Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1998, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1998, Blaðsíða 39
- ótrúlegt en satt - SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500 www.ht.is Gymbody 8 er tæki sem losar þig viö fitu og styrkir vöðva. Gymbody 8 er meö 8 límblöðkum sem láta vöðvana taka á 240 sinnum á 40 mínút- um. Þú getur slappað af eða farið í göngu- túr, bíltúr eða hvað sem er. Tækið gerir æf- ingarnar fyrir þig. Einnig mjög gott við vöðvabólgu, gigt og bakverkjum. Aöal Hsrtane SÓIbaÖSStOfan Uyf MAfcf lAJf LH Þverholti 14 Sími 561 8788 Fax 561 8780 PHILIPS ALÞJÓÐLEG ÁBYRGÐ Ef síminn þinn bilar, færöu nýjan síma hjá PHILIPS - jafnt heima sem heiman. _ v:<' fréttaljós LAUGARDAGUR 7. MARS 1998 Nýjuxig á íslandi Danska leyniþjónustan í vandræðum: Iðrandi njósnari afhjúpar PET Iðrandi njósnari En leyniþjónustan þarf aö minnsta kosti aö útskýra ýmislegt annað. Iörandi njósnari hefur stigið fram í dagsljósiö og greint frá starf- semi leyniþjónustunnar. Hún njósn- aöi ekki bara um Kúrda heldur einnig um danska vinstrimenn og verkalýðssinna. Anders Nergaard njósnaði fyrir leyniþjónustuna í nær 4 ár í upphafi níunda áratugarins. Hann dró sig í hlé þegar hann gat ekki lengur horfst í augu við það sem hann var að gera. „Sósíalíski verkamanna- flokkurinn var löglegur flokkur og þess vegna var það rangt að skrá fé- laga í flokknum," segir Norgaard í viðtali við danska blaðið Aktuelt. „Ég var ekki að gera lýðræðinu greiða. Og ég hef hugsað um það í mörg ár að það sem ég gerði hafi verið kolrangt." Anders njósnaöi jafhframt í Regnbogahreyfingunni sem var samtök hópa á vinstri vængnum. „Ég sagði já í upphafi þar sem Erlent fréttaljós Tilboðsverð aðeins 1 7.400 kr. stgr. sléttur og stinnur magi á 3 vikum Hneykslið í kringum leyniþjón- ustu dönsku lögreglunnar, PET, heldur áfram að stækka. Leyniþjón- ustan hefur ekki aðeins stundað ólöglegar njósnir. Hún hefur einnig látið dómsmálaráðherranum í té rangar upplýsingar. Þetta hefur leitt til þess að margir stjómmálamenn treysta ekki lengur Birgitte Stampe, yfirmanni leyniþjónustunnar, og krefjast afsagnar hennar. Danska sjónvarpsstöðin TV2 af- hjúpaði leyniþjónustuna í tveimur sjónvarpsþáttum nú í vikunni. Viku áður en fyrri sj ónvarpsþátturinn var sendur út hafði Birgitte Stampe sent eftirlitsnefnd þingsins bréf. Þar útskýrði hún að leyniþjónustan hefði látið útsendara taka upp á seg- ulband það sem fram fór á fundi kúrda haustið 1996 í Árósum um mannréttindamál. Birgitte skrifaði að leyniþjónustan hefði látið eyði- leggja segulbandsupptökuna eftir að hafa hlustað á hana. Birgitte Stampe gleymdi hins vegar að segja yfirmanni sínum, Frank Jensen dómsmálaráðherra, að útsendarinn hefði einnig skilað skriflegri skýrslu um fundinn. Skýrslan í skjalasafni Skýrslan frá fundi Kúrdanna, sem var löglegur, er í skjalasafni leyniþjónustunnar. Birgitte skrifar í bréfi sínu að útsendari hafi verið sendur á fundinn þar sem á dag- skránni hafi verið samvinna leyni- þjónustunnar við tyrkneska sendi- ráðið. Fundar- menn segja að þessi útskýring hafi verið búin til eftir á. ífebrúar greindi TV2 í Danmörku frá því að leyni- þjónustan hefði njósnað um lögleg- an fund útlaga- þings Kúrda í Kaupmannahöfn 1996. Síöan hafi tyrknesku lögreglunni verið afhent skýrsla um fundinn. Árið 1993 var gert samkomulag milli ríkislög- reglustjóra Danmerkur