Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1996, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1996, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1996 Brúðkaup Pann 8. júní voru gefin saman í Há- teigskirkju af séra Tómasi Sveins- syni íris Noröquist og Ragnar Guð- mundsson. Heimili þeirra er aö Austurströnd 12. Ljósm.: Ljós- myndastofan Nærmynd. Þann 29. júní voru gefin saman í Há- teigskirkju af séra Jakobi Hjálmars- syni Sara Halldórsdóttir og Þorfinn- ur Pétur Eggertsson. Heimili þeirra er aö Álftamýri 12. Ljósm.: Ljós- myndastofan Nærmynd. Þann 30. júní voru gefin saman í Eyrarbakkakirkju af séra Úlfari Guö- mundssyni Guðríöur Bjarney Krist- indsdóttir og Lýöur Pálsson. Heimiii þeirra er aö Háeyrarvöllum 32, Eyrarbakka. Ljósm.: Ljósmyndarin, Lára Long. Þann 22. júní voru gefin saman í hjónaband í Hafnarfjaröarkirkju af séra Gunnþóri Ingasyni Ásgeröur Þorvaldsdóttir og Kanishka Agar- wal. Þau eru búsett í San Francisco. Ljósm.: Studio 76, Anna. Þann 15. júní voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Jakobi Hjálm- arssyni íris Kristjánsdóttir og Ás- geir Þór Ásgeirsson. Heimili þeirra er aö Kaplaskjólsvegi 89, Reykjavík. Ljósm.: Ljósmyndarinn, Lára Long. Þann 22. júní voru gefin saman í Víöstaöakirkju af séra Pálma Matth- íassyni Helena Björk Magnúsdóttir og Jason Kristinn Ólafsson. Þau eru búsett erlendis. Ljósm.: Ljósmynda- stofan Nærmynd. Þann 15. júní voru gefin saman í Húsavíkurkirkju af séra Sighvati Karlssyni Ester Höskuldsdóttir og Siguröur Gunnarsson. Heimili þeirra er aö Stekkjarholti 16, Húsa- vík. Ljósm.: Ljósmyndastofa Þórs, Húsavík. Þann 18. maí voru gefin saman f hjónaband af séra Karli Sigur- björnssyni í Hallgrímskirkju Gunnar Már Sigurösson og Linda Hængs- dóttir. Heimili þeirra er aö Hraunbæ 102E, Reykjavík. Ljósm.: Ljós- myndastofa Reykjavíkur. Þann 22. júní voru gefin saman í Bú- staöakirkju af séra Karli Sigur- björnssyni Guörún Jenný Jónsdótt- ir og Konráö Gylfason. Heimili þeirra er að Spítalastíg 6. Ljósm.: Ljósmyndastofan Nærmynd. Þann 17. júlí voru gefin saman í Kristkirkju af séra Patrick Breen Claudiane Silva Pereira og Ólafur Ólafsson. Heimili þeirra er í Sao Paulo, Brasilíu. Ljósm.: Ljósmynd- arinn, Lára Long. Gefin voru saman þann 6. júlí í Frí- kirkjunni Hafnarfiröi af séra Einari Eyjólfssyni þau Ólafía Hreiðarsdótt- ir og Magnús Pálsson. Þau eru til heimilis aö Hjallabraut 9, Hafnar- firöi. Ljósm.: Mynd, Hafnarfirði. Þann 11. maf voru gefin saman í Há- teigskirkju af séra Siguröi Árnasyni Valgeröur Thoroddsen og Krihna Jain. Þau eru búsett í Boston, USA. Ljósm.: Ljósmyndastofan Nær- mynd. DV Þann 13. apríl voru gefin saman í Landakotskirkju af séra Patrick Breen Guðrún Mary Ólafsdóttir og Leifur Grímsson. Heimili þeirra er aö Klappastíg 1. Ljósm.: Ljós- myndastofan Nærmynd. Þann 24. febrúar voru gefin saman í Temple of Light, Keflavíkurflugveili, Alda Gísladóttir og Kevin T. Smith. Ljosm.: Oddgeir. Þann 5. júlí voru gefin saman í Bú- staðakirkju af séra Pálma Matthías- syni Ivanova Elena og Ragnar Tryggvason. Heimili þeirra er í Rússlandi. Ljósm.: Ljósmyndarinn, Lára Long. Þann 13. júní voru gefin saman í Há- teigskirkju af séra Birgi Snæbjörns- syni Kristín Siguröardóttir og Kári Hreinsson. Heimili þeirra er að Laugavegi 38. Ljósm.: Ljósmynda- stofan Nærmynd. Þann 20. apríl voru gefin saman í Hvalsneskirkju af séra Baldri Rafni Sigurössyni Guörún Ósk Sæ- mundsdóttir og Kirk G. LaCombe. Ljósm.: Oddgeir. Þann 15. júní voru gefin saman í Ás- kirkju af séra Árna Bergi Sigurjörns- syni Vilborg Jónsdóttir og Arnar Þór Ragnarsson. Heimili þeirra er að Rekagranda 3, Reykjavík. Ljósm.: Ljósmyndarinn, Lára Long. Þann 15. júní voru gefin saman í Lágafellskirkju af séra Jóni Þorsteinssyni Ingunn Hulda Guömundsdóttir og Pétur Pétursson. Heimili þeirra er aö Lind- arbyggö 5, Mosfellsbæ. Meö þeim á myndinni eru börn þeirra, Bylgja Lind, Sunna Rún og Magni Þór. Ljósm.: Ljósmyndarinn, Lára Long.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.