Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1995, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 1995 57 Fréttir Unga fólkið les DV - eitthvaö lesiö í vikunni - 12-19 ára 20-24 ára Heimild: Fjölmiölakönnun Félagsvísindast. Fjölmiðlakönnun Félagsvislndastofnunar: Enn sækir DV á hjá unga fólkinu - aukinn lestur DV á mánudögum Niðurstaða nýrrar fjölmiðlakönn- unar Félagsvísindastofnunar leiöir í ljós aö DV saekir enn á hjá unga fólk- inu. Frá síöustu könnun í október 1994 jókst vikulegur lestur á DV úr 72 í 74% hjá aldurshópnum 12-19 ára og úr 74 í 80% hjá 20-24 ára lesendum blaðsins. Þá kemur í ljós að lestur mánudagsblaðs DV hefur aukist nokkuð frá síðustu könnun sem gerð var áður en útgáfutíma blaðsins var breytt. Könnunin, sem er dagbókarkönn- un, nær til notkunar sjónvarps og útvarps, lesturs dagblaða og tímarita vikuna 2.-8. mars sl. Tekið var 1.500 manna úrtak úr þjóðskrá á aldrinum 12-80 ára. Svörun var góð eða 79% af útsendum dagbókum. Sé litið á vikulegan lestur jók DV hlut sinn frá síðustu könnun í öllum aldurshópum nema hjá 35-49 ára les- endum en þar minnkaði lestur lítil- lega. Mest varð aukningin í aldurs- hópnum 20-24 ára eins og áður grein- ir auk þess sem lestur 50-80 ára les- enda jókst nokkuð. í fjölmiðlakönnuninni í október 1994 lásu 44% úrtaksins mánudags- blað DV. Skömmu síðar breytti DV útgáfutímanum á mánudögum. Núna sýnir könnunin frá sl. mars- byrjun að 47% sögðust hafa lesiö mánudagsblað DV. Mestu skiptir sem fyrr verulega aukinn lestur unga fólksins. Leiðrétting á myndatexta Rangt var farið með nafn eins skip- verjanna af Særúnu sem fórst í fyrri- nótt út af Krísuvíkurbjargi. Sagt var að myndin væri af Stefáni Jóhanns- syni. Það er ekki rétt heldur var um að ræða Jón Ragnar Ástþórsson að faðma móöur sína, Bryndísi Haralds- dóttur. Beðist er velvirðingar á þessu. Hringiðan Ásmundur Stefánsson, framkvæmdastjóri hjá íslandsbanka og fyrrverandi forseti ASÍ, varð fimmtugur í síðustu viku og tóku hann og kona hans, Guðrún Guðmundsdóttir, á móti gestum í Þjóðleikhúskjallaranum. Með þeim á myndinni eru Valur Valsson og Guðrún Sigurjónsdóttir. DV-myndir S Meðal þeirra fjölmörgu gesta, sem hylltu Asmund Stefánsson á fimmtugsaf- mæli hans, voru Jón Adolf Guðjónsson, Björgvin Vilmundarson, Þorgeir Eyjólfsson, Sólon Sigurðsson og Guðmundur Eiríksson. SÍili.k ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið Söngleikurinn WEST SIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents viö tónlist Leonards Bern- steins Kl. 20.00. Föd. 31/3, uppselt, Id. 1/4, uppselt, sud. 2/4, uppselt, föd. 7/4, uppselt, Id. 8/4, uppselt, sud. 9/4, uppselt, fid. 20/4, Id. 22/4, nokkur sæti laus, sud. 23/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Ki. 20.00 Á morgun, fid. 6/4, föd. 21/4. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersens Sud. 2/4, kl. 14.00, sud. 9/4 ki. 14.00, sud, 23/4 kl. 14.00. Ath. sýningum fer fækkandl. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 Barnaleikritið LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Eng- kvist Ld. 1/4 kl. 15.00. Miðaverö kr. 600. TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00. Á morgun, uppselt, föd. 31/3, uppselt. Id. 1/4, uppselt, sud. 2/4, uppselt, fid. 6/4, föd. 7/4, uppselt, Id. 8/4, uppselt, sud. 9/4, upp- selt, fid. 20/4, uppselt, föd. 21/4, örfá sæti laus, Id. 22/4, örfá sæti laus, sud. 23/4. Ósótt- ar pantanir seldar dagiega. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. 