Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1998, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1998, Blaðsíða 64
MERKILEGA MERKIVELIN brother PT-220 nv vél (slenskir stafir Taska fylgir 8 leturgeröir, 6 stæröir 6, 9, 12, 18 mm boröar Prentar (4 línur Aðeitts kr. 10.925 Nýbýlavegi 28 Sími 554 4443 Veffang: www.if.is/rafport Bankastjóralax: Mjög ósiðlegt „Mér finnst þessi kostnaður fá- ránlegur. Menn eiga viðskipti af því tveir aðilar hagnast á þvi og það á ekki að þurfa einhverja laxveiöi til að liðka fyrir samn- ingmn. Og ef Lands- bankinn getur ekki boðið nægilega góða samninga er hann illa staddur. Það get- ur vel verið að bankastjórum þyki gaman að veiða lax og að það spili inn í pétur Blöndal. þetta líka. Hvað Sverri varðar og leigu hans á laxveiðiá til bankans finnst mér það út í Hróa hött. Þetta er mjög ósiðlegt," segir Pétur Blöndal al- þingismaður um laxveiði lands- bankamanna. -phh Raftækjastríð: Fleiri í slaginn Raftækjaverslunin Smith og Nor- land hefur að undanfömu auglýst svokallaðan Búhnykk í verslun sinni og hjá umboðsmönnum henn- ar á landsbyggðinni. Um er að ræða tímabundnar lækkanir á alls kyns tækjum. Að sögn Jóns Norlands framkvæmdastjóra era þessar lækk- anir meðal annars viðbrögð við opnun ELKO. „Við ætlum bara að sjá til hvern- ig þetta þróast því ELKO-menn aug- lýstu verð sem er ekki raunhæft og hlýtur því að vera tímabundið.“ Bónusradíó hefur undanfarna daga auglýst tímabundin tilboð á ýmsum raftækjum vegna fjögurra ára af- mælis síns. Að sögn Óla Laxdals, framkvæmdastjóra Bónusradíós, var ekki ætlunin að svara ELKO með þessu tilboðum heldur var þetta gert í tilefni afmælisins. „Við erum hins vegar fullkomlega samkeppnis- hæfir við ELKO.“ -glm Enn betra bragö... ...enn meiri angan Nescafé Upplýsingar frá Veöurstofu íslandl Sunnudagur Veðrið á morgun: Hlýnandi veöur Á morgun er gert ráð fyrir vaxandi suðaustanátt og hlýnandi veðri. Vestan til mun þykkna upp en fyrir austan verður hæg breytileg átt, tals- vert frost og léttskýjað. * * * * * * * * * Jsr * ^ 4^- ^ ^ * * * * * * * * * * * * * * ^ * * * * 5Í; sU J; T T T T 'T' »T* ‘T> * 4= * * % * * * Landsbanki Islands: Persónuleg áhugamál víki íÞARF SVERRIR ÞA ( BORpA V SJALFUR1LAX? Veðrið á mánudag: Kuldaboli kveður Á mánudag kveður kuldaboli i bili með nokkuð hvassri sunnan- og suð- vestanátt. Slydda eða rigning verður syðra en snjókoma nyrðra. Hiti veröur á bilinu 0 til 4 stig. Veðrið í dag er á bls. 65. FRJ ALST. O H A Ð DAGBLAÐ LAUGARDAGUR 7. MARS 1998 wSw 'JO L Þrefaldur 1 BBj F H ETTASKOTIÐ f. vinninmi MSÍMINN SEM ALDREISEFUR J j EK Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í sima 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað I DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið T hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Það fór vel á með Sverri Hermannssyni, bankastjóra Landsbankans, og Davíð Oddssyni forsætisráðherra á aðal- fundi Landsbankans í gær. Þó gusti nokkuð um Sverri vegna laxveiða hans og annarra bankastjóra er hagur bank- ans með besta móti. DV-mynd ÞÖK Kjartan Gunnarsson, fráfarandi^ formaður bankaráðs Landsbanka ís-| lands, sendi starfsmönnum háunr sem lágum lítt dulbúnar aðvaranir á