Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1999, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1999, Blaðsíða 37
ÞRIÐJUDAGUR 23. MARS 1999 37 Gunnar Örn er einn fjögurra myndlistar- manna sem sýna í Hár og List. BEGS bræður í Hár og list BEGS bræður eru þeir Bjami Ragnar Haraldsson, Elías Hjörleifs- son, Gunnar Öm og Sverrir Ólafs- son, myndlistarmenn. Þessir höfð- ingjar sýndu síðast saman verk sín í FÍM-salnum sáluga við Laugames- veg fyrir réttum tuttugu áram, eða í nóvember 1978. Á þessum tuttugu árum hafa þeir fóstbræður marga hildina háð og fjöruna sopið þó að þeir hafi komið furðu vel undan vetri, en fyrst og fremst hafa þeir þó starfað aö list sinni hver um sig út um völlinn víðan og heiminn þveran og endilangan. Sýningar í tilefni þessara tímamóta halda þeir félagar samsýningu í hinu skemmtilega Gallerí Hár og List i Hafnarfirði. Þessi sýning er nokk- urs konar loforð um framhcdd þar sem frá var horfið fýrir tveimur áratugum og upphaf frekara sam- starfs á nýrri öld, enda hafa þeir fé- lagar löngu fúndið ákveðin sam- merki í sínum lífsskoðunum og list- rænum viðhorfum, þó að nálgun þeirra og ástleitni við Listagyðjuna sé vitaskuld með persónulegum áherslum og sjarma. BEGS bræður bjóða landsmenn alla og aðra jarð- arbúa, hjartanlega velkomna á sýn- inguna, en hún stendur til 28.mars. Mótun, fram- kvæmd og framtíð í tilefni þess að 10 ár era liðin frá því að þingsályktun um manneldis- og neyslustefnu var samþykkt á Alþingi efhir Manneldisfélag íslands til hádegis- verðarfundar á Grand Hótel Reykja- vík á morgun kl. 12. Framsögu hafa: Guð- mundur Bjarnason landbúnaðarráð- herra, Laufey Stein- grímsdóttir, for- stöðumaður Manneldisráðs, og Davíð Á. Gunnarsson, ráðuneytisstjóri í heil- brigðisráðuneyti. Guðmundur Bjarnason íslensk listsköpun Þóra Kristjánsdóttir, sérfræðingur Þjóðminjasafnsins, flytiu- fyrirlestm- í málstofu sagnfræðiskorar sem nefnist íslensk listsköpun 1550-1830. Megin- inntak fyrirlestrarins verður: Hverjir stunduðu listsköpun á íslandi á þessu tímabili og hvaðan komu þeir? Fyrir- lesturinn hefst kl. 16.15 í stofu 311 í Ámagarði. Samkomur ITC-deiIdin Harpa Kynningarfundur verður annað kvöld að Sóltúni 20 kl. 20.30. Þetta er sérstakur gestafundur og fólk hvatt til að koma og kynna sér starfsemina. Kjördæmisfélag Vinstri- hreyfingarinnar Lokahönd verður lögð á framboðs- lista Vinstrihreyfingarinnar - græns ffamboðs í Reykjaneskjördæmi á fundi í Gafl-Inn veitingahúsinu, Dals- hrauni 13, Hafnarfirði, í kvöld kl. 20.30. Mynd og málstaður Vikuna 23.-30. mars munu Samtök herstöðvaandstæðinga standa fyrir menningardögum og baráttufundi undir heitinu Mynd og málstaður í til- efhi af að 50 ár era liðin síðan ísland gekk í NATO. í kvöld á opnunarkvöld- inu verður formleg setning á Vatns- stíg 10 kl. 21 þar sem sýnd verða myndverk óg plaköt samtakanna, létta veitingar verða í boði, söngur og ljóða- lestrn-. Salurinn, Tónlistarhúsi Kópavogs: Vortónleikar Fóstbræðra Hinir árlegu vortónleikar Karla- kórsins Fóstbræðra verða haldnir á tveimur stöðum að þessu sinni. Fyrstu tónleikamir verða í Salnum í Kópavogi í kvöld. Síðan verða þrennir tónleikar, 24., 25. og 27. mars í Langholtskirkju, sem er hinn hefðbundni vettvangur vortónleika kórsins. Allir tónleikamir hefjast kl. 20.30 nema þeir síðustu sem era á laugardag kl. 15. Efnisskrá kórsins er fléttuð sam- an úr þáttum hins hefðbundna og trausta í bland við það ffamsækna og nýstárlega. Meðal kunnra laga á efnisskránni má nefha ísland eftir Sigfús Einarsson við þekkt ljóð Hannesar Hafstein, þjóðlagið Ár vas alda við texta úr Völuspá í útsetn- ingu Þórarins Jónssonar og þekkta óperukóra eins og Scorrendo uniti úr Rígólettó eftir Verdi, kór Píla- grímanna, Begluckt nun darf og Tónleikar Steuermann-kórinn úr Hollendingn- um fljúgandi eftir Richard Wagner. Vikivaki eftir Ragnar H. Ragnar er einnig á efhisskránni en þetta lag samdi Ragnar við ljóð Huldu á starfsárum sínum í Ameríku og mun það ekki hafa verið flutt hér- lendis áður. Meðal nýmæla á efnis- skráimi ber hæst verk eftir Benja- min Britten, Ballad of Little Mus- grave and Lady Bamard fýrir karla- kór og píanó. Þetta er framflutning- ur hérlendis og njóta Fóstbræður fulltingis Steinimnar Bimu Ragn- arsdóttur sem leikur á píanóið. Einnig flytur kórinn í fyrsta sinn þrjár raddsetningéu' Áma Harðar- sonar stjómanda á íslenskmn þjóð- lögum. Einsöngvari með Fóstbræðr- um á þessum vortónleikum verður bassasöngvarinn Bjami