotið 5 vinninga. Sjöunda umferð var tefld í gærkvöldi en áttunda umferð hefst kl. 16 í dag, miðvikudag. Þessi staða frá mótinu er úr skák Curts við landa sinn, Sune Berg Hansen. Curt hafði hvítt í góðri stöðu og vann laglega úr henni. 8 7 6 5 4 3 2 1 23. b6! axb6 Peðið var komið hættulega langt. 24. Db5+ Kf8 25. Dxb3 og hvitur hefur unnið mann. Eftir 25. - Hxg3 26. Hxd8 + Dxd8 26. Db4 + gafst svartur upp. Jón L. Árnason Bridge I gær sagði frá úrspili danska spilarans Peters Lund sem fékk verðlaun á Dan- merkurmeistaramótinu í sveitakeppni, en í dag segir frá spili sem einnig fékk verðlaun fyrir úrspil. Þar var sagnhaf- inn, Seren Bronée í aðalhlutverkinu, en hann var í næsta vonlitlum þremur gröndum eftir þessar sagnir. Vestur var gjafari og AV á hættu: ♦ 97 V 1098763 ♦ 874 + K8 Vestur Norður Austur Suður Binderk. Kampm. Lund Bronée 14 Dobl Pass 2A Pass 34 Pass 3 G p/h Vestur spOaði út tígli í upphafi og sagn- hafi fékk slaginn heima á tfuna. Bronée valdi þessa einu innkomu heim tU þess að spila laufdrottingunni og hleypa yfir tU austurs og það leit ekki út fyrir að vera leiðin tU vinnings í þessari lauflegu. Lund drap á kónginn og spdaöi tígli sem vestur drap á ás og spUaði þjartagosa. Nú virðist sem Bronée hafi verið búinn að gera sér fullkomlega grein fyrir því hvar öU spilin lágu því hann spUaði sem á opnu borði. Hann setti þjartadrottning- una og síðan spUaði hann lauftíunni í þeirri von að andstæðingamir myndu drepa á gosann og gefa sagnhafa inn- komu á laufníuna. Vestur gaf þann slag réttUega og þá voru aUir laufslagimir teknir og tveimur spöðum hent heima. Vestur henti tveimur tíglum. Ef Bronée hefði næst tekið hjartaás og spUað hjarta, hefði vestur eflaust sett kónginn í ásinn. Þess vegna var hjartafimmu spUað úr blindum, austur átti slaginn á níuna og spUaði hjarta áfram. Sagnhafi drap, spU- aði spaöa á tíuna og vestur varð síðan að spUa frá háspili í spaða og gefa níunda slaginn. ísak Örn Sigurðsson * KD5 V KG4 ♦ Á953 + G73 * Á86 V ÁD5 ♦ D2 + Áio: ♦ G104 »2 ♦ KG1( + D96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.