Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1998, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1998, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 7. MARS 1998 gsonn 65 V S» \ S / Dansarar í Útlögum. Útlagar í kvöld verður sýning á Útlögum í Borgarleikhúsinu en íslenski dansflokkurinn stendur fyrir henni í tilefni 25 ára afmælis fiokksins. Útlagar samanstanda af þremur verkum eftir tvo erlenda danshöfúnda, þá Ed Wuppe og Ric- hard Wherlock. Eftir Wuppe eru Tvístígandi sinnaskipti II og Útlag- ar og efjtir Wherlock er Iða. Tónlist- in við Útlaga samanstendur af tón- list eftir Ruben Stem og lögum með þungarokksveitinni Godflesh. Arvo Part, sem staddur var hér á landi í viku í tilefni tónleika Kammersveitar Reykjavíkur fyrir frumsýningu, semur tónlistina við Tvístígandi sinnaskipti n. Tónlist- in við Iðu er frumsamin af hljóm- sveitinni Yens & Yens. Leikhús Ed Wuppe er íslendingum að góðu kunnur frá því hann hlaut Menningarverðlaun DV fyrir sýn- inguna Stöðuga ferðalanga sem fs- lenski dansflokkurinn setti á svið 1986. Hann er stjómandi Scapino- ballettflokksins í Rotterdam. Ric- hard Wherlock er ungur danshöf- undur sem vakið hefúr athygh og hefúr verið útnefndur af tímaritum efnilegasti danshöfundm- ársins. Hann er stjómandi Luzemer-ball- ettflokksins í Sviss. Alþýðuskáldið eina Félag íslenskra fræða efnir til málþings um alþýðuskáldið Sigurð Breiðfjörð í Þjóð- arbókhlöðunni kl. 14 í dag. Einnig verðm- opnuð á sama stað sýning á nokkrum hand- rita Sigurðar. Þeir sem flytja er- indi um Sigurð Breiðfjörð em Ólafúr H. Jónsson, Þórður Helgason, Ögmundur Helgason, Dagný Kristjánsdóttir og Páll Valsson. Samkomur Getur Guð dáið? Róbert H. Haraldsson, heimspek- ingur, flytur fyrirlestm, sem hann nefhir Getur Guð dáið?, í Akureyr- arkirkju í dag, kl. 13.30. Fyrirspum- ir og umræður á eftir lestrinum. Dönsk bókakynning í dag, kl. 16, mun ljóðskáldið Soren Ulrik Thomsen lesa úr ljóð- um sínum í Norræna húsinu og sendikennaramir Siri A. Karlsen og Jon Hayer kynna athyglisverð- ar bækur sem komu út í Dan- mörku á síðast ári. Sveitakennarinn Gömul rússnesk kvikmynd frá árinu 1947, Sveitakennarinn, verð- ur sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, á morgun, kl. 15. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Kínaldúbbur Unnar f dag mun Unnur Guðjónsdóttir kynna hina árlegu Kínaferð klúbbsins í Reykjahlíð 12. Mun hún sýna litskyggnur úr fyrri ferð- um sínum til Kína. Allir era vel- komnir. Kynningarfúndur listhandverks- fólks verður á morgun, kl. 14-16, í húsakynnum Heimilisiðnaðarfé- lags íslands. Handverksfólkið mun kynna sig og verk sín. Léttskýjað og lítill vindur Milli Jan Mayen og Noregs er 988 mb lægð sem þokast austur en vax- andi hæðarhryggur er yfir fslandi. Víðáttumikið iágþrýstisvæði suð- austur af Hvarfi hreyfist austur. í dag verður hægiætisveður á öllu landinu, frost verður ails staðar, mismikið þó. Spáð er hægri breyti- iegri átt, víðast verður léttskýjað og vindur lítill. Frostið verður 4 til 13 stig, mildast við ströndina sunnan og vestan til en kaldast á Norður- landi. Sólarlag í Reykjavík: 19.04 Sólarupprás á morgun: 08.11 Síðdegisflóð í Reykjavík: 14.22 Árdegisflóð á morgun: 03.03 Veðríð í dag Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri þoka í grennd -17 Akurnes hálfskýjaö -11 Bergstaöir léttskýjaö -19 Bolungarvík skýjaö -12 Egilsstaöir heiöskírt -14 Keflavíkurflugv léttskýjað -9 Kirkjubkl. léttskýjaö -7 Raufarhöfn snjóél á síö.kls. -13 Reykjavík heiöskírt -12 Stórhöföi snjóél á síö.kls. -4 Helsinki léttskýjaö -4 Kaupmannah. skýjaö 4 Osló snjókoma -1 Stokkhólmur 1 Þórshöfn snjókoma -4 Faro/Algarve hálfskýjað 23 Amsterdam rigning og súld 7 Barcelona heióskírt 18 Chicago skýjaö 0 Dublin rigning og súld 12 Frankfurt rigning 7 Glasgow alskýjaö 3 Halifax snjókoma -2 Hamborg skýjaö 6 Jan Mayen snjóél á síö.kls. -7 London rigning á síö.kls. 13 Lúxemborg rigning 5 Malaga léttskýjaö 20 Mallorca heiöskírt 20 Montreal heiöskírt -4 París rign. á síö.kls. 10 New York heióskírt 3 Orlando skýjaö 16 Nuuk snjókoma -7 Róm heiöskírt 17 Vín moldr. eöa sandf. 