Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1995, Blaðsíða 26
54 MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 1995 99»56»70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. ✓ Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö að loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. yf Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu yý Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. yf Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. yf Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurnihgar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. yf Þegar skilaboðin hafa veriö geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og. flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fýrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 99^56%70 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 2ja herbergja íbúö til leigu í Garöabæ. Leiga 35 þús. með hita og rafmagni. Laus strax. Upplýsingar i síma 565 6854 eftirkl. 17._________________ Björt og skemmtileg 2 herbergja íbúö í Hraunbæ til leigu frá 1. maí. Suður- svalir. Leiga 35 þús. + tryggingafé 70 þús. Uppl. í stma 587 4615.___________ Leigjendur, takiö eftir! Þió eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigu- listinn - leigumiólun, s. 622344,_____ Lítil einstaklingsíbúö í kjallara við Hring- braut til leigu, leiga 25 þúsund með raf- magn og hita, 1 mánuður fyrirfram. Laus strax. Sími 91-620266. Pínulítil stúdíóíbúö I Mörkinni 8 v/Suður- landsbraut til leigu fyrir reglusaman einstakling. Litlir gluggar. Uppl. í s. 568 3600. Hótel Mörk, heilsurækt. Til leigu eða sölu 3, herb. íbúö viö Bergþórugötu í Rvík. Ýmis eignaskipti möguleg. Ibúðin er laus nú þegar. Uppl. i síma 93-66722 eóa 985-41122. í miöbænum. Til leigu björt og vinaleg 3 herb. íbúó á jarðh. í steinh. Hentar vel tveimur einstakl. Tilb. ásamt uppl. sendist DV f. 31.03., merkt „M-2054“. 2ja herb. íbúö til leigu meö húsgögnum frá 1. apríl og út mai á svæði 101 í Reykjavík. Uppl, í síma 98-33708. 2ja herbergja íbúö meö sérinngangi tíl leigu, laus strax. Upplýsingar í síma 91-40826 eftirkl. 18._______________ 3 herbergja íbúö f vesturbænum til leigu fr^ 1. apríl. Tilboó sendist DV, merkt „Ibúð 2080“.________________________ 3 herbergja íbúö til leigu frá 1. apríl i 3 mánuði í hverfi 110. Uppl. í síma 91- 22387 milli kl. 16 og 19. __________ 4ra herbergja íbúö til leigu í sérbýli í Bú- staðahverfi. Laus. Tilboó sendist DV, merkt „GM 2075“.____________________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700.________________ í vesturbænum. Til leigu 3ja herb. litió einbýli. 3 mánuðir fyrirfram. Uppl. í sima 91-27803.______________________ 2 kettlingar fást gefins, kassavanir. Upp- lýsingar i sima 91-655177.__________ Lítil 4ra herbergja íbúö til leigu á svæði 101. Upplýsingar í síma 91-15618. © Húsnæði óskast Einstaklingsibúö meö sérinngangi og þvottaaðstöðu óskast á leigu, sem næst Verslunarskólanum, fyrir reglusama stúlku. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 553 2642 Erla.______________________ Álfjanes. Ibúðarhúsnæði óskast á leigu á Álftanesi. Flest kemur til greina. Má þarfnast lagfæringa. Oruggar greiðslur + fyrirframgr. S. 621238 og 612455 í dag og næstu daga.__________________ Hafnarfjöröur. Reglusöm og reyklaus hjón óska að taka á leigu 2ja-3ja herb. góða íbúð. Oruggar greióslur og góó um- gengni. Símar 587 0981 og 587 5033. Húsnæöismiölun stúdenta vantar allar stærðir af íbúðum og herbergi á skrá, ókeypis þjónusta. H.S., Stúdentaheim- ilinu v/Hringbraut, sími 562 1080. Leigusalar, takiö eftir! Skráið íbúðina hjá okkur, við komum henni á framfæri ykkur að kostnaóarlausu. Leigulistinn - Leigumiólun, s. 623085. Reglusamur ungur maöur sem ekki reykir óskar eftir lítilli íbúð í miðbæn- um, frá apríl til september. Uppl. í sima 552 8880.______________________ Ung kona óskar eftir íbúö í þingholt- unum eða Hh'óunum, greiðslugeta 30-35 þús. á mán. