Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1999, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 23. MARS 1999 Hringiðan Bjarni Benedikt og Sverrir skemmtu sér und- ir tilraunakenndri tónlist frá plötu- snúðunum Andr- ési og Reyni þar sem þeir blönd- uðu saman House og Drum & Base á Kaffi Thomsen á föstudaginn. Músíktilraunakvöld nr. þrjú var haldið f Tónabæ á föstudag- inn. Hlín Reykdal, Nanna Dís Jónsdóttir, Sigurður Oddsson, Andri Hrafn Deal og Vilhjálmur Ásmunds- son voru tilbúin í rokkið. Stuðningsliðin setja H oftar en ekki skemmti- { legan blæ á mælsku- / og rökræðukeppnina Morfís. Þetta ár var '&j ekki nein undantekning W hvað það varðar. Unnur 7 Edda Garðarsdóttir og Birna Bryndís Þorkelsdótt- ir studdu Hamrahlíðarliðið. Menntaskóla- stúlkurnar norðlensku, Halla Hrund Skúladóttir og Anna Þorbjörg Jónasdóttir, studdu sitt fólk í úrslitum Morfís f Há- skólabfói á laugardaginn. Þar kepptu lið MA og MH. Utvarpsstöðin Mono og Skuggabarinn gáfu skotleyfi á föstudaginn. Fólk gat þar af leiö- andi sturtað í sig léttum skotum „on ðe hás“. Einar Ágúst úr hljómsveitinni Skíta- móral og fyndnasti maður íslands, Sveinn Waage, voru hressir á Skugganum. Olöf Helga Guðmundsdóttir opnaði sýningu í sýningaraðstöðu MHÍ, Gallerí Nema hvað, á föstudaginn. Ólöf er hér ásamt Annie Kærnested Steingrímsdóttur og Frosta Friðrikssyni við opnunina. Sigurlaug Arnadóttir, 14 ára skautadrottning úr SR, fékk sér snúning á íslandsmótinu í listhlaupi á skautum sem var haldlð f Skautahöliinni f Laugardalnum nú um helgina. DV-myndir Hari Lið Menntaskólans á Akureyri sigraði lið Menntaskólans við Hamrahlfð f ræðukeppni fram- haldsskólanna, Morfís, sem haldin var í Háskólabíói á föstudaginn. / Piötusnúðarnir Andrés og Reyn- I ir suðu saman House og Drum & base. Hér eru þeir félagarnir á kafi í „Húsi.Trommum & bassa“ á Kaffi Thomsen á föstudagskvöldið. • V 1 1 M1" "iW m \ il WgjL \ V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.