Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1996, Blaðsíða 27
MIÐVKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1996 27 Tilkynningar Styrktarsýning í SAM-bíó SAM-bíóin og tslenska miðlasam- bandið efna til ágóðasýningar fyrir börn með krabbamein miðvikudag- inn 18. september. Kl. 20 mun hefj- ast skyggnilýsing en því næst verð- ur nýjasta mynd Johns Travolta, Phenomenon, sýnd. Frumsýning verður 20. september. Miðlarnir sem sjá um skyggnilýs- ingu eru Þórhallur Guðmundsson Guðrún Hjörleifsdóttir María Sigurðardóttir og Símon Bacon. Ofangreint mun eiga sér stað í Bíó- borginni við Snorrabraut. Miðaverð er 1000 krónur og mun allur ágóði renna til Styrktarfélags krabba- meinssjúkra barna (SKB). í þvi sambandi má geta þess að allir sem koma að umræddum viðburði gefa vinnu sína. Forsala miða er hafin og fer hún fram í SAM-bíóunum Álfabakka og Snorrabraut. Kvenfélag Kópavogs Kvenfélag Kópavogs hefur vetr- arstarf meö fundi fímmtudagmn 19. september kl. 20.30 í félags- heimilinu, 1. hæð. Áríöandi mál. ÍSLENSKA ÓPERAN L-^Jlin Sími 551-1475 Aðeins tvær sýningar!! GALDRA-LOFTUR Ópera eftir Jón Ásgeirsson. Sýningar Id. 21/9 kl. 21.00 og Id. 28/9 kl. 20.00. Ath. breyttan sýningartíma. STYRKTARFÉLAGS- TÓNLEIKAR Lia Frey-Rabine, sópran og Selma Guðmundsdóttir, pianó, meö blandaða efnisskrá Id. 21/9 kl. 15.30. Muniö gjafakortin, góö gjöf. Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opiö þar til sýning hefst. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. Greiöslukortaþjónusta. MÓÐLEIKHÚSIÐ LITLA SVIðlð: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson. 3. sýn. fös. 20/9, uppselt, 4. sýn. lau. 21/9, uppselt, 5. sýn. föd. 27/9, uppselt, 6. sýn. Id. 28/9, uppselt. STÓRA SVIðlð KL. 20. NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Frumsýning Id. 21/9, örfá sæti laus, 2. sýn. sud. 22/9, nokkur sæti laus, 3. sýn. föd. 27/9, nokkur sæti laus, 4. sýn. Id. 28/9, nokkur sæti laus. Sala og endurnýjun áskriftarkorta stendur yfir. Óbreytt verö frá síöasta leikári, 6 leiksýningar kr. Miöasalan veröur opin alla daga frá kl. 13.00-20.00 meöan á kortasölu stendur. SÍMI MlöASÖLU: 551 1200. Lalli og Lína CnMwu «0* ***«***«**». »<* ♦»«-*#*•»*•* $**é«»f* A «>KFS/Oistr,BUaS llosstá R£>rti=R Þetta er nú eitthvað fyrir bróður þinn, landslagsarkitektinn. Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvÖið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 13. til 19. september, að báðum dögum meötöldum, verða Garðsapótek, Sogavegi 108, sími 568 0990, og Reykja- víkurapótek, Austurstræti 16, sími 551 1760, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Garðsapótek næt- urvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið aila daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals i Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Vísir fyrir 50 árum 18. september 1946. Bandarísku blööin sammála lækkun skaðabóta. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiönum aUan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjöröur, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- simi) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildirj frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkráhús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samták- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opiö i tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar i sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavlkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Maöur vill ekki vera þaö sem maður er, heldur þaö sem maður ímyndar sér aö maöur heföi get- aö orðiö. Hjalmar Söderberg. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið lauad. og sunnud.kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið daglega kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfíði. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið kl. 11-17 alla daga vikunnar Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið 1 Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnames, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sójarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofriana. I Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 19. september Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú nýtir daginn vel til félagsmála en önnur mál sitja á hak- anum. Andrúmsloftið i vinnunni er dálítið þrúgandi í dag og hætta er á deilum. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þér gagnast lítið sú hjálp sem þér var boðin, minna en þú átt- ir von á. Þú upplifir eitthvað óvænt og skemmtilegt fyrri hluta kvölds. Hrúturinn (21. mars-19. april): Nú fer í hönd tími þar sem sár fá að gróa og gömul vinasam- bönd eru endurvakin. Vertu einlægur við fólk og þú nýtur góðs af. Nautiö (20. apríl-20. mai): Dagurinn hentar vel til félagsmála og til að vinna í hóp. Þó smávægilegir erfiðleikar komi upp í fyrstu reynist auðvelt að leysa úr þeim. Tviburamir (21. maí-21. júni): Þú ert bjartsýnni en þú hefur verið undanfarið. Ástæðan gæti verið ákveðinn atburður sem er á dagskrá. Krabbinn (22. júní-22. júli): Hvers konar seinkanir af annarra hálfu koma þér Ula í dag en nokkuð gæti orðið um þær. Þér hættir þó til aó ýkja afleið- ingar þeirra sem eru ekki jafnmiklar og þú heldur fram. Ljóniö (23. jÚlí-22. ágúst): Þér gæti leiðst í dag og þess vegna verið óþarflega óþolinmóð- ur viö þá sem þú umgengst. Finndu þér eitthvað að gera þar sem hæfileikar þinir njóta sin. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú hefur vanmetið einhvem og gerir þér grein fyrir því i dag. Þú ættir að eyða meiri tíma með þessari manneskju. Vogln (23. sept.-23. okt.): Fortið og nútíð eru nátengdar í dag. Ákveðið samband úr for- tiðinni verður endurvakið. Farðu varlega þegar þú gagnrýn- ir það sem þú hefur ekki kynnt þér nægilega vel. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þetta er dagur andstæðna. Sumir verða áhugasamir í sam- bandi við hugmynd þina en aörir litt hrifnir. Þetta vegur hins vegar hvað annað upp. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér hentar ekki vel að vinna eftir ákveðinni forskrift og vilt ekki láta segja þér fyrir verkum. Ef þú hefur hins vegar rangt fyrir þér skaðar það þig að vera of ákveðinn. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dómgreind þinni er ekki alltaf treystandi og þú verður að fara varlega þegar mikilvæg málefni eru í húfi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.