Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1995, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1995, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 1995 63 LAUGARÁS Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX. FRÍTT f ALLAN DAG f A-SAL í TILEFNI AF NÝJU HUÓÐKERFI. Laugarásbíó kynnin f fyrsta sinn á Islandi DTS og DOLBI DIGITAL í einum og sama salnum. Frábært hljóð á stærsta tjaldinu með THX. Komdu frftt í bíó og heyrðu muninn! INN UM ÓGNARDYR 1 f r. : :: M, Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. DEMON KNIGHT Nýjasta myndin úr smiðju TALES FROM THE CRYPT, sú fyrsta í fullri lengd. Óttablandin kímni gerir þessa spennandi hrollvekju einstaka. Frábærar tæknibrellur og endalaus spenna. Aðalhl.: Billi Zane (Dead Calm). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. MILK MONEY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 16500 - Laugavegi 94 Frumsýning á einni bestu mynd ársins: VINDAR FORTÍÐAR PCCMOAniMKI Slmi 19000 Frumsýnir RITA HAYWORTH OG SHAW SHANK-FANEGLS® 7 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Stórmynd leikstjórans Eds Zwicks er ólýsanlegt þrekvirki sem segir margra áratuga örlagasögu fjölskyldu einnar frá fjaílafylkmu Montana. Þessi kvikmynd hefur einróma hlotið hæstu einkunn um víöa veröld og lætiu- engan ósnortinn. TILNEFND TIL ÞRENNRA ÓSKARSVERÐLAUNA! f aðalhlutverkum eru Brad Pitt (Interview with the Vampire), Anthony Hopkins (The Remains of the Day), Adian Quinn (Frankenstein), Henry Thomas (E.T.) og Julia Ormond (First Knight). Handrít skrífaði Jim Harríson (Wolf) og leikstjórínn er Ed Zwick (Glory). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára. MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA Sýnd kl. 6.50 og 9. ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. ★★★ MBL ★★★ Rás 2. ★★★ Dagsljós. ★★★ Tíminn. Sýnd kl. 5 og 11.10. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós og hálfs árs áskríft að tímaritinu Bíómyndir og myndbönd. STJÖRNUBIÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. 5HAW5HANK Sagan er áhrifamikil, opinská og hörkuspennandi, framvindan óvænt, leikurínn er stórkostfegur og umgjörð myndarinnar eins og sannkallaðrí stórmynd sæmir. Hér er á ferðinni sannkölluð óskarsveisla! Sýndkl.5, 7, 9og11. HIMNESKAR VERUR Sönn saga af umtalað- ásta sakamáli Nýja- Sjálands. Hvers vegna myrtu tvær unglings- stúlkm- móður annarrar þeirra? ★ Hlaut Silfurljónið ákvik- mynda- hátíðinnií Féneyjum. ★ Þriðja besta mynd siðasta áisað mati tímaritsins Time. ★ Tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir besta handrít sem byggt er á i:ratii:i.i.t«iiiiiiiw!i og seiðmögnuð“ A.Þ. Dagsljós. ★ ★★★ HK, DV. ★ ★★ ÓT, rás 2. ★ ★★ 1/2 U.M, Tíminn ★ ★★ S.V., Mbl. annam sogu. Sýnd kl. 5, 7og 9. Bönnuð innan 14 ára. í BEINNI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Whlt Stlllm.n’sT Bareelona ★★★ HK. DV. ★★★ ÓT, rás 2. Sýnd kl. 5. REYFARI Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 9 og 11, B.i. 16 ára. Sviðsljós Bróðir Jodie Foster í skugga litlu systur Þótt Jodie Foster hafi ekki hampað óskars- verðlaunum fyrir hlutverk sitt í kvikmynd- inni Nell er enginn í vafa um að hún er ein besta leikkonan í Hollywood í dag. En sá glæsti árangur á sér aðra hlið. Þótt allir þekki Jodie Foster vita færri að hún á eldri bróður sem þótti efnilegur leikari á sínum tíma. En hann féll í skuggann af frægð systur sinnar og var svo langt leiddur af svekkelsi að um tíma hugleiddi hann að fara í mál við litlu systur vegna tapaðra tækifæra og tapaðra tekna. Buddy Foster segir móður sína hafa átt stóran þátt í hvemig fór. Eftir að litla systir varð fræg hafi móðir þeirra einbeitt sér að henni en hunsað