Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1998, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1998, Blaðsíða 50
58 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 LAUGARDAGUR 7. MARS 1998 Toppeintak til sölul Cherokee Chief ‘87, rauður. Góður bíll. Verð 500 þús. staðgr. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Uppl. í s. 587 4850. Dodge Ram 250 Cummings dísil turbo, árg. ‘90, ekinn 112 þús. km, 5 gíra, 44” dekk. Alvörujeppi á góðu verði, 1.290 þús. Uppl. gefur Bílasala Matthíasar í síma 562 4900 og Garðar í síma 464 3292. Til sölu stuttur Toyota LandCruiser, árg. ‘88, bensín, ekinn 140 þús. km, Helst engin skipti. i456 5902. nýsprautaður. Uppl. í síma 45 Sendibílar Mercedes Benz 208D, árg. ‘93, til sölu, ekinn 98 þ. km. Upplýsingar í síma 897 5527. Bankastjóralax: Siðferðilega staurblindir - segir Ögmundur Jónasson „Þetta er ósiður sem tíðkast í mörgum stórfyrirtækjum. Munur- inn er sá að í ríkisbönkunum hef- ur almenningur haft aðgang að upplýsingum af þessu tagi en það verður ekki lengi því bankamir eru allir á leiðinni í huliösheim hlutafélagavæðingarinnar. Það sem er mest sláandi er að æðstu gæslumenn fj ármálastofnanna landsins skuli vera eins siðferði- lega staurblindir og raun ber vitni. Vinargreiðakerfi er svo kapítuli út af fyrir sig, þar sem vinur leigir vini. Þetta era sannir kammeratar enda gagnrýndu þeir sovéska kommisarakerfið á sínum tíma en svo kemur í ijós að þeir hafa mikla hæfileika til sjálfstöku á annarra kostnað," sagði Ögmtmdur Jónas- son alþingismaður um laxveiðimál landsbankastj óra. -phh Ottast um öryggi barna i Blafjollum - ástæöulaust, segir starfsmaður svæðisins „Mér brá þegar rafmagnið fór því það var svo dimmt og síðan var mjög óþægilegt þegar verið var að bakka lyftunni til baka. Þá fóru stólamir að sveiflast fram og til baka,“ segir Stef- án Breiðfjörð, einn þeirra sem sátu fastir í stólalyftunni í Bláfjöllum þeg- ar rafmagn fór af svæðinu í fyrra- kvöld. Um 25 manns voru í lyftunni þegar hún stoppaði og vegna þess að varamótor reyndist bilaður þegar til átti að taka tók það um klukkustund að ná þeim síðustu niður úr lyftunni. Foreldrar þeirra barna sem festust í stólalyftunni eru margir hverjir efins um að öryggismál í Bláfjöllum stand- ist fyllstu kröfur og telja að þetta sé alltof langur timi í eins miklu frosti og þama var. Hörður Sverrisson, starfsmaður skíða- svæðisins í Bláfjöllum, segir að að öllu jöfnu taki um hálftíma að losa lyftuna með varamótor sem notaður er í tilvikum sem þessum. Varamótor- Laxveiöimál bankastjóra: Menn setja ofan Mér finnst að hátekjumenn eins og bankastjórar eigi að borga sín lax- veiðileyfi sjálfir. Ég hef þau prinsipp að þiggja ekki slík boð og gerði ekki einu sinni þegar ég var ráðherra stangveiðimála og var sífellt boðinn að opna einhverjar ár. Ég borga mín leyfi sjálfur og finnst að menn með margföld mín laun ættu að geta það líka. Mér finnst menn heldur setja ofan með því að láta fyrirtæki borga fyrir sig,“ sagði Steingrímur J. Sigfús- son alþingismaður um laxveiði lands- bankastjóra. inn hefði hins vegar ekki farið í gang á fimmtudagskvöldið og það hefði tek- ið um hálftíma til viðbótar að gera við hann. Hörður segir að varamótorinn sé ræstur tvisvar í viku til að kanna hvort hann sé í lagi og því hefði bil- unin komið þeim í opna skjöldu. Eins og málum hefði verið háttað hefði ekki verið hægt að leysa málin fyrr. -Sól./-sm Skautahöllin I Reykjavfk var opnuö formlega f gær. Höllin veröur opin alla helgina, þessum ungu drengjum og öörum skautamönnum til mlklllar ánægju. DV-mynd Pjetur JONUSTUAUC LYSIIVIGAR 550 5000 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N 896 1100 • 568 8806 Skólphreinsun Er stíflaö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson (D Sími 567 0530, bílas. 892 7260 “ t**'? fi* »t0 vll**11 stTfluþjöhostr djrrmr Símar 899 63G3 • S54 G199 — Fjarlægi stiflur úr W.C., haitdlaugum, ba&körum og fráronnslfs- lögnum. *■ Nota Ridgid mynduvól tll að ástnndsskoðn og stnðsotju skommdir I lögnum. íml: SS4 225S • Bfl.s. 896 S800 L0SUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum NiSurfðllum O.f). MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINQINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sfml 562 6645 og 893 1733. Snjómokstur - Steypusögun - Kjarnaborun Snjómokstur allan sólarhringinn Steypusögun - Kjarnaborun - Loftpressur Traktorsgröfur - Múrbrot Skiptum um jarðveg, útvegum grús og sand. Qerum föst verðtilboð. VELALEIGA SIMONAR HF„ SÍMAR 562 3070. 852 1129. 852 1804 og 892 1129. Eldvarnar- Oryggis- GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SlMI 553 4236 huröir hurðir Þjónustumiðstöð byggingariðnaðarins SU'insteypusögun, kjarnaborun, múrbrot og áhaldaleiga. Pallar, sala og leiga. Pallanet, mótatengi, fjarlægðarrör, stjömur o.fl. Leigjum einnig út smágröfúr, rafstöðvar o.fl. Hífir ehf., Eldshöfða 14. S. 567 2230/587 7100 HIFIR MÚRVIÐGERÐIR LEKAVIÐGERÐIR Sprungur Múrverk Stelnlng Uppsteypa Háþrýstiþvottur Flísalðgn Uppáskrlft Marmaralögn Fagmennska Ný lögn á sex klukkustundum í stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin, undlr húslnu eba í garbinum, örfáum klukkustundum á mjög hagkvceman hátt. Cerum föst verbtilbob í klœbnlngar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendls nsiTTCm' Myndum lagnlr og metum ástand lagna meb myndbandstœknl ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvaemdir. Hrelnsum rotþrœr og brunna, hrelnsum lagnlr og losum stíflur. I I / i tm Æ L. HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.