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. S. 91-26838 e.kl. 17. Ungur Austflröingur óskar eftir herbergl meó sérinngangi. Reyklaus og reglusamur. Skilvísum greióslum heit- ið. Uppl, í síma 588 3023 fyrir kl 14. Á götunni 1.4. Óskum eftir herbergi eöa htííli íbúð meó sérinngangi, fyrir 1. apr- íl. Reglusemi og öruggar greiðslur. Svarþj. DV, simi 99-5670, tilvnr. 40080. Ársalir- 624333 - hs. 671325. Okkur vantar allar stæróir íbúða og at- vinnuhúsnæðis til sölu eða leigu. Skoóum strax, hafðu samband strax. íslendingur, sem er aó flytja heim frá Sviþjóó, óskar eftir 2ja herb. ibúð. Fyr- irframgreiósla. Upplýsingar í síma 91- 660547. Gunnar. Stórt hús eöa hæö/ris með mörgum her- bergjum óskast til leigu eða kaups strax. Uppl. í sima 91-14897,__________ Ung kona meö 1 barn óskar eftir 2-3 her- bergja snyrtilegri íbúó sem fyrst. Uppl. í síma 91-622745. Ung, einstæö móöir óskar eftir 2-3 her- bergja íbúð, helst í Breiðholti. Upplýs- ingar i sima 557 8378 e.kl. 13.________ Óska eftir aö taka bílskúr á leigu i 1-2 ár. Uppl. í síma 91-686370. Atvinnuhúsnæði 70-210 m 2 húsnæöi aö Eddufelli 8 til leigu, hentugt fyrir verslun og/eða mat- vælaiðnað. Húsnæóið er með kæli og fiysti. S. 561 6010 og 565 6140. Atvhúsn. í Hafnarf. til leigu, 114 m 2 og 151 m2, stórar innkeyrsludyr. Bjart og gott nýtt hús, góð staðsetn. S. 652688 frá 9-18.30 eóa 650065 e.kl. 18.30 Funahöföi. Til leigu á Funahöfða, 2x30 m 2 eða 60 m 2 pláss með góóum inn- keyrsludyrum. Uppl. í síma 587 7555 eða 989-30676. Skrifstofuherbergi aö Bolholti 6 til leigu, fólks- og vörulyfta. Gott útsýni. Eign í góóu standi. Upplýsingar í símum 5616010 og 565 6140. Óska eftir 150-250 m2 húsnæöi, lofthæð ca 3-5 m og góðar innkeyrsludyr. Uppl. í síma 91-675053. # Atvinna í boði íþróttafélag heyrnarlausra óskar eftir sölumönnum á aldrinum 9-15 ára. Erum með pennasölu og upptakarasölu vegna styrktar Evrópumeistaramóts heyrnarlausra í handknattleik sem haldið veróur 10.-15. aprfl. Athugið, sendum út á land. Hægt er aó hringja í síma 5510558. Verslun meö gjafavörur og húsbúnaö í austurhluta Reykjavíkur óskar eftir manneskju til afgreióslustarfa. Þarf að vera brosmild, rösk og þjónustulipur. Einungis framtíðarstarf kemur til greina. Handskrifaðar umsóknir send- ist DV, merkt „M 2058“. Svarþjónusta DV, simi 99-5670. Mínútan kostar aóeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar aó setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Sölumaöur/stjómandi. Oskast hjá litlu sérhæfðu innflutnings- fyrirtæki. Meðeign kemur til greina fyrir réttan aðila. Skrifleg svör sendist DV, merkt „F-2078“. Bakarí. Oskum eftir að ráöa starfskraft vió afgreiðslu í bakarí. Reyklausan og ekki yngri en 20 ára. Svarþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 40044. Góö sumarvinna - framtíðarvinna - miklar tekjur. Vantar kraftmikió fólk sem getur unnió sjálfstætt. Svarþjón- usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40039. Kranamaöur. Oskum eftir að ráða vanan kranamann á stóran byggingakrana. Uppl. í síma 562 2991 eóa 985-34628. Kranamenn. Óskum að ráða til starfa, vanan kanamann á byggirigakrana. Upplýsingar á skrifstofútíma í síma 91- 622700, Istak hf„ Skúlatúni 4. Matreiöslumaöur óskast á lítið sum- arhótel úti á landi. Uppl. um nafn, síma, aldur, fyrri störf og launahug- mynd, sendist DV, merkt ,,AG 2076“. Duglegt starfsfólk óskast í vaktavinnu á skyndibitastað. Ekki yngra en 20 ára. Sími 91-688910 milli kl. 20 og 22. Hárgalleri óskar að ráða hársnyrtisvein í ca 60% starf. Upplýsingar í símum 91- 26850 og 91-879679. Vantar til starfa erlendis strax. Kokka, þjóna og bakara. Vinsamlega hafið samband í síma 588 1510. Atvinna óskast Tvítug, reglusöm og heiöarleg stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Hefur unnið við afgrstörf, garð- yrkju, kynningu á snyrtivörum. Hefur ánægju og reynslu af börnum, skíðaiðk- un og útivist (er á íþróttabraut). Hefur bfl tdl umráða. Uppl. gefur Valgeróur í síma 44212. Þrítugur reglumaöur óskar eftir vinnu út á landi. Er vanur matvælaiðnaói og verslunarstörfum. Allt kemur til greina. