Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1998, Blaðsíða 8
LAUGARDAGUR 7. MARS 1998 « sælkerinn & Vekur alltaf lukku „Við hjónm höfum þennan rétt oft þegar við tökum á móti fólki. Ástæðan er ekkert endilega sú hversu fljótlegt er að matbúa hann en það skemmir þó ekki fyrir. Yfir- leitt kemur það fólki þægilega á óvart þegar fiskur er borinn fyrir það því að því miður er fólk allt of vant kjöti hér á landi fisksins," seg- ir Finnur Thorlacius, markaðs- stjóri Nýherja, sælkeri vikunnar. Finnur býður upp á silungsrúllur með eggjanúðlum. Finnur segir það hafa orðið að sið í einu árlegu fjölskylduboði þeirra að bera fram þennan rétt og að hann fái ávallt jafngóðar viðtök- ur. Hann segir þau hjón vera í mánaðarlegum matarklúbbi og eitt sinn hafl þau boðið upp á silung- inn. Hann hafi þótt slíkt lostæti að allir hafi tekið niður uppskriftina. Lítum á hana. Sósan: 220 g rækjuostur 4 dl rjómi 1 teningur fiskkraftur Uppskriftin er fyrir fjóra. Sil- ungsflök eru roðdregin og skorin í sneiðar. Setjið aspas, gráðost og krydd á hverja sneið, rúllið upp og festið með tannstönglum. Sjóðið rúllurnar í vatni og mysu í 4-6 minútm og takið fiskinn upp úr. Bætið rækju- osti, Tímafrekast er að setja saman rúll- urnar en það er þó ekkert sem orð er á ger- andi,“ segir Finnur sem mæl- ir eindregið með góðu Mosel- hvítvíni með. -sv Finnur sýður silunginn í vatni og mysu í um 4-6 mínút- ur. Rétturinn vekur mikla lukku í hvert sinn sem boöiö er upp á hann. DV-mynd Pjetur Hráefni 1 kg silungsflök 1 dl. vatn 1 dl. mysa 100 g gráðostur, (Akureyri Blue) 1 litil dós spergill (aspas) hvítlauksduft og salt rjoma og ten- ingi út í soðið og sjóðio þar til það þykknar. Setjið rúllumar aftur í sósuna og berið fram með eggjanúðlum. „Eldamennskan sjálf tekur líklega ekki nema 30 mínútur. Kjúklingasúpa með kjötbollum 1 kjúklingur 1 tsk. salt 3-4 heil hvít piparkorn 1-2 stilkar sítrónutimí- an 3 eggjarauður safi úr !4 sítrónu 1 dl þeyttur rjómi Kjötbollurnar: bringan af kjúklingnum 1 tsk. salt 1 kom hvítur pipar 1 egg 3-4 msk. þeyttur ijómi Aðferð Skerið bringumar og lærin frá. Lærin notast bara síðar. Hreinsið kjötið af beinunum og setjið þau í pott. Látið suðuna koma upp og fjarlægið froöuna. Kryddið og látiö soðið malla undir loki í u.þ.b. 45 mín. í stað sítrónustimíans má nota 1 tsk. af rifnum sítrónuberki og y2 tsk. þurrkað timían. Búið til bollumar á með- an krafturinn sýður. Takið haminn af bringunum. Hakkið kjötið með salti og pipar og hræriö eggjarauð- unum og þeytta ijómanum út í. Myndið bollur með teskeið og sjóðið í léttsöltu vatni í 5 min. Sigtið kjöt- kraftinn og látið sjóða. Hrærið eggjarauðunni, sítrónusafa og ijómanum út í kjúklingakraftinn. Súpan má ekki sjóða eftir að búið er að hræra egginu út í því þá skilur hún sig. Berið súpuna ffam með kjöt- bollunum og þunnum gulrótarstrimlum og rifhum sítrónuberki. -sv matgæðingur vikunnar 'W X' Grísalundir með ofnbökuðum kartöflum og kryddsósu: Ekki þurrsteikja kjötið - segir Helga Harðardóttir matgæðingur „Eg hugsa að við séum heldur meira með kjöt en fisk en höfum þó fisk í miðri viku. Þessi réttur er afar vinsæll og við notum hann sem laug- ardagsmat en þó ekki til hátíðar- brigða,“ segir Helga Harðardóttir matgæðingur. Helga segist vilja hafa svínakjötið ljósrautt að innan, fólk þurfi ekki að hafa þær áhyggjur af svínakjöti sem það hafði áður fyrr. Kjötið sé orðið það gott að ekki sé nauðsyn- legt að þurr- steikja það. Helga býður upp á hvítlauksmar- ineraðar