11 Washington léttskýjað -4 Winnipeg þoka -6 , - m Höfuölausn leikur fjölbreyttan djass á Soloni íslandusi annaö kvöld. Sólon íslandus: Höfuðlausn í Múlanum Djassveislan heldur áfram í Jazz- klúbbnum Múlanum á Sóloni ís- landusi og annað kvöld leikur hijómsveitin Höfúðlausn. Sú hljóm- sveit lék á RúRek-hátíðinni fyrir fullu húsi og í febrúar á Akureyri. Hljómsveitina skipa þrautreyndir spilarar úr íslensku djasslífi: Óskar Guðjónsson, saxófónn, Egill B. Hreinsson, píanó, Tómas R. Einars- son, bassi, og Matthías M.D. Hem- stock, trommur. Þess má geta að Óskar var í fyrrakvöld kjörinn besti djassleikarinn á íslandi. Skemmtanir Á efnisskrá Höfuðlausnar em út- setningar Egils á alkunnum íslensk- um þjóðlögum og sönglögum eftir þekkt íslensk tónskáld, svo sem Pál ísólfsson, Atla Heimi Sveinsson, Jón Ásgeirsson og Emil Thoroddsen. Auk þess er á tónleikaskrá hljóm- sveitarinnar frumsamið efni og si- gildur djass. Áður en Höfuðlausn hefúr leik munu nemendur í djas- skóla FÍH leika nokkur lög. Tónleik- amir hefjast kl. 21. mmmMmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Myndgátan Sópran, trompet og pfanó í dag kl. 16 verða haldnir tónleikar í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Flytjendur era Jóhann Ingvi Stefánsson, trompet, Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir, sópran, og Bjargey Þrúður Ingólfsdótt- ir, píanó. Verða flutt verk fyrir trompet og píanó eftir Ropartz og fleiri og óperaaríur eftir Hándel, Scarlatti og Purcell. Suzukítónleikar í Ráðhúsinu Tónlistarskóli íslenska Suzukisam- bandsins býður borgarbúum til tón- leika í Tjamarsal Ráðhúss Reykjavik- ur á morgun kl. 14. Eingöngu verður flutt íslensk tónhst, en tónleikamir era afrakstur þemaverk- efhis um íslenska tónlist sem unnið hef- ur verið í skólanum. Burtfarartónleikar Tónleikar verða haldnfr á vegum Tónlistarskólans í Reykjavík í Gerðu- bergi í dag kl. 17. Er um að ræða burt- farartónleika Kristínar Maríu Gunnars- dóttur klarínettuleikara frá skólanum. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur með á píanó. Auk þeirra koma fram Kristín Lárasdóttir sellóleikari og Stef- án Jón Bemharðsson homleikari. Tónlistarskóli Eyjafjarðar stendur fyrir tónleikum í dag kl. 14 í Lauga- borg og síðar um daginn kl. 17 í Þela- merkurskóla. Þeir þriðju verða síðan á morgmi í Gamla skólahúsinu á Greni- vík kl. 17. Á tónleikunum verða ein- göngu flutt samspilsverk, þar sem fram koma nemendur og kennarar. Tónleikar Kórtónleikar í Hallgrímskirkju verða á morgun kórtónleikar með Erik Westberg, kór- stjóra frá Svíþjóð. Stjómar hann Mótettukómum og Schola cantorum í norrænni kirkjutónlist og tónlist eftir Arvo Párt. Hörður Áskelsson leikur á orgel. I dag verður haldið söngmót bama- kóra i Kjalamesprófastsdæmi. Eftir- taldir kórar koma fram á tónleikum að loknu móti í Vídalínkirkju kl. 16: bamakór Fríkirkjunnar í Hafnarflrði, skólakór Garðabæjar, bamakór Grindavíkurkirkju, bama- og ung- lingakór Hafnarfjarðarkirkju, kór Tón- listarskólans í Keflavík, bamakór Klé- bergsskóla og bamakór Varmárskóla. Tónleikar Hljómsveitar Tónlistar- skólans í Reykjavík verða haldnir í sal Menntaskólans við Hamrahlíð á morg- un kl. 17. Á efnisskrá era verk eftir Dvorák. Stjómandi er Bemharður Wilkinson. í dag kl. 15 heldur hörpuleikarinn Marion Amour tónleika í Herrafata- verslun Kormáks og Skjaldar við Skólavörðustig. Marion er frönsk en af rúmenskum sígaunaættum. Mun hún leika ljúf ástarlög frá ýmsum tímum, allt frá Bach til Bacharach. Gengið Almennt gengi Ll 06. 03. 1998 kl Skeliihlátur Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Eininq Kaup Sala Tollnenfli 72,870 73,250 71,590 119,380 119,990 119,950 Kan. dollar 51,310 51,630 50,310 Dönsk kr. 10,4460 10,5020 10,6470 9,5880 9,6400 9,9370 Sænsk kr. 9,0360 9,0860 9,2330 Fi. mark 13,1110 13,1890 13,4120 Fra. franki 11,8720 11,9400 12,1180 Belg. franki 1,9285 1,9401 1,9671 Sviss. franki 48,9800 49,2500 50,1600 Holl. gyllini 35,3200 35,5200 35,9800 39,8100 40,0100 40,5300 ít. líra 0,040470 0,04073 0,041410 Aust sch. 5,6560 5,6920 5,7610 Port. escudo 0,3891 0,3915 0,3969 Spá. peseti 0,4694 0,4724 0,4796 Jap. yen 0,572600 0,57600 0,561100 jrskt pund 98,970 99,590 105,880 SDR 97,080000 97,67000 97,470000 ECU 78,8200 79,3000 80,3600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.