hann. Örvæntingin greip hann. Fimmtán ára strauk hann að heiman. Síðan fylgdu ár óreglu, tveggja skilnaða, mótorhjólaslyss og annarra miður skemmtilegra uppákoma. En nú hefur Buddy leitað hjálpar og hefur yfirunniö reiðina gagnvart móður sinni og systur, þökk sé Jodie sem gekk í málið þegar stefndi í óefni. Jodie Foster á eldri bróður sem þótti efnileg- ur leikari en féll í skuggann af litlu systur. r HASKOLABIO Síml S52 2140 FORREST GUMP Tom Forrest #Gump SIGURVEGARI OSKARSVERÐLAUNAHATIÐAR- INNAR 1995. BESTA MYNDIN, TOM HANKS BESTI LEIKARINN, ROBERT ZEMEKCIS BESTI LEIKSTJÓRINN, BESTA HANDRIT EFTIR BÓK, BESTU MYNDBRELLUR. BESTA KLIPPING. Sýnd kl. 6.45 og 9.15. BROWNING ÞYÐINGIN w t I 1....• i Wesley Snipes er mættur í ótrúlegri háloftahasarmynd. Æöisgengnustu háloftaatriði sem sest hafa. Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. ENGINN ER FULLKOMINN Kvikmyndir Vió lok starfsferilsins litur kennarinn Andrew Crocker Harris yfir lifsstarfiö og gerir sér grein fyrir þvi aö lif hans er meö öllu misheppnaö. Nemar hans hræöast hann, konan er ótrú og yfirmenn hans viróa hann ekki. Ovænt gjöf frá ungum nemanda snyr þó blaðinu viö og von um hamingju og betri tíma framundan vaknar. Aöalhl.: Albert Finney, Greta Scacchi og Matthew Modine. Framl.: Ridley Scott. Sýnd kl. 9 og 11. DROPZONE • fet W'i s s Paul Newman, Bruce Willis, Melanec Griffith og Jessica Tandy i hlýjustu og skemmtilegustu mynd arsins. Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Skemmtileg og spennandi teiknimynd sem er aö sjálfsögðu á íslensku. Sýnd kl. 5. SKUGGALENDUR Sýnd kl. 6.40. SA\ SÆ\Í\ ininuuiniiniiiniiinmTimnrr * 3 l íl 14 I SNORRABRAUT 37,SÍMI11384 -25211 Frumsýning samtímis í Reykjavík, London og París. Sambíóin frumsýna toppspennuþríllerínn BANVÆNNI LEIKUR stórmyndunum 1995. Aðalhlutverk: Sean Connery, Laurence Fishbume, Ed Harris, Kate Capshaw og Blair Underwood, Framleiöendur: Lee Rich og Steve Perry. Leiksljóri: Ame Qlimcher. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. UNSSEKT ERSÖNNUÐ SEAN CONNERY LAURENCE FISHBURNE JUST CAUSE „Just Cause" er þrælspennandi og vel gerður þriller í anda „Hitchcock" meö úrvalsleikurunum Sean Connery, Laurence Fishbume og Ed Harris sem aldeilis gustar af hér. Just Cause sem kemur öllum sífellt á óvart! „Just Cause“, ein af Sýnd ki. 7,9 og 11. B.i. 16 ára. AFHJÚPUN Sýnd kl. 9 og 11.15. KONUNGURUÓNANNA Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7. SAGAN ENDALAUSA 3 Sýnd kl. 5. Gegn framvísun aðgöngumiða á Never Ending Story 3 fæst 300 kr. afsláttur á Pizza Hut f Mjódd og Esju. llllllllliiiiiiilliiiitirr BlÉHð ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning samtímis í Reykjavík, London og París. Sambíóin frumsýna toppspennuþrillerinn BANVÆNN LEIKUR % VIÐTAL VIÐ VAMPÍRUNA Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. THE LION KING SEAN CONNERY LAURENCE FISHBURNE JUST CAUSE „Just Cause" er þrælspennandi og vel gerður þriller í anda „Hitchcock" með úrvalsleikurunum Sean Connery, Laurence Fishbume og Ed Harris sem aldeilis gustar af hér. Just Cause sem kemur öllum sífellt á óvart! „Just Cause", ein af stórmyndunum 1995. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. GETTU BETUR Sýnd með fsl. tali kl. 5. M/ensku tali kl. 7. PABBI ÓSKAST Tilnefnmgar til 4 óskarsverðlauna. Besta mynd ársins - besti leikstjórinn: Robert Redford. QUIZ SHOW er frábær mynd frá leikstjóranum Robert Redford. Sýnd kl. 6.45, 9.10 og 11.05. Sýnd kl. 5. SAGAN ENDALAUSA 3 Sýnd kl. 5 og 7. LEON Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning: TÁLDREGINN AFHJUPUN Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. lIllliiIAAAAlIllIHIl IIIH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.