Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1998, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1998, Síða 19
JD"\T LAUGARDAGUR 7. M 19 Ólyginn sagði... ... að breska leikkonan Judi Dench ætlaöi sér ekki aö mæta á óskarsverðlaunaafhending- una sem framundan er í Hollywood. Hún er tilnefnd til verölauna sem besta leikkonan í myndinni Her Majesty Mrs Brown. Sama kvöld eru bæöi hún og bóndinn hennar, Michael Williams, að leika í lelkritl á West End í London. Hún tekur því vinnuna fram yfir glauminn þar vestra. ... aö hjartaknúsarinn Antonio Banderas ætti aö syngja í af- mælishófi í Royal Albert Hall á næstunni til heiöurs Sir Andrew Lloyd Webber fimmtugum. Kunnugir segja aö hann muni syngja lög úr Óperudraugnum en Banderas á sér þá ósk heitasta aö leika í kvikmynd af þeim söngleik, líkt og hann geröi í Evítu á móti Madonnu. ... aö leikkonan Olivia Newton- John hlakki til fimmtugsafmæl- isins á næstunni. „Aöur fyrr kveið ég fyrir því að verða göm- ul en núna er ég bara þakklát fyrir þaö sem ég hef og stend fyrir," á gamla Grís-stjarnan aö hafa sagt viö kunningja sína en ekki er svo langt liðiö síöan hún baröist viö brjóstakrabbamein. ... aö áform Michaels Jacksons um aö leika bitlalög í auglýsing- um fyrir Volkswagen-verksmiðj- urnar færu svolítiö í pirrurnar á Paul McCartney. Þótt Jackson hafi tryggt sér rétt á aö flytja flest lög Bítlanna finnst McCart- ney sem hinn „svart-hvíti“ sé farinn aö færa sig helst til of mikiö upp á skaftiö. Alvöru á fjölda notaðra bíla Nú er tækifærið! Vegna gífurlegrar sölu á nýjum bílum hjá Ingvari Helgasyni og Bílheimum seljum við fjölda notaðra bíla og jeppa með alvöru afslætti. Frábær greiðslukjör: Engin útborgun og lán til allt að 48 mánaða Fyrsta afborgun getur verið eftir allt að 3 mánuði Visa/Euro raðgreiðslur til allt að 36 mánaða Þú kemur og semur 50 fyrstu kaupendurnir fá Sælulykil á eitthvert Lykilhótelanna. Innifalið er ein nótt, þríréttaður kvöldverður og morgunverður. Opið: Mánud.-föstud. kl. 09-18- Laugard. kl. 12-17 BÍLAHÚSIÐ (í húsi Ingvars Helgasonar og Bílheima) • Sævarhöfða 2 • Reykjavík Símar: 525 8020 - 525 8026 - 525 8027 • Símbréf 587 7605

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.