Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1998, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1998, Blaðsíða 14
LAUGARDAGUR 7. MARS 1998 METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSOGUR - KIUUR: 1. John Grlsham: The Partner. 2. Helen Reldlng: Bridget Jone's Diary. 3. Patrlcla Cornwell: Hornet's Nest. 4. Marian Keyes: Rachel's Holiday. 5. Nlcci French: The Memory Game. 6. Louls de Bernieres: Captain Corelli's Mandolin. 7. Gerald Seymour: Killing Ground. 8. Mary Wesley: Part of the Furníture 9. Josephine Cox: Miss You Forever. 10. Anne Mlchaels: Fugitive Pieces. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Paul Wllson: The Little Book of Calm. 2. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 3. Ýmslr: The Little Book of Love. 4. Dalsy Goodwin: The Nation's Favourite Love Poems. 5. Frank McCourt: Angela’s Ashes. 6. Bill Bryson: Notes from a Small Island. 7. Ted Hughes: Tales from Ovid. 8. Griff Rhys Jones: The Nation's Favour- ite Poems. 9. Seymour Hersh: The Dark Side of Cameiot. 10. Penelope Sach: Take Care of Yourself. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Kathy Reichs: Déja Dead. 2. Dorothy L. Sayers/Jill Paton Walsh: Thrones Dominations. 3. Don DeLlllo: Underworld. 4. Arundhati Roy: The God of Small Things. 5. Andy McNab: Remote Control. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Ted Hughes: Birthday Letters. 2. Bill Bryson: A Walk in the Woods. 3. Andrew Morton: Diana: Her Story in Her Own Words. 4. Dlckie Bird: My Autobiography. 5. Raymond Seitz: Over Here. (Byggt á The Sunday Times) BANDARIKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. John Grlsham: The Partner. 2. Danlelle Steel: The Ranch. 3. Nora Roberts: The Calhoun Women: Lilah and Suzanna. 4. Patrlcia Cornwell: Hornet's Nest. 5. Amanda Quick: Affair. 6. Nicholas Sparks: The Notebook. 7. Joseph Kanon: Los Alomos. 8. Janlce Bennet, Carola Dunn & Monlque Ellls: A Winter Wedding. 9. Danlel Sllva: The Unlikely Spy. 10. Mlchael Palmer: Critical Judgement. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Rlchard Carlson: Don’t Sweat the Small Stuff. 2. Ed W. Marsh: James Cameron's Titan- ic. 3. Walter Lord: A Night to Remember. 4. Grace Catalano: teonardo: A Scrap- book in Words & Pictures. 5. Robert Atkin: Dr. Atkins’ New Diet Revolution. 8. Rlc Edelman: The Truth about Money. 7. Frances Mayes: Under the Tuscan Sun. 8. Laura Corn: 101 Nights of Grrreat Sex. 9. Ýmsir: Chicken Soup for the Teenage Soul. 10. Laura Com: 101 Nights of Grrreat Romance. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. John Grisham: The Street Lawyer. 2. Tony Morrison: Paradise. 3. Charles Frazler: Cold Mountain. 4. Lillan Jackson Braun: The Cat Who Sang for the Birds. 5. Dean Koontz: Fear Nothing. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Sarah Ban Breathnach: Simple Abun- dance. 2. Rlc Edelman: The New Rules of Money. 3. James Van Praagh: Taiking to Heaven. 4. Frank McCourt: Angela's Ashes. 5. Thomas Stanley & Wllliam Danko: The Millionaire Next Door. (Byggt á Washington Post) i4 ijjr/r 15 árum 15 ár síðan Snorri Jónsson fákk milljónasta Tommahamborgarann: Pabbi hafði meira gaman af þessu Jenný Guðrún Jónsdóttir les mest íslensku höfundana: draumi í uppáhaldi I miðjum „Mér flnnst skemmtilegast að lesa bækur eftir Islenska höfunda en gríp í enskar bækur til þess að halda enskunni við. Á ensku les ég aðallega reifara eftir John Grisham, Agötu Christie eða einhverja slíka. Ég hef gaman af bókum um mál- fræöi, þjóðsögur og ævintýri og vil nefna Málkróka Marðar Ámasonar um góða bók um íslenska mál- fræði,“ segir Jenný Guðrún Jóns- dóttir bókaormur. Jenný segist lesa mikiö og að lest- urinn hafl aukist mikið í seinni tíð. Hún segist gjarna viija geta lært eitthvað af því sem hún lesi. Hún les mikið af ættfræðibókum og henni þykir ekki verra ef í skáldsög- unum sé einhver sögulegur fróðleik- ur. Sem dæmi um eina slika sögu, sem hún er að lesa þessa dagana, nefnir hún íslandsförina hans Guð- mundar Andra. Siggi hrekkjusvín er barnabók eftir Oddnýju Thorarensen sem hefur að geyma sögulegan fróðleik. „Ég er mjög hrifin af rithöfundi sem nýlega hefur kvatt sér hljóðs, Kristínu Maríu Baldursdóttur. Eftir hana er ég nýbúin að lesa Hús úr húsi, þrælskemmtilega bók sem er nýkomin út og fékk sorglega litla at- hygli. Mávahlátur er eitthvað eldri en hún er lika góð.