aðalfundi bémkans um að hags-| munir bankans yrðu að ganga fyrir „persónulegum áhugamálum" starfsmanna, bankinn mundi ekkiá sætta sig við annað til lengdar. ErP þetta túlkað sem ádrepa vegna síð- ustu uppákomu í bankanum semj væntanlega er tilkomin vegna lax-j; veiðiáhuga bankastjóranna. Eins vilja menn túlka þetta á þann veg að. „smákóngar" innan bankans sem og; aðrir starfsmenn verði að vera til-'* búnir að sjá störf sín hverfa eða að þeim verði breytt. Annars muni; bankinn ekki geta notað þá semt starfskrafta. „Það verða allir á hvaða þrepig sem þeir standa í bankanum aðp vera reiðubúnir til þess að leggja til hliðar persónuleg áhugamál sín eða^ metnað sem ekki er í þágu sameig-j inlegra hagsmuna fyrirtækisins. Séu þeir ekki reiðubúnir til þess mun fyrirtækið gjalda þess og það[ verður auðvitað ekki hægt að sætta“ sig við til lengdar," sagði Kjartan. -phh: -sjá nánar á bls. 2. ¥ tn lir gs-B rijt ¥ I s 'j f ¥ V' ú w ¥ >* SÁ W r ¥ Forstjóri Tryggingastofnunar haföi ekki heimild til aö leggja niöur starf: Milljónir I bætur 4 4 4 Heilbrigðis- og tryggingaráðu- neytið hefur fallist á að greiða Guð- jóni Albertssyni, fyrrum deildar- stjóra hjá Tryggingastofnun ríkis- ins, hátt í 4 milljónir króna vegna starfsloka hans árið 1994. Magnús Thoroddsen, lögmaður Guðjóns, og lögfræðingur frá ráðuneytinu hafa undirritað samning þess efnis. Um- boðsmaður Alþingis hafði komist að þeirri niðurstöðu að ákvörðun Karls Steinars Guðnasonar for- stjóra um að leggja starf Guðjóns niður árið 1994 hefði verið heimild- arlaus. „Það tók mig fjögur ár að ná fram rétti mínum,“ sagði Guðjón við DV í gær. „Framkoma forstjórans var slík að ég hef aldrei kynnst öðru eins - eftir 25 ára farsælt starf eins og hann orðaði það sjálfur. Ég stóð á rétti mínum en það er dýrkeypt í þessu landi. Hver smásigur sem vinnst á kerfmu er til hagsbóta fyr- ir almenning því kerfið treystir á að menn gefist upp. En ég gerði það ekki.“ Samningurinn hljóðar upp á hátt í tvær milljónir króna fyrir biðlaun í eitt ár - laun sem Guðjón segir að forstjórinn hafi í fýrstu ætlað að hafa af sér að undanskildum þriggja mánaða uppsagnEirfresti. Sam- kvæmt samningnum fær Guðjón einnig greiddar hátt í tvær milljón- ir króna sem hann nefhir hreinar og klárar skaðabætur. Staða Guðjóns var lögð niður hjá Tryggingastofnun þegar rekstur lána- og innheimtudeildar var sam- einaður. Guðjón taldi þá aö krafa forstjórans um að hann segði af sér deildarstjórastarfi - og hann gerðist þcmnig undirmaður að nýju án þess að bjóða nokkuð í staðinn nema óbreytt laun - stæðist ekki lög. Guðjón hætti síðan störfum hjá stofnuninni árið 1994 og hefur mál hans verið óútkljáð upp frá því. Fyr- ir rúmu ári kvað umboðsmaður Al- þingis síðan upp sinn úrskurð: „Samkvæmt því sem hér hefur verið rakið get ég ekki fallist á það, sem fram kemur í úrskurði heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneyt- isins 2. desember 1994, að forstjóra stofnunarinnar hafi verið heimilt að leggja niður stöðu Guðjóns frá 1. mars 1994, þar sem þá lá ekki fyrir ákvörðun ráðherra um slíkt,“ segir m.a. i niðurstöðu umboðsmanns. Ekki náðist samband við Karl Steinar Guðnason í gær. -Ótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.