grísa- lundir með ofnbökuðum kartöflum og kryddsósu. Lundimar eru síðan steiktar í olí- unni á pönnu, kryddaðar með kjöt- og grillkryddi og pipar. Hvítlaukurinn er settur með á pönnuna. Eftir létta steikingu eru lundimar settar inn í 220° heitan ofn í um tíu mínútur. Lundimar eiga að vera ljósrauðar aö innan. Bakaðar kartöflur 8 meðalstórar bökunarkartöflur 1 peli ijómi Paxo stufflng mix (Parsley Thyme and Lemon). Kartöflumar era afhýdd- ar og skornar í þær djúpar raufar (hanga saman neðst). Þeim er síðan raðað í eldfast mót. Síð- an er 1 dl af Grísalundir 1.200 g lundir, u.þ.b. 3 stk. 6 hvítlauksrif 1 dl matarolía Grísalundirnar eru skomar 1 tvennt og settar í skál. Hvit- laukur- inn saltað. Bakið í ofni við 180° í 80 mín. Afgangnum af rjómanum er hellt yfir á 15 mín. fresti. Kryddsósa 150 g ferskir sveppir 1 peli ijómi rjómaostur með kryddblöndu 1 kjötkraftsteningur Sneiðið sveppi og steikið í olíu, bætið rjómaostinum út í og látið bráðna. Setjið rjómann út í og hitið. Hellið kjötkraftinum út í og þykkið sósuna eftir smekk með maísena- mjöli. Helga skorar á Gunnhildi Hauks- dóttur, vinkonu sína, að vera næsti matgæðingur. Itölsk beikonpanna Góð tómatsósa er góð með beikoni og mjög gott er að krydda með pipar og salvíu. í stað beikons má t.d. nota kótelettur. 600-700 g beikon örhtið smjör 1 hvítlauksgeiri 1 púrra 1 paprika 1 dós tómatar Vr-1 tsk. grófmulinn pipar örlítið salt fersk salvía 2 tsk. sojasósa Aðferð Setjið beikonið á kalda pönnu með örlitlu smjöri, hitið rólega og steikið þar til það er orðið guhið og stökkt. Setjið beikonið síðan á tvöfaldan bökunarpappír. Skerið lauk í báta og skerið hvít- laukinn smátt. Steikið laukinn þar til hann er orðinn mjúkur. Skerið púmma og paprikuna í bita. Setjið annað grænmeti, tómatana og krydd- ið saman við. Aukið hitann og látið malla í 10-15 min. Bragðbætið með salti og kryddi, setjið beikonið á pönnuna og hitið í gegn. Berið fram með tagliatelle og góðu brauði. og settur yfir ásamt olíunni. Látið standa í tvo tíma og hrærið vel i annað slagið. Helga Haröardóttir steikir lundirnar fyrst á pönnu og setur þær sfban í ofn í um tíu mínútur. Dv-mynd Pjetur Marínerað svínafillet 800 g svínafillet Piparmarinering: 1 tsk. grænn pipar 1 tsk. svört piparkom 1 tsk. hvít piparkom 1 tsk. rósapipar 214 dl valhnetuolía Papríkusósa: 2-3 paprikur 1 msk. ólifuolía 3 dl ijómi 1 tsk. sojasósa 1 msk. sýrður ijómi smáttsaxaður graslaukur salt og pipar Aðferð Myljið piparinn með þar til gerðu verkfæri og hrærið saman með ohu í matvinnsluvél. Hreinsið kjötið og nuddið það með marineringunni. Látið liggja í henni í 2-3 tíma, jafnvel yfir nótt í ísskáp. Hreinsið og saxið paprikmia og steikið létt í olíu. Setjið ijóma og lá- tið sjóða þar til hann þykknar. Áður en sósan er borin fram skal setja út í hana sojasósu, sýrðan ijóma og gras- lauk. Bragöbætið með salti og pipar. Á meðan sósan er látin malla skal steikja kjötið. Hitið oftiinn í 200 gráð- ur. Brúnið filletið í olíu á heitri pönnu í 2-4 mínútur á hvorri hhð. Stráiö salti yflr og fúllsteikið í ofnin- um í 5-6 mín. Látið kjötið síðan bíöa í 3-10 mín. áður en það er skorið. Gerið kartöflumar klárar. Skerið þær í þunnar skífúr, pensliö með olíu eða smjöri, leggið á smurða bök- unarplötu. Steikið í oftii við 200 gráð- ur þar til þær eru orðnar brúnar, I um átta mínútur. Stráið salti og pip- ar yfir. -sv Finnur Thorlacius býður upp á silungsrúllur með eggjanúðlum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.