Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1999, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 1999 17 Stella MlcCartney, bítladóttir, hefur sýnt og sannað að hún er á hraðrl leið á toppinn. Hér má sjá kvöldkjól úr haustlínu Stellu, sem hönn- uð er fyrir Chloé tískuhúslð. Það var mikið um dýrðir í París á dögunum þegar allir frægustu hönnuðir heims sýndu hausttískuna. Hér á síðunni má sjá hvernig konur eiga að klæðast þegar árið 2000 gengur ígarð. Tískuvikan í París er án efa stærsti viðburðurinn i tískuheiminum. Allir stærstu hönnuðimir keppast um að sýna á tískuvikunni. Hausttískan var á dagskrá og virtust flestir leggjast á eitt um að boða nýja tíma og leggja á það áherslu að í þessum fótum myndu konur heilsa nýju árþúsundi. SvokaOaður framtíðarklæðnaður, eins og menn sáu áður fyrir sér 21. öldina, er ekki lengur með en ) þess í stað l, . lýsa I;' . menn Mk.. ’ þeim tíð- fcjv jm*. aranda sem ríkir Æ/Mi \ íok ald- stóru sýningunum var sýning Chanel- tískuhússins en þar kvað við annan tón en undanfarin misseri. Chanel þykir vera komið aftur niður á jörðina eftir „dvöl“ á annarri plánetu um hríð. „Kon- ur geta klæðst okkar fatnaði. Það er eng- inn á leiðinni til tunglsins," sagði Carl Lagerfeld hönnuður um haustlínuna. Honum er þakkað að Chanel er aftur komið á toppinn og heldur áhrifastöðu sinni innan tískuheimsins. Fatalínan þykir fersk þar sem óvenjulegar sam- setningar á efnum hafa tekist vel. Eng- um öðrum er hælt jafnmikið fyrir að skilja þarfir konunnar jafnvel. Glaðlegar flíkur var það sem Christian Lacroix bar á borð / fyirr haustið. * Sýningar breska hönnuðarins Gaili- ano var beðið með eftirvæntingu. Sýn- ingin þótti hins vegar ekki marka tíma- mót og haft var á orði mvnbvmbvbað á meðan Chanel væri á fleygiferð stæði Galliano kyrr. Töframir sem áður ein- kenndu sýningar hans þykja hafa dvín- að. Glæsileikinn var þó ríkjandi í fatn- aði Galliano en afrísk og suður-amer- ísk þemu þykja bara ekki eiga við ídag. Haustlína tískuhúss Yves Saint Laurent var um margt óvenjuleg. Nýr hönnuður hússins, Alber Elbaz, sýndi og sannaði að með nýjum mönnum koma nýjar hugmyndir. Dóm- yamir voru samt blendn- ir og þykir Elbaz ekki hafa fundið sig al- mennUega hjá YSL. i Hann þykir blanda of mörgum stíltegund- . um saman en stíl- y hreinn og glæsUegur ■ ávaUt verið aðals- Þykk og mikil kápa eftir breska hönn- uðinn Galliano sem hlaut bæði lof og last fyrir sýningu sína. brotum úr mörgum menningar- A 1 heimum og VÆjt" 1 hafði Gaulti- mAr'jÉ er á orði að þannig væri d? lÆ einmitt lifið í Hral H flestum stór- , borgum. Sýn- L B ing Gauitiers Bolur úr efni sem mót- þotti marka ast að „-kamanum eftir hvað mest Bretann Aiexander timamot a McQueen sem af tiskuvikunni mörgum er talinn efni. og frabær iegastur ungra hönn- rnnkoma fyr- uðaíd ír þennan óvenjulega hönnuð. Þá þóttu Christian Lacroix og Val- entino báðir koma skemmtUega á óvart. Þeir hafa báðir verið á toppnum um langa hríð og ekki útlit fyrir að breyting verði þar á. Lacroix var óvenjuglaðlegur í sinni hönnun og Valentino höfðaði tU hinnar tilfinningaríku konu. Tískuvikan í París þótti vel heppnuð og fjölbreytnin sjaldan meiri. Það gerir það hins vegar að verkum að erfitt er að tala um einhverja ákveðna tísku fyr- ir árið 2000. -Byggt á Intemational Herald Tribune Ekki mjög hlý- legur en einkar glæsilegur fatnaður eftir Valentino. Hönnuðurinn þótti koma skemmtilega á óvart á tísku- vikunni. Af fleiri viðburðum tískuvikunnar má nefna sýningu Gaultiers sem enn og aftur sannaði snUld sína. Haust- línan var samsett af vy MBIjölbreytnin hefur sjaldan verið ™ meiri einmitt nú. Konur geta klætt sig eins og þær vUja. Mér fannst hins vegar skemmtUegt 2 við tískuvikuna í París að sjá hversu ungir breskir hönnuðir sækja stíft á. Stóru húsin, Dior, YSL og Chanel hafa verið allsráð- andi og mótað tískuna aUa öldina. Þótt Lagerfeld sé valdamikUl núna er ekki víst að svo verði aUtaf. Bresku hönnuð- irnir Stella McCartney, Alexender McQueen, og svo Pta^^Eiuðvitaö S GaUi- ano eru stórkostlegir og engin spuming að þeir eiga eftir að verða leiðandi á næstu öld,“ segir Katrín Pálsdóttir fréttamaður, sem eins og alþjóð veit hefur fylgst náið með tískunni í mörg ár og séð um vin- sæla tískuþætti í sjónvarpinu. „Það er gríðarleg gróska í tfsk- unni um þessar mundir og ég efast || um að nokkru sinni hafi jafiimargir H góðir hönnuðir starfað á sama tíma. | Á hátískusýningunum reyna auðvit- 1 að aUir að vera frumlegir en áhrifin koma síðan fram á lengri tima. Buxna- dragtir hafa undanfarið verið að ryðja sér tU rúms en það var Yves Saint Laurent sem fyrstur klæddi konur í jakkafót í einhveijum mæli. Nú klæð- ast valdakonur heimsins buxnadrögt- um við öU möguleg tækifæri og þetta er að verða nokkurs konar einkenn- isbúningur kvenna í áhrifastöðum. Þar má nefna HiUary Clinton, Ed- ith Cresson og frú Blair sem dæmi. Ég get ekki ímyndað mér að Margaret Thatcher hefði látið sjá sig í slíkum fatn- aði. Þetta er bara eitt af mörgum at- |H riðumsemsmám fe. -saman tekið á sig mynd og ég Hheld að konur K séu almennt r' mjög sáttar við | þessa þróun,“ seg- ir Katrín Pálsdóttir. Sokkar i anda Línu langsokks eða þannlgl Vivianne Westwodd tókst enn einu sinni að koma skemmtilega á óvart. koma ferskur til teifcs á tfskuvikunni jp sem er nýliðtn. - Kjöíftnn er meó keöjubelti og er þetta nokkuó daemigert fyrír áhersiur LagerfeSds í haust. Símamynclir Beuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.