Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1995, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 1995 5S dv Fjölmiðlar Flugfreyjur og forstjórar Þau gleðilegu tiðindi bárust eft- ir helgina að langþráð lausn væri komin í samningaviðræðum kennara og ríkisins eftir hátt i sex vikna verkfall og skóli gæti bafist innan nokkurra daga. Loksíns gátu foreldrar andað léttar. Kennarar stóðu með pálmann í höndunum miöað viö önnur stéttarfélög í landinu eftir margra vikna þras við samninganefnd ríkisins en fulltrúar ríkisvaldsins hljóta að velta fyrir sér hvaða áhrif launahækkunin hefur. Meðan þjóðin andaði léttar yfir lausn keimaraverkfallsins hófst verkfall flugfreyja hjá Flugleið- um. Hátt í tveir tugir yfirmanna hjá fyrirtækin tóku það til bragðs að ganga í störf flugfreyja og þjónuðu farþegum eftir að hafa gengið á námskeið fyrst, báru kafii og koníak, brauð og d)ús í íárþega og fórst það vel úr hendi. Eflaust góöur skóli fyrir náml'úsa nemendur. Guðrún Helga Sigurðardóttir Andlát Guðrún E. Jónsdóttir frá Reykjahlíð, Meðalholti 17, lést á heimili sínu mánudaginn 27. mars. Stella Reykdal lést á Borgarspítalan- um 27. mars. Séra Sveinbjörn S. Ólafsson, Minnea- polis, Minnesota, USA, lést25. mars. Jarðarfarir Jóna R. Ingibergsdóttir lést á Hrafn- istu 23. mars sl. Útfórin fer fram frá Áskirkju föstudaginn 31. mars kl. 10.30. Oddfríður Ingólfsdóttir, áður til heimilis í Kelduhvammi 5, Hafnar- firði, sem lést á Sólvangi 23. mars, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 31. mars kl. 15. Björn Jónsson fyrrv. flugumferðar- stjóri, Kópavogsbraut 1, Kópavogi, er lést á hjúkrunarheimilinu Sunnu- hlíð 21. mars, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 30. mars kl. 13.30. Bergrún Antonsdóttir, Nónhæð 2, Garðabæ, er lést 19. mars sl., verður jarðsungin frá Langholtskirkju fimmtudaginn 30. mars kl. 13.30. Útfór Ragnheiðar Þorkelsdóttur hjúkrunarkonu, Gnoðarvogi 38, Reykjavík, fer fram frá Bústaða- kirkju fimmtudaginn 30. mars kl. 13.30. Þórarinn Óskar Jónsson frá Galtar- holti verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju þann 30. *mars kl. 15. Útför Svövu E. Mathiesen, Arnar- hrauni 29, Hafnarfirði, verður gerð frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 31. mars kl. 15. Hólmfríður Magnúsdóttir frá Efri- Þverá verður jarðsungin frá Breiða- bólsstaðarkirkju laugardaginn 1. aprfl kl. 14. Útför Hafdísar Halldórsdóttur og Halldórs Birkis Þorsteinssonar. Spóarima 13, Selfossi, fer fram frá Skeiðflatarkirkju laugardaginn 1. aprfl kl. 14. rgfgfMmMMÆMÆÆinMfi ATH.! Smáauglýsing í helgarblaö DV verður aö berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11-105 Reykjavík Sími 563 2700 Bréfasími 563 2727 Græni síminn: 99-6272 Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö s. 22222. ísafjörður: Slökkviliö s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 24. mars til 30. mars, að báð- um dögum meðtöldum, verður í Reykja- vikurapóteki, Austurstræti 16, sími 551-1760. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími 568-0990 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fostud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyíjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, I-Iafnartjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50áruin Miðvikud.29.mars 700.000 manns drepnir í þrem fanga- búðum í Pollandi. Rússar halda áfram rann- sóknum á hryðjuverkum Þjóðverja. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt íækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-iostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Kl. 15-16 Og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miöv. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-funmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, íimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurirm er opinn alla daga. Spakmæli Bóktil að drepa tím- ann með; fyrir þá sem vilja hann dauðan. Rose Macaulay Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Lokað vegna viðgerðar. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnames, sími 615766, Suðumes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjamames, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keílavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- Adamson ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keílavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og 1 öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 30. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ákveðinn aðili bregst harkalega við tillögum þínum. Reyndu að koma honum niður á jörðina aftur. Þú nýtir tækifæri sem gefst. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Fólk í kringum þig er heldur rólegt í tíðinni. Þetta er öfugt við þig. Þú ert fullur af orku og athafnaþrá. Reyndu að fá aðra meö þér í verkin. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Láttu smáatriðin ekki pirra þig. Þú nýtir þér eldri sambönd þin en hefur um leiö samband við nýja aðila sem reynast þér vel. Nautið (20. apríl-20. maí): Það er ekki víst að aUt gangi eins hratt fyrir sig og þú óskaðir. Láttu þaö ekki á þig fá. Þú flnnur lausn á vandamáli sem þú hefur lengi strítt við. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Fjármálin standa betur en oft áður. Þú verður þó að gæta þín er þú gengur frá samnmgum. Lestu smáa letrið. Þú hefur nóg fyrir stafni. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Láttu vandamál annarra ekki hafa of mikU áhrif á þig. Vertu með glöðu fólki. Reyndu að nýta þér þau tækifæri sem bjóðast. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): , Það er best að sameinast um að leysa vandamálin. Láttu það sem er þér óviðkomandi eiga sig. Dagurinn verður þó að mestu hefð- bundinn. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú skalt ekki gefast upp þótt fyrsta tUraun heppnist ekki. MikU- vægt er að bæta samskipti miÚi manna. Vogin (23. sept.-23. okt.): Aðrir taka ekki nógu mikið mark á því sem þú hefur fram að færa. Þú gætir verið of kröfuharður. Happatölur eru 10,19 og 28. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fólk vinnur yfirleitt vel saman. Þó mátt þú gera ráð fyrir ein- hverri andstöðu. Reyndu að vinna bug á henni. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú fæst við mjög áhugavert verkefni. Niðurstaða sem fæst gleður bæði þig og aðra. Nýttu kvöldið tU þess að hvUa þig. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Láttu aðra ekki fara í taugarnar á þér. Þú gerir nýjar áætlanir um fr amtiðina. Mikilvægt er að halda öUum útgjöldum í skefjum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.