“ Laxness frábær Önnur bók sem Guðný nefnir sem dæmi um frábæra bók sem litla at- hygli hafi fengiö er fyrsta skáldsaga Súsönnu Svavarsdóttur, í miðjum draumi. Hún segist hafa hlegið all- an tímann . „Ég held svei mér þá að ef ég ætti að nefna eina bók sem uppáhaldsbókina mína myndi ég nefna þessa. Mér finnst Laxness frábær og ég hef lesið hann mikið, ekki bara af því aö minni kyn- slóð var sagt að lesa hann heldur vegna þess að ég hef svo mikla ánægju af því. Af bókum hans held ég að ég myndi vilja nefna Sjálfstætt fólk og Sölku Völku sem bækur sem standa upp úr í huga Jenný Guörun hefur mikinn áhuga á bókum og nýtur vinnunn- ar á Borgarbókasafninu. mínum." Jenný Guðný segist helst ekki lesa skáld- sögur oftar en einu sinni. Öðru máli gegni um ljóð. Hún á fullt af ljóða- bókum og les þau mikið. Hún nefn- ir Rósir t mjöll eftir Vilhjálm frá Skáholti sem sína uppáhaldsljóða- bók en bók eftir Herdisi og Ólínu Andrésdætur, Ljóðmæli, er henni ofarlega í huga líka. Les mikið Ijáð „Ég vil lesa skáldsögur sem gefa mér eitthvað og ég get verið viss um að ljóðin geri það. Þess vegna er svo gaman að lesa þau aftur og aftur. Maður skilur þau á svo mismun- andi hátt, eftir stemningu og því hvemig manni líður í það og það skiptið. Lestur er mér nauðsynlegur og ég held að fólk ætti að prófa að slökkva á sjónvarpinu og gefa sig aö bókinni. Ég veit ekki til þess að fólk hafi orðið fyrir vonbrigðum ef það prófar það,“ segir Jenný Guðrún. Hún skorar á Steinunni Þorvalds- dóttur að vera næsti bókaormur. -sv Snorri ásamt sambýliskonu sinni, Vigdísi Sæunni Jónsdóttur, og syninum Sævari. Þessi mynd var tekin fyrir 15 árum af Snorra og fjöl- skyldu hans þegar milljónasta hamborgaranum voru gerö skil. F.v.: Snorri, Jón Snorrason, faðir hans, Vilborg Rafnsdóttir, móöir hans, og Rafn, litli bróöir. Fyrir aftan hann stendur Tómas Tómasson meö veggspjaldiö góða. DV-mynd S milljónasta hamborgarann. Hann telur ansi hæpið að hægt sé að telja það með svo mikilli nákvæmni. „Mér finnst ótrúlegt að þetta sölu- bragð hafi gengið svona vel,“ segir hann. Snorri segist ekki hafa verið sér- stakur aðdáandi hamborgarastað- anna. „Krökkum finnst þó allt rusl gott og reyndar allt sem ekki er eldað hjá mömmu,“ segir hann. Auk peninganna fékk Snorri stóra veggmynd gaf til kynna hvað hefði gerst á þessum degi. Snorri segir hana hafa verið á veggnum i nokk- ur ár en síðan verið látin víkja fyrir einhverju öðru þegar hann var unglingur. Snorri segist ekki stunda hamborgara- staðina mikið hér. „Ég fer nánast ein- göngu í boði Járns og blikks," segir hann aö lokum. DV-mynd S -HI Fyrir um 15 árum voru hamborg- arar að komast í tísku hér á landi. Þá var staðurinn Tommahamborg- arar, sem Tómas Tómasson rak viö Grensásveg, gríðarlega vinsæll stað- ur. í DV 8. mars 1983 er lítil frétt um 10 ára strák úr Mosfellssveit, Snorra Júlíus Jónsson, sem fékk milljón- asta Tomma- borgarann sem seldur var. Fréttin byrjar svona: Þaö var ekki aö spyrja aó aósókninni hjá Tomma í Tomma- borgurum á sunnu- daginn. Yfir tvö þúsund hamborg- arar voru seldir viö Grensásveg þennan dag, enda var talsvert í húfi. Von var á milljónasta ham- borgaranum sem þýddi tíu þúsund krónur í verólaun fyrir hinn heppna. DV var á staðnum og smellti mynd af Snorra þegar hann koa á staðinn ásamt fjölskyldunni og gæddi sér á hamborgaranum. Nú, 15 árum seinna, vinnur Snorri sem vélfræðingur í stálsmiðjunni Járn og blikk. Hann lauk prófi í Vélskólanum 1994 og tók síðan sveinsprófið í janúar sl. Hann hefur starfað þama í tvö ár. Hann býr hins vegar enn þá í Mos- fells- bæn- dísi Sæunni Jónsdóttur. Þau eiga þau einn son, Sævar, sem er tveggja ára. Snerti mig lítið Snorri viðurkennir aö hann muni ekki mikið eftir þessum atburði. „Þetta snerti mig ósköp lítið. Maður var bara snöggur að klára hann. Ég man ekki einu sinni hvort hann var vondur eða góður. Ég held að pabbi hafi haft meira gaman af þessu en ég,“ segir Snorri. Snorri segir reyndar að eftir á hafi hann farið að um og sam buð með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.