Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1996, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1996 39 Kvikmyndir Sími 553 2075 Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Sími 551 8000 ! ‘ * ' ’ THE QUEST Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. THE TRUTH ABOUT CATS AND DOGS Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára. MULHOLLAND FALLS Frábær spennumynd i anda Chinatown með úrvalsliði leikara. Mulholland Falls er mynd sem enginn unnandi bestu sakamálamynda má láta fram hjá sér fara. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. Sprenghlægileg gamanmynd sem fjallar um stjórnanda á gömlum dísilkafbáti og vægast sagt skrautlegri áhöfn hans. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. MARGFALDUR ★ ★★ H.K. DV Gallerí Regnbogans Ásta Sigurðardóttir sýnir Quilt, veggmyndir og teppi. INDEPENDENCE DAY Jean-Claude Van Damme svíkur engann og er í toppformi í The Quest, bestu mynd sinni til þessa. Hraði, spenna og ævintýralegur hasar í mynd þar sem allir helstu bardagalistamenn heims eru saman komnir. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. B.i. 16 ára. Hún hélt að hún þekkti mann sinn nokkuð vel. Það sem hún ekki vissi var að það var búið að fjölfalda hann. Margfóld gamanmynd. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. NORNAKLÍKAN INDEPENDENCE DAY Þær eru ungar, sexi og kynngimagnaðar. Þær eru vægast sagt göldróttar. Það borgar sig ekki að fikta við ókunn öfl. Yfimáttúruleg, ögrandi og tryllingsleg spennumynd eftir leikstjóra „Threesome". „The Craft“ var allra fyrsti sumarsmeliurinn í Bandaríkjunum íár. Sýnd kl. 9. og 11 B.i. 16 ára. ALGER PLÁGA Abby er beinskeyttur og orðheppinn sfjórnandi útvarpsþáttar. Noelle er gullfalleg fyrirsæta með takmarkað andlegt atgervi. Ljósmyndarinn Ben verður ástfanginn af persónutöfrum Abby en útliti Noelle. Gallinn er sá aö hann heldur að þær séu ein og sama manneskjan. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. í BÓLAKAFI Sýnd kl. 5. B.i. 12 ára. TÁR ÚR STEINI Sýnd í örfáa daga kl. 7. ★★★* Ó.M. Tíminn ★★★i G.E. Taka 2 ★★★ A.S. Taka 2 ★★★ A.l. Mbl ★★★ H.K. DV Spurningunni um hvort viö séum ein i alheiminum hefur verið svarað. ★ ★★★ Ó.M. Tfminn ★★★★ G.E. Taka 2 ★★★ A.S. Taka 2 *★★ A.I. Mbl ★★★ H.K. DV Spurningunni um hvort við séum ein í alheiminum hefur verið svarað. inDEPEÍIDEnCE DAV Sviðsljós Lloyd Webber í þrætu um hver samdi nvað Var breski lagasmiðurinn Andrew Lloyd Webber að stela frá sjálfum sér þegar hann samdi aðalstefið fyrir söngleikinn Óperudrauginn á sínum tíma? At- burðir síðustu daga benda ekki til annars en að svo sé. Andrew, sem er margfaldur milljarðamæringur, hefur sigað lögfræðingum sínum á kaþölskan laga- smið, Ray nokkurn Repp, og sakað hann um laga- stuld. Ray þessi kærði Andrew fyrir að stela áður- nefndu aðalstefi úr trúarlegu lagi sinu, Till You, frá árinu 1978. Dómari vestur í Bandaríkjunum vísaði málinu frá áður en réttað var í þvi á þeim forsend- um að Ray gæti ekki sannað með óyggjandi hætti að um lagastuld væri að ræða. En nú hefur Andrew hins vegar stefnt Ray og sakar hann um að hafa stolið Till You-laginu úr söngleiknum um Jósep og furðufrakkann hans frá árinu 1969. Lagið, sem Ray Repp á að hafa stælt, heitir Close Every Door. Lög- fræðingar Rays lýsa málinu sem baráttu Davíðs gegn Golíat. Ray fór fram á meira en milljón dollara í bætur á sínum tíma en lögfræðingar Andrews segja að lögsókn hans snúist ekki um peninga held- ur um hver sé réttur höfundur. Ja, hver skyldi það nú vera og hver stælir hvern? Andrew Lloyd Webber ruglar í ríminu. Sýnd kl. 11. Allra síðustu sýningar. FARGO ***+ Ó.H.T. RAS 2 *+*1/2 A.I. MBL **+1/2 Ó.J. BYLGJAf. Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. B.i. 12 ára. Twister sameinar hraöa. spennu op tnagnaðar tæknibrellur og kryddar svo allt saman með hárfínum húmor. i aðalhlutverkum eru llill Paxton (Appollo 13, Truo Lies, Aliens) og Helen llunt (Kiss of Death, Mad About You) Uoikstjóri er Jan De Bont Leikstjóri Speed. Twister er cinfaldlega stórmynd sem allir vera að sjá. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð innan 10 ára FRUMSYNING JERÚSALEM Jerúsalem. episk ástarsaga eftir Óskarsverðiaunahafann Bille August. Aðalhlutverk: Marie Bonnevie, Ulf Friberg, Mttx von Svdovv (Pclle sigurvegari) og Óskarsverölaunahafinn Olympia Dukakis (Moonstruck). Sýnd kl. 6.15 og 9.15. HUNANGSFLUGURNAR AUGA FYRIR AUGA ú. BÍCDCCI SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 STYRKTARSÝNING í ÞÁGU KRABBAMEINSSJÚKRA BARNA. DIABOLIOUE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX DIGITAL GUFFA GRÍN Sýnd með ísl. tali kl. 5 ERASER Skyggnilýsing veröur á undan sýningunni meö Þórhalli Guömundssyni, Guðrúnu Hjörleifsdóttur, Maríu Sigurðardóttur og Símon Bacon. .Miöasala f Sambíóunum Álfabakka og Snorrabraut.. Miðaverð kr. 1.000. Miðasalan hefst kl. 4. SÝND í KVÖLD MIÐVIKUDAGINN 18. SEPTEMBER KL. 8 Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára. IL POSTINO TILBOÐ KR. 300 Sýnd kl. 7.10. S. sýn. BfÓHÖL ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 TWISTER TVEIR SKRYTNIR OG EINN VERRI Sérlega vönduð og vel leikin mvnd um unga stúlku sem uppgötvar leyndardóma lifsins með hjálp ömmu sinnar og óborganlegra vinkvenna hennar í saumaklúbbnum I lunangsflugurnar. Frábær leikur og lntgljúf saga gerir þessa tnynd ógleymanlega. Mynd í anda Stciktra grænna tómata. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 Sýnd kl. 9 og 11.10. FLIPPER Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15 B.i. 16 ára. í THX DIGITAL Sýnd kl. 6.55, 9 og 11.10 ÍTHX B.l. 12 ára. Sýnd kl. 5. TRAINSPOTTING Sýnd kl. 9og 11. B.i. 16 ára. GUFFA GRÍN Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Sýnd með fsl. og ensku taii kl. 5 og 7. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 ERASER SERSVEITIN Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 B.i. 10 ára. f THX DIGITAL HAPPY GILMORE r «,,, l"\'\ HASKOLABIO Slmi 552 2140

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.