Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1996, Blaðsíða 1
~7~~ DAGBLAÐIÐ - VISIR 213. TBL. - 86. OG 22. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1996 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Ný rannsókn birt í Læknablaðinu: Rotta og hunda- og katta skítur í sandkössunum - saur fannst í 21 af 32 sandkössum - sjá bls. 3 Nýjungar á sjávarútvegs- sýningu - sjá bls. 6 Menning: Ráðstefna um myndlistarrýni - sjá bls. 13 Sendi Björk sýrusprengju - sjá bls. 8 Reykjanesbær: Samvinna A-flokkanna hafin - sjá bls. 4 LT» /*■ (jD VU ) Tollgæslan í Keflavík lagði hald á gífurlegt magn af sterum og amfetamíni hjá þrítugum manni sem er keppnisíþróttamaöur í kraftlyftingum. Maöurinn var að koma ásamt konu sinni frá Mallorca aðfaranótt þriðjudags þegar hann lenti í úrtaksskoðun en efnið hafði hann falið í innsiglaðri sælgætisdós. Meðal annarra efna sem fundust á manninum voru vaxtaraukandi iyf auk efna sem hafa örvandi áhrif á miðtaugakerfið. Toilyfirvöld segja mikiö um að menn reyni slíkan innflutning. DV-mynd Ægir Már

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.