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 40212. 28 ára karlmaöur óskar eftir atvinnu, helst smíðavinnu, allt annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-51736 eftir kl. 19. Fertugur ábyrgur maöur óskar eftir vinnu, er sérstaklega handlaginn og hefúr meirapróf. Uppl. í síma 91- 657266. 26 ára húsasmiöur óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 557 1822, Olafúr. Barnagæsla Óska eftir barngóöri manneskju til aö koma, heim og passa tvö stráka, 3ja og 6 ára. Óreglulegur vinnutími. Upplýsingar í sfma 91-621820. $ Kennsla-námskeið Árangursrík námsaöstoö vió grunn-, framh.- og háskólanema. Réttinda- kennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- an. @ Ökukennsla Ökukennsla Jóhanns Davíössonar. Öku- kennari frá KH.Í. Kennslutæki frá Japan, nýtt og sportlegt, vistvænt og Líflegt kennsluumhverfi. Kenni fyrstu sporin í umferðinni og þjónusta einnig endurtökufólk. Nútíma greióslumáti. Hs. 34619/985-37819. Ökunámiö núna, greiöiö síöar! Greiðslu- kortasamningar í. allt að 12 mánuói. Corolla lb, 1600i. Öll þjónusta sem fylg- ir ökunámi. Snorri Bjamason, símar 985-21451 og 91-74975,____________ 551 4762 Lúövík Eiösson 985-44444. Ökukennsla, æfingatímar. Öskuskóh og öll prófgögn. Kenni á Hyundai Elantra, lipran bfi og þægilegan. Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349, 875081 og 985-20366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '95, hjálpa til vió endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449, Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corohu '94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S, 72493/985-20929. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni ahan daginn á Corollu. ÖU prófgögn. Euro/Visa. Kristján Sigurós., s. 24158/985-25226. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudagakl. 16-22. Ath. Smáauglýsing i helgarblað DV veróur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. Fermingarboöskort/boöskort. Útbúum persónuleg boðskort í ht og svart/hvítu, jafnvel með mynd. Margar gerðir af pappír. Gott veró. Litaljós, Höfðabakka 9, sími 567 7522. Fjárhagserfiöleikar. Viðskiptafræðingar aðstoða fólk við aó koma fjármálunum í rétt horf og við gerð skattskýrslna. Fyr- irgreiðslan, s. 562 1350. %) Einkamál Makalausa línan 99-16-66. Kynnstu nýjum vini eóa félaga. Hringdu núna í síma 99-16-66, (39,90 mínútan). f Veisluþjónusta Veislubrauö. Kaffisnittur kr. 68, brauðtertur, ostap- innar og kokkteilpinnar. Is-inn, Höfóa- baka 1, sími 587 1065. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf„ Skipholti 50c, 2. hæö, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. Bókhald Framtalsaðstoö fyrir einstakhnga og fyr- irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og (jármálaráógjöf, áætlanageró og vsk uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar- hagfr., Hamraborg 12, s. 643310. 0 Þjónusta Löggiltur rafverktaki býöur þér þjónustu sína! Nýlagnir, endurnýjun gamalla lagna, dyrasíma- og loftnets- þjónusta, hgimilistækjaviógeróir. Kem á staðinn. Útkall aðeins 1000 kr. Geri föst verðtilboð í stærri verk. Vönduð vinna, góó þjónusta. Er við m. kl. 8- 9 og 18-21 í s. 13817. Gunnar. Þakdúkar, þakdúkalagnir, móðuhreins- un gleija, háþiýsiþv., allar utanhúss vióg., þakvióg., útskipting á þakrenn um/niðurfóllum. Neyóarþj. o.fl. Þaktækni hf„ s. 565 8185/989-33693. Pípulagnir, í ný og gömul hús, lagnir inni/úti, stilhng á hitakerfúm, kjarna- borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 36929, 641303 og 985-36929, Pípulagnir, viögerðir, nýlagnir, endurnýjun lagna og hreinlætistækja. Meistari vanur viðgerðarvinnu. S. 587 9797, 985-37964, símb. 984- 59797. Hreingerningar Ath.l Hólmbræöur, hreingerninga- þjónusta. Við erum meó traust og vand- virkt starfsfólk í hreingerningum, teppahreinsun og bónþjónustu. Pantió í síma 19017. Hreingerningaþjónusta. Teppa-, húsgagna- og handhreing., bónun, alls- heijar hreing. