Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1999, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 23. MARS 1999 5 I>V Fleiri vilja veiðileyfagjald samkvæmt könnun DV: Skattlagning taki mið af samkeppnisstöðu - segir Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra „Þaö er erfitt að átta sig á svona niðurstöðu vegna þess að svo lítur út sem gengið sé út frá því að ekki sé greitt gjald af aflaheimildum. En stað- reyndin er sú að það er greitt gjald,“ segir Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- ráðherra um könnun DV í gær þar sem fram kemur að rúmlega 6 af hverjum tíu kjósendum eru hlynntir því að tekið verði upp veiðileyfagjald við fiskveiðar. „Þá vakna spumingar hvort þeir sem svara játandi í könnuninni séu að tala um að halda núverandi gjaldi Þorsteinn Páls- veröi hækkað. Það son sjávarút- er erfitt að ráða í vegsráðherra. þetta vegna þess að það er lagt fyrir eins og ekkert gjald sé en það er gjald eins og allir vita,“ sagði Þorsteinn. Hann sagði að niðurstaðan í þessari könnun væri svipuð og í öðrum könn- unum sem gerðar hafa verið en i könnun sem þessari veröi þátttakend- ur könnunarinnar að hafa fleiri for- sendur og niðurstaðan segi ekki mik- ið. „Kjaminn er sem sagt sá að það er lagt gjald á í dag og þessi skattlagn- ing, eins og önnur, verður að taka mið af samkeppnisstöðu atvinnufyrirtækj- anna,“ sagði Þorsteinn. -hb Það eru ekki öll ungmenni sem komast í fullorðinna manna tölu fyrir framan altari. Borgaraleg ferming fór fram í Há- skólabíói í gær. DV-mynd Pjetur Fréttir Formaður Sjómannasambandsins: Mannleg viðbrögð almennings Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambandsins, segir að í skoðanakönnun DV i gær, þar sem fram kom að sex af hveijum tíu vilja taka upp veiðileyfagjald, sé um að ræða eðúleg viðbrögð almenn- ings vegna áróðursherferða. „Það er búið að vera að auglýsa að með þvi að taka upp veiöileyfagjald komi skattar á aðra landsmenn til með að lækka. Ég get ekki séð annað en að þetta séu mannleg viðbrögð hjá al- menningi. En það breytir ekki minni skoðun að ég tel að veiði- leyfagjald sé ekki réttlátt í dag. En ég get ekki vefengt skoðanakönnun- ina, þetta eru skoðanir fólksins og við því er ekkert að gera,“ sagði Sævar. -hb eru okkar íag ; • Stórir og litlir veislusalir. • Fjölbreytt úrval matseðla. • Borðbúnaðar- og dúkaleiga. • Veitum persónulega ráðgjöf við undirbúning. Láttu fagfólk skipuleggja veisluna! Hafdu samband við Jönu eða Guðrúnu í síma 533 1100. RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI Simi 5331100* Fax 533 1110 E-mail: broadway@simnet.is Grand Cherokee Limited ‘96, ek. 39 þús. km. Ásett verð: 3.590.000. Tilboðsverð: 3.390.000. Toyota 4Runner '91, ek. 144 þús. km. Ásett verð: 1.100.000. Tilboðsverð: 990.000. Ford,Transit 4 d., dísil, ek. 60 þús. km. Ásett verð: 1.490.000. Tilboðsverð: 1.290.000. Isuzu Crew cab '91, ek. 128 þús. km. Ásett verð: 980.000. Tilboðsverð: 880.000. Chrysler Stratus '97, ek. 48 þús. km. Ásett verð: 1.850.000. Tílbðsverð: 1.750.000. Chrysler Saratoga '91. Ásett verð: 690.000. Tilboðsverð. 590.000. Peugeot 306, 5 d., ek. 22 þús. km. Ásett verð. 1.240.000. Tilboðsverð: 1.120.000. Renault Clio '92, ek. 88 þús. km. Ásett verð: 550.000. Tilboðsverð: 450.000. Mazda 323F '93, ek. 75 þús. km. Ásett verð: 790.000. Tilboðsverð. 690.000. MMC Lancer stw, 4x4 '91, ek. 118 þús. km. Ásett verð: 790.000. Tilboðsverð: 650.000. BMW 316i '90, ek. 116 þús. km. Verð: 690.000. Tilboðsverð: 590.000. NYBYLAVEGUR 2 • SIMI 554 2600 • OPIÐ VIRKA DAGA 9-18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.