2/4,9/4. Aðeins þessar tvær sýningar eftir. Húsió opnaó kl. 15.30, sýningin hefst stund- vislega kl. 16.30. Gjafakort i leikhus - Sígild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðieikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti símapöntunum virka dagafrá kl. 10. Græna Iinan9961 60. Bréfsíml61 1200. SimM 1200-Grelðslukortaþjónusta. Tapað fímdið Reiðhjól fannst í Hlégarði 10. Hjólið er ljósblátt og 10 gira. Upplýsingar í sima 40826. Pennavinir 19 ára þýskstúlka með áhuga á tennis og að skemmta sér með vinum sínum: Sabina Dauer, Lad- enburger str. 51, 69493 Hirschberg, Germany. Pólskur 24 ára læknanemi með áhuga á lestri góðra bóka, tónlist, ferðalögum og stjórnmálum: Tomasz Zagorski, Zagrody 15/11, 40-729 Katowice, Poland. 23 ára Ghanastúlka með áhuga á hjónabandi, innilegri ást, rómatik, eldamensku og ferðalögum: Ir- ene Pretty, Box 103, Agona Swedru c/r, Ghana w/Africa. 30 ára Ghanamaður sem starfar í Líbýu, með áhuga á ferða- lögum, tónlist og ljósmyndun: Rufai Ibrahim Ahmed, c/o Bunyamin Yos- if, P.O. Box 191, Sebha/Libya. Frá Argentínu skrifar karlmaður með áhuga á íslandi: Mr. Gino Glavocich, Chacabuco 172,1876 Ber- nal (B,A,), Argentina. 18 ára Ghanadrengur með áhuga á sagnfræði og fótbolta: Paa Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20. DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander 7. sýn. á morgun, hvit kort gllda, 8. sýn. föstud. 7/4, brún kort gilda, 9. sýn. föstud. 21/4, blelk kort gllda. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indrlða Waage. Laugard. 1. apríl, laugard. 8. april, allra allra síðustu sýningar. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods Föstud. 31/3, síðasta sýning. Litla sviðið kl. 20: FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir ÞórTulinius Mlðvikud. 29/3, fimmtud. 30/3, föstd. 31/3. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir i sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús iul ílltjlátÍiná{5aiMillÍiitt,IU ÍTTlnlrrilíilíjriÍInÉ.iÉrfiliiLill fcfcflhit.irpEILjlol.nBól LEIRFELflGflRURM Ai^Víl/A\ RIS Litríkur og hressilegur braggablús! eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson SYNINGAR Föstudag 31. mars kl. 20.30 - NOKKURSÆTILAUS. Laugardag l. apríl kl. 20.30 - Föstudag 7. apríl kl. 20.30 Laugardag 8. apríl kl. 20.30 Miöasalan cropin virka daga ncma mánudagakl. I4- I8 og syningardaga fram að sýningn. Simi 24073 GrciOslukortaþjónusta i ÍSLENSKA ÓPERAN ' Sími 91-11475 Tónllst: Gluseppe Verdl Fös. 31/3, laugard. 1/4, uppselt, fös. 7/4, laugd. 8/4. Síðustu sýningar fyrlr páska. Sýnlngar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanlr seldar 3 dögum fyrir sýningardag. Muniö gjafakortin. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasimi 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA i Francis Neizer, c/o Mr. K. Ampong, : Box 0404, Takorad, Ghana. 22 ára Bosníumaður sem býr í Noregi óskar eftir aö skrifast á við íslenskar stúlkur: Patrick Braun, Postboks 4093, 6021 Álesund-Aspoy, Norway. OÍilli, DV 9 9*17•00 Verð aöeins 39,90 mín. #■■■ Fótbolti Handbolti Körfubolti Enski boltinn : 5 [ ítalski boltinn íll Þýski boltinn : 7 j Önnur úrslit 8J NBA-deiidin _lj Vikutilboö stórmarkaðanna _2j Uppskriftir L Dagskrá Sjónv. 2 Dagskrá St. 2 3 j Dagskrá rásar 1 ; 4 [ Myndbandalisti vikunnar - topp 20 15 j Myndbandagagnrýni 6 [ ísl. listinn -topp 40 7 j Tónlistargagnrýni 8 j Nýjustu myndböndin Q Krár 2 [ Dansstaðir 3[Leikhús 4 j Leikhúsgagnrýni _5j Bíó 6 Kvikmgagnrýni vinnmgsnum , 1[ Lottó 2| Víkingalottó 31 Getraunir WnMBMMBM jl j Dagskrá líkamsræktar- stöövanna DV 99*17*00 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.