og Tyrk- lands um samvinnu lögreglu land- anna. Afhending skýrslunnar var liður í þeirri samvinnu. TV2 vitnaði í leynilegt skjal sem sent var ffá danska dómsmálaráðuneytinu til danska utanríkisráðuneytisins. Talsmenn dönsku leyniþjónustunn- ar vísuðu á bug ásökunum um njósnir og sögðu að sjónvarpsmenn hefðu verið gabbaðir. • Alþjóðleg ábyrgð í eitt ár gögn um starfsemi hans. Hann ákvað að gera hreint fyrir sín- um dyrum. Viðvörun um sprengju- árás Skoraö er á Poul Nyrup Rassmussen, forsætisráðherra Danmerkur, aö I rannsaka starfsemi ieyniþjónustunnar Símamynd Reuter. mér var sagt að hreyfingin hefði ná- ið samband við Rauðu herdeildirn- ar.“ Anders var félagi í samtökun- um Standið vörð um Danmörku áð- ur en danska leyniþjónustan gerði hann að liðsmanni sínum. Hann segir þó að haft hafi ver- ið samband við sig af öðrum ástæðum. Hann var í sam- bandi við stúlku í Álaborg sem talið var að hefði í felum félaga í Rauðu her- deildunum. Hann var beðinn að afla upplýsinga um stúlkima og félaga hennar. Þetta var upphafið að njósmnn Norgaards fyrir leyniþjón- ustuna. Sjónvarpsmenn höfðu sam- band við Norgaard síðastliðið haust, 12 árum eftir að hann hætti njósn- um. Þeir höfðu í höndum sönnunar- f kjölfar frásagnar Norgaards hefur nasistasér- ffæðingurinn Frede Farmand fullyrt í dönskum fjölmiðlum að danska leyniþjónustan hafi fengið viðvörun um sprengju- árás á skrifstofu Alþjóðasósí- alista í Kaupmannahöfii. Sprengjan sprakk i mars 1992 og kostaði einn mann lífið. Danskur nasisti sagði Farmand í janúar 1992 ffá fyrirhugaðri árás. Farmand tók samtalið upp á segulband og afhenti leyniþjónustunni kópíu af því. í bráðabirgðaskýrslu, sem dómsmálaráðherranm krafðist vegna hinna nýju afhjúpana, þvertekur Birgitte Stampe fyrir að hafa fengið viðvörun um sprengjutilræðið. Lögreglan verður einnig krafin um skýrslu vegna rannsóknar sprengjuárásarinnar. Dómsmálaráðherrann hefur veitt yfirmanni leyniþjónust- unnar frest til mánaðamóta til að skila fullnaðarskýrslu. Skýrslan verður gerð opinber eftir að eftir- litsnefnd þingsins hefur skoðað hana. Njósnir leyniþjónustunnar eru orðnar að kosningamáli í Dan- mörku. Þingmenn Einingarlistans krefjast þess að yfirmaður leyni- þjónustunnar segi af sér. Þeir krefj- ast jafnframt að Poul Nyrup Rasmussen beiti sér fyrir óvilhaflri rannsókn á starfsemi leyniþjónust- unnar verði hann áfram forsætis- ráðherra eftir kosningarnar í næstu viku. Leiðtogar Venstre eru ekki sammála um njósnir leyniþjónust- unnar. Varaformaðurinn, Anders Fogh, fordæmir njósnir um lögleg samtök en formanni flokksins, Ufie Ellemann-Jensen, þykir eðlilegt að fylgst hafi verið með því sem gerð- ist yst á vinstri vængnum. Byggt á Politiken og Aktuelt PHILIPS GENIE GSM PHILIPS SPARK GSM sími • Stærð 147x56x19mm, 169 g • Rafhlaða í blðstöðu <85 klst. • Rafhlaða í notkun <120 mín. • Fáanleg <350 mín. rafhlaða • (slenskur leiðarvísir Tilboðsverð aðeins 49.400 kr stgr. • Stærð 139x56x18mm, 169 g • Rafhlaða í biðstöðu <85 klst. • Rafhlaða (notkun <120 mín. • Fáanleg <350 mín. rafhlaða • jslenskur leiðarvfsir • Alþjóðleg ábyrgð í eitt ár Tilboðsverð aðeins 19.400 kr s.gr PHILIPS DIGA GSM sími Léttur, aðeins 99 g með Rafhlaða í biðstöðu <80 klst Rafhlaða í notkun <65 mín. Fáanleg <160 mín. rafhlaða Voice Dial (slenskur leiðarvísir Alþjóðleg ábyrgð í eitt ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.