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. Góó og vönduð þjónusta. R. Sig- tryggsson, s. 91-20686/984-61726. Ath! JS-hreingerningaþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduó vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. Hreingerningar, teppahreinsun, glugga- þvottur, ræstingar. Vönduð vinna. Hreingemingaþjónusta Magnúsar, sími 552 2841. ^iti Garðyrkja Trjáklippingar. Gerum hagstæð tilboó í klippingar og úðun. Fagmennska í fyr- irrúmi. Jóhann Helgi & Co hf„ s. 565 1048 f.h,og 985-28511.____________ 77/ bygginga Ef þig hefur langaö til aö smíöa sjálf/ur en skort til þess aðstöóu þá er tæki færið komið til þín núna. Við höfum opnað sjálfsþjónustu aó Skemmuvegi 16. Þar hefúr þú aðgang að allflestum tækjum til aó smíóa + sprautuklefa. V.Ó.L., sími 587 7200. Til sölu 20 feta gámur i góöu ástandi, verð 65 þús. Hitachi rafmagnssög, sem ný, v. 12 þús. AEG 800 watta borvél, lítið notuð, v. 10 þús. Sími 682495. 3^ Vélar - verkfæri • Loftpressur. • Trésmíðavélar. • Járnsmíðavélar. Nýjar og notaóar. Iónvélar hf„ sími 565 5055. ^ Ferðalög Einstakiingar/félagasamtök/fyrirtæki. Frá Hótel Flúóum, Hrunamannahr. Hjá okkur er opið alla páskahelgina. 24 2ja nianna herb. m/baói og heitum potti. Veitingar ef pantað er fyrir fram. Eldunaraðstaða. Nánari uppl. í síma 98-66630. Verió velkomin. flp* Sveit Óska eftir aö kynnast einstæöum bónda sem vill taka mig aó sér og búa í sveit. Eg er vön flestöllum sveitastörfum. Ath. Eg er á götunni. P.S. Aldur 53 ára. Með von um svör. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40219. Golfvörur Til fermingargjafa. Heilsett, hálfsett, pokar, kerrur og fleira. Frábært verð. Verslió í sérversl- un golfarans. Golfvörur sf„ Lyngási 10, Garðabæ, s. 565 1044. # Nudd Sól og sauna kynnir nýjung í Trim- Formi. Grenning + sellónudd: 8.900. Húðshts- + stinningarnudd: 6.900. Vöóvaþjá. + styrking: 4.900. Sellóolía fylgir. 25% afsl. af ljósak. S. 870700. Á lausa tíma á þriöjud. og miövikud. Heildrænt nudd. Nudd frá streitu til vellíóunar. Uppl. og tímapantanir í sima 91-13974. A Spákonur Viltu vita hvaö býr í framtiöinni? Fáðu svar strax. Spá fyrir vikuna og fyrir allt árió. Hringdu núna í síma 99- 19-99. (39,90 mínútan). Er í bænum núna. Spái í spil og bolla alla daga. Löng reynsla. Upplýsingar í síma 91-889921. 1%_______________________Geffns Hjónarúm án dýnu og rúm fyrir dýnu sem er ca 1,20x2 meó sætisbökum og frekar mikió um sig. Upplýsingar í síma 91-620133. Ég er 1 árs labrador-irish setter, falleg, barngóó og finnst gaman að hlaupa og synda en vandamálió er ofnæmi. Vilt þú eiga mig? S. 666349 e.kl. 17.____ Blandaöur scháferhundur, rúmlega árs gamall, fæst gefins vegna ofnæmis. Úpplýsingar í síma 588 9044,________ Falleg læöa á 1. ári fæst gefins á gott heimili. Upplýsingar í síma 587 7717 eftirkl. 18. Hreinræktaöur golden retriever hundur, ársgamall, vel taminn, fæst gefins. Úpplýsingar í síma 91-885952, Hún stjarna okkar, sem er 3ja mánaða læða, fæst gefins á mjög gott heimili. Upplýsingar í síma 91-875007._______ 2 mánaöa hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 91-676564. 3 ára tík fæst gefins, er blíó og bamgóó. Uppl. í síma 567 2847.______ Boröstofuborö og stólar fást gefins. Uppl. i síma 586 1259.______________ Eldavél. Gömul Rafha eldavél fæst gef- ins. Uppl. í síma 628762. Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 565 0219. Hvolpar fást gefins. Upplýsingar í síma 98-74758. Lítil dvergkanína fæst gefins, búr o.fl. fylgir. Uppl. í síma 91-870507. Notuö barnaföt fást gefins. Uppl. f síma 565 8567 eftir kl. 17. ______________ Stórt gamalt skrifborö frá Sambandinu fæst gefins. Uppl. í síma 557 9762.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.