Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1998, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1998, Blaðsíða 19
JD"\T LAUGARDAGUR 7. M 19 Ólyginn sagði... ... að breska leikkonan Judi Dench ætlaöi sér ekki aö mæta á óskarsverðlaunaafhending- una sem framundan er í Hollywood. Hún er tilnefnd til verölauna sem besta leikkonan í myndinni Her Majesty Mrs Brown. Sama kvöld eru bæöi hún og bóndinn hennar, Michael Williams, að leika í lelkritl á West End í London. Hún tekur því vinnuna fram yfir glauminn þar vestra. ... aö hjartaknúsarinn Antonio Banderas ætti aö syngja í af- mælishófi í Royal Albert Hall á næstunni til heiöurs Sir Andrew Lloyd Webber fimmtugum. Kunnugir segja aö hann muni syngja lög úr Óperudraugnum en Banderas á sér þá ósk heitasta aö leika í kvikmynd af þeim söngleik, líkt og hann geröi í Evítu á móti Madonnu. ... aö leikkonan Olivia Newton- John hlakki til fimmtugsafmæl- isins á næstunni. „Aöur fyrr kveið ég fyrir því að verða göm- ul en núna er ég bara þakklát fyrir þaö sem ég hef og stend fyrir," á gamla Grís-stjarnan aö hafa sagt viö kunningja sína en ekki er svo langt liðiö síöan hún baröist viö brjóstakrabbamein. ... aö áform Michaels Jacksons um aö leika bitlalög í auglýsing- um fyrir Volkswagen-verksmiðj- urnar færu svolítiö í pirrurnar á Paul McCartney. Þótt Jackson hafi tryggt sér rétt á aö flytja flest lög Bítlanna finnst McCart- ney sem hinn „svart-hvíti“ sé farinn aö færa sig helst til of mikiö upp á skaftiö. Alvöru á fjölda notaðra bíla Nú er tækifærið! Vegna gífurlegrar sölu á nýjum bílum hjá Ingvari Helgasyni og Bílheimum seljum við fjölda notaðra bíla og jeppa með alvöru afslætti. Frábær greiðslukjör: Engin útborgun og lán til allt að 48 mánaða Fyrsta afborgun getur verið eftir allt að 3 mánuði Visa/Euro raðgreiðslur til allt að 36 mánaða Þú kemur og semur 50 fyrstu kaupendurnir fá Sælulykil á eitthvert Lykilhótelanna. Innifalið er ein nótt, þríréttaður kvöldverður og morgunverður. Opið: Mánud.-föstud. kl. 09-18- Laugard. kl. 12-17 BÍLAHÚSIÐ (í húsi Ingvars Helgasonar og Bílheima) • Sævarhöfða 2 • Reykjavík Símar: 525 8020 - 525 8026 - 525 8027 • Símbréf 587 7605
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.