Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1996, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1996, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1996 3 DV Fréttir Nýjar niðurstöður rannsókna á sandkössum barna: Rottu-, hunda- og kattaskít- ur meðal þess sem fannst í septemberhefti Læknablaösins er að finna niöurstöður rannsókna sem þau Heiðdís Smáradóttir og Karl Skírnisson gerðu á hvaða sníkjudýr er að finna í sandköss- um á leiksvæðum barna í Reykja- vík og Kópavogi. Hundar og kettir eru algeng heimilisdýr hér á landi og þó að engar tölur liggi fyrir um fjölda þeirra giska höfundar á að 10-15 þúsund kettir og 4-6 þúsund hund- ar séu hér á landi. Báðar tegund- imar geta verið með sníkjudýr sem geta borist frá skít þeirra i menn og valdið í þeim sjúkdómum. Höfundar segja markmið rann- sóknarinnar að kanna hvaða sníkjudýr sé að finna í sandköss- um á leiksvæðum barna, athuga hversu algengar einstakar tegund- ir eru og ræða hættuna sem mönn- um getur stafað af þeim sníkjudýr- um sem einnig geta lifað í mönn- um. Einnig tilgreina höfundar leið- ir sem miða að því að minnka hættuna á því að menn verði fyrir slíku sníkjudýrasmiti. Tekin voru 411 sandsýni úr 32 sandkössum og leitað að sníkjudýr- um og saur og fundust alls fimm tegundir sníkjudýra: þrjár tegund- ir spóluorma og tvær tegundir ein- frumu sníkjudýra. Af þeim sand- - alls fannst saur í 21 af 32 sandkössum Foreldrar ættu að vara sig á að sníkjudýr hættuleg mönnum geta borist í sandkassa barna þeirra. DV-mynd kössmn sem rannsakaðir voru sáust kattaspor í 20 þeirra, skítur í 21 kassa og dauð rotta i einum sandkassanna. í langflestum tilfell- ana var um kattaskít að ræða. Höfundar segja að eftir því sem best sé vitað séu fjórar tegundir sníkjudýra í köttum hér á landi sem geti farið í menn og í hundum sé að finna tvær tegundir land- lægra sníkjudýra sem einnig geti farið í menn. Þeir benda á að mik- ilvægt sé að fræða katta- og hunda- eigendur um lífsferli sníkjudýr- anna sem gæludýr þeirra geta bor- ið, sjúkdómana sem þau geta vald- ið og hvemig hægt er að minnka likumar á að frumdýr eða egg spóluorma geti borist úr hundum og köttum í menn. Kettir geta m.a. endursmitast reglulega af nagdýr- um sem þeir veiða og éta. Höfundar benda á að hvað smit úr sandkössum áhrærir sé án efa auðveldast og árangursríkast að hindra alfarið að kettir og hundar nái að skíta í sandkassa með því að loka þeim þegar þeir eru ekki í notkun, m.a. með loki, neti eða dúk sem leggja má yfir kassana, auk þess sem skítur sé fiarlægður um leið og verður við hann vart og að skipt sé um sand í kössunum a.m.k. árlega -ggá Ford Thunderbird ‘90, 6 cyl. 3,8, ssk., 2 d., rauður, ek. 107 þús. km. Einn með öllu. VW Golf 1800 ‘95, ssk., 3 d., rauður, ek. 19 þús. km. Verð 1.280.000. Nissan Primera SLX 2000, ‘91, 5 g., 4 d., gullsans., ek. 92 þús. Verð 890.000. Tilboðsv. 780.000 stgr. Hyundai Accent LS 1300 ‘95, 5 g., 4 d., dökkbl., ek. 22 þús. km. Verð 920.000. Tilboösv. 820.000 stgr. MMC Galant GLSi 2000 ‘88, ssk., 4 d., hvítur, ek. 163 þús. km. Verð 720.000. Tilboösv. 620.000 stgr. ENN MEIRI L4EKKUN Honda Accord EX 2000 ‘90, ssk., 4 d., Ijósbl. ek. 116 þús. km. Verð 950.000. Tilboðsv. 800.000 stgr. Toyota 4Runner 3000 ‘91, 5 g., 5 d., dökkgr. ek. 92 þús. km. Verö 1.950.000 Isuzu crew cab 4x4 ‘92, dísll, 5 g., 4 d., rauður, ek. 95 þús. km. Verð 1.370.000. Toyota XL sedan 1300 ‘89, ssk., 4 d., rauður, ek. 94 þús. km. Verö 570.000. Tilboösv. 480.000 stgr. GMC Jimmy 2800, ‘88, ssk., 2 d., Ijós blár, ek. 125 þús. km. Verö 1.080.000. Tilboösv. 900.000 stgr. Isuzu Trooper ‘90, 6 cyl., ssk., 5 d., hvítur, ek. 112 þús. km. Verð 1.580.000 M. Benz 309 dísil, ‘87, ssk., 5 d., rauður, ek. 270.000. Verð 950.000. Tilboösv. 800.000 stgr. Toyota 4Runner 3000 ‘88, ssk., 3 d., svartur, ek. 150 þús. km. Verð 1.150.000. VW Golf CL 1600 ‘92, ssk., 5 d„ steingr., ek. 45 þús. km. Verð 780.000. Toyota 4Runner 3000 ‘91, 5 g„ 5 d„ dökkgr., ek. 81 þús. km. Verö 1.840.000. Tilboðsv. 1.650.000 VAKTAÐ SVÆÐI Teg. árg. verö áður verö nu Erum meö 50-60 VWJetta CL1989 540.000 460.000 Mazda 626 LX 1988 540.000 430.000 MMC L-300 1988 580.000 480.000 Útvegum bílalán. Visa og Euro raðgreiöslur. Oldsm. Cutlass Ciera1987 490.000 350.000 Toyota Landcruiser1966 370.000 280.000 Nissan Patrol disil 1985 780.000 600.000 Subaru station 1987 540.000 480.000 Toyota Corolla XL 1988 430.000 370.000 BÍLASALAN Braut ehf Borgartúni 26 S. 561-7510 og 561-7511 Fax 561-7513 Dodge Neon Sport ‘95,150 hö. 5 g„ 5 d„ blár, ek. 22 þús. km. Verð 1.450.000. Tilboðsv. 1.250.000 stgr. Mazda 323 4x4 1600 ‘92, 5 g„ 4 d„ rauður, ek. 90 þús. km. Verð 1.080.000 v

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.