Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1996, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1996, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1996 >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^7 Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fýrir hendi. Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu [MKÍ)K]aDOT2^ 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu ^ Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >7 Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. ^7 Ef Þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >7 Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. yf Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Bílskúr eöa geymsluhúsnæði óskast (30-50 fm). Uppl. í síma 588 2804. Geymsluhúsnæði Bílageymsla undir fornbfla o.fl. til leigu í nagrenni Hlemmtorgs. Svör sendist DV, merkt „Geymsla-6321”. Húsnæði í boði Sjálfboðaliöinn - búslóöaflutninqar. Tveir menn á bíl og þú borgar einfalt taxtaverð fyrir stóran bfl. Pantið með fyrirvara. Sími 892 2074. Búslóðageymsla Olivers. 1,07 og 38 fm ósamþ. íbúðir til leigu. A sama stað óskast stgrtilboð í rauða VW bjöllu ‘71 og Subaru 1800 station ‘86. Uppl. í síma 893 4595 eða 567 2716. Hafnarfiörður. Til leigu stofa, eldhús, og lítið herbergi. Ekki bað. Leiga kr. 25 þús. á mán. m/hita og rafm. Reglu- semi áskihn. Uppl, f síma 555 0764. Leigjendur, takið effir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600. Til leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Upplýsingar í síma 553 6503 e.ld. 18. M Húsnæíi óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá §amningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3,2. hæð, s. 5112700. 29 ára heiöarlegur, reglusamur, ein- hleypur maður oskar eftir h'tilli íbúð, ekki í miðbæ né vesturbæ. Er ábyrgur og skilvís, meðmæli. Greiðslugeta 25-27 þús. Sími 561 2880 kl. 20-22. 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. 4 manna fjölskylda óskar eftir rúmgóðri 4-5 herb. íbúð. Emm góðir leigjendur. Nánari upplýsingar í símum 557 2398 og 896 6744. Bryndís. Óska eftir einstaklingsíbúö eða herbergi með aðgangi að eldunar- og baðaðstöðu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60068._______________ Ung kona utan af landi, meö 1 barn, óskar eftir 3 herb. íbúð sem næst mið- bæ Reykjavíkur, frá og með 1. októb- er. Uppl. í síma 565 1594 eftir kl. 17. Par óskar eftir 2ja herb. íbúð á höfuð- borgarsvæðinu. Erum reyklaus og reglusöm. Greiðslugeta 28-30 þús. Uppl. f síma 557 7017 e.kl, 17.________ Tvær stúlkur, 21 árs, utan af landi óska eftir snyrtilegri 3ja herbergja íbúð á svæði 101, 104 eða 105. Uppl. í sfma 552 1377,894 1045 eða 588 3830. Óskum eftir að taka bílskúr á leigu í Hólum eða Bergum. Upplýsingar í síma 557 1539 til kl. 14 eða 567 7272 eftir kl. 14. Fyrirtæki óskar eftireinbýlishúsi, miðsvæðis í Reykjavík. Ábyrgir leigjendur, Uppl. í síma 892 2789._____ Ungt par með barn óskar eftir 3-4 her- bergja íbúð á Reykjavíkursvæðinu til leigu. Uppl. í síma 481 3300. Martin. Vantar allar stærðir ibúöa til leigu fyrir trausta leigutaka. Leigumiðlunin, s. 533 4200 og 852 0667. Óska eftir aö taka 3ja herb. íbúö á leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 897 5070. Góðir tekjumöguleikar - sími 565 3860. Lærðu allt um neglur: Silki. Trefjaglersneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önnumst ásetningu á gervinöglum. ■ Upplýsingar gefixr Kolbrún.___________ Hörkugóöar sölupersónur óskast til starfa í tískuverslun í Kringlunni. Æskilegur aldur 25-35. Aðeins vanar koma til greina. Góð laun í boði. Umsóknir send. DV, merkt „K-6328. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Óskum aö ráöa til starfa framreiðslufólk og fólk vant þjónustustörfum nú þeg- ar. Fast starf og tímabundið, mikll vinna. Uppl. gefur Páll í síma 477 1321, Hótel Egilsbúð, Neskaupstað. Óskum eftir aö ráða sölumann, konu eða karl, í mjög áhugavert verkefni, sölulaim geta numið allt að 200 þús. á mánuði. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80206. Óskum eftir duglegu og vönu sölufólki í símasölu 4 kvöld í víku. Föst laun + bónus. Nánari uppl. gefúr Halldóra í síma 550 5797 milli kl. 13 og 18. Duglegan starfskraft vantar i fullt starf á skyndibitastað, reyklausan. Upplýsingar í síma 557 7233 e.kl. 15. Vantar menn í jarðvinnu. Upplýsingar í síma 853 6211. fc' Atvinna óskast 24 ára stúlka óskar eftir krefjandi vinnu með reglulegum vinnutíma. Hefúr lokið Viðskiptaskólanum og einnig unnið margvísleg störf. Upplýsingar í síma 555 3625 efíir ld. 17. Reglusamur 24 ára maöur utan af landi óskar eftir vinnu í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 554 0335. Rúmlega fertugur maður með 5 tonna vörubfl óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 894 3151. Erótík & unaösdraumar. • 96/97 myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Tækjalisti, kr. 900. • Fatalisti, kr. 600. • CD ROM fyrir PC & Macintosh. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. Intemet www.est.is/cybersex/ Bráövantar skoðaðan bil í skiptum fyrir hest eða trippi. Einnig vantar 24 volta startara í Nissan Patrol. Á sama stað óskast bústýra, 40 ára eða eldri. Upplýsingar í síma 487 8551. ■INKAMÁL mmmmm %) Einkamál Fimmtugur rúmlega, fáfróöur er, feiknmíkið kona góð kynnast vil þér, hesta að temja og til hjálpar mér ver, hamingjan þróist svo hjá okkur hér. Skrifleg svör sendist DV, merkt ,Ást við fyrstu sýn-6326”. Konur, ath. Til að kynnast fjárhagslega sjálfstæðum karlmönnum er skráning á Rauða Thrgið besta leiðin. Algjör persónuleynd og 100% trúnaður. Nánari upplýsingar í síma 588 5884. Hjón og pör, ath. Til að kynnast öðrum pörum, hjónum eða einstaklingum er Rauða Torgið góður valkostur. Nánari uppl. í s. 905 2121 eða í s. 588 5884. 904 1400. Alltaf hresst og skemmtilegt fólk. „Qui - stefnumótalína á franska vísu. Vert þú skemmtileg(ur) og hringdu í 904 1400. 39.90 mín. Aö hitta nýja vini er auðveldast á Makalausu hnunni. I einu símtali gætum við náð saman. Hringdu í 904 1666. Verð 39,90 mín. Bláaiínan 904 1100. Hundruð nýrra vina bíða eftir því að heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín. Kolla, 32 ára, bráöskemmtileg og vel vaxin, v/k snyrtilegum karlmanni, 40-50 ára, með tilbreytingu í huga. Skránr. 401176. R.T., s. 905 2121. Samkynhneigöir karlmenn, ath. Þið kynnist á Rauða Tbrginu. Skráning í síma 588 5884. Aðrar upplýsingar í s. 905 2121. Smáauglýsingar 550 5000 MYNPASMÁ- AIIGLYSINGAR mtnsöiu Veldu þab allra besta heilsunnar vegna Amerísku heilsudýnurnar Svefn & heilsa ★★★★★ Listhúsinu Laugardal Athugiö! Sumartilboð út september. Queen, verð 78 þús. staðgr. m/ramma. King, verð 102 þús. staðgr. m/ramma. Allt annað á 20% afsl. v/dýnukaup. Þýskt hjónarúm úr pálmaviöi, 2x2, keypt hjá HP, kr. 70 þ., Alda þvottavél + þurrkari, kr. 17 þ., lampar, Weider þrekhestur, kr. 12 þ., norskt borð og 4 stólar, kr. 10 þ., Aladdín olíuofn, kr. 5 þ. og margt fleira. Sími 568 5609 í dag og á morgun frá 14 til 19. Kæli - hitaborö. Til sölu er Linde kæli- eða hitaborð. Tilvalið fyrir t.d. bakarí, kjötborð eða annað. Upplýsingar í síma 892 3398. M BSartHsiHu Porsche 911 Carrera til sölu, toppbíll. Nánari upplýsingar í símum 568 1917 og 552 6588. Til sölu Ford Taurus, árg. '90, 3ja lítra vél, EFI, hlaðinn aukabúnaði, 7 manna. Toppeintak, skipti á ódýrari. Verð 1290 þús. Upplýsingar hjá Bílahöllinni í síma 567 4949 eða 897 0519. f) Einkamál Allt jákvæöasta fólkiö er að finna í síma 904 1400. stefnumótalina á fianska t 90414 Hár og snyrting Frábærar gervineglur á aðeins 3.680. Erum með flestar tegundir í boði, m.a. álagsneglur og meðferð f. fólk með nagaðar neglur. Uppl. og pantanir í s. 553 4420. Neglur og list, v/Fákafen. % Hjólbarðar Drif Vagn Snjór Drif Vagn Snjór Hagdekk - Ódýr og góö: • 315/80R22.5.....26.700 kr. m/vsk. • 12R22.5.........25.300 kr. m/vsk. • 13R22.5.........29.900 kr. m/vsk. Sama verð í Rvík og á Akureyri. Gúmmívinnslan hf., sími 461 2600. Jeppar *^fc» Jeppar MMC Pajero disil turbo intercooler ‘88, ekinn 164 þús. km, grár, upphækkaður á 33” dekkjum, krómfelgur, spól splitt- aður að aftan, veltisfyri, overdrive, sjálfskiptur, samlæsingar. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80225. Kerrur Geriðverösamanburö. Ásetning á staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opið laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Verslun Erum aö fá glænýjar útgáfur af tækjalistum. AthJ Gjörbreyttar áherslur í hjálpartækjum ástarlífsins f/dömur og herra. Við höfum ótrúlega fjölbreytt úrval af frábærum og spennandi vörum f/dömur og herra, ss. stökum titrurum, titrarasettum, geysivönduðum handunnum tækjum, hinum kynngimögnuðu eggjum, bragðolíum, nuddolíum, sleipuefnum, yfir 20 gerðir af frábærum smokkum, bindisett, tímarit o.m.fl. Einnig glæsil. undirfatn., fatn. úr latexi og PVC. Sjón er sögu ríkari. Allar póstkr. duln. Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, sími 553 1300. Opið 10-18 mán.-föst., 10-14 lau. Netfang, www.itn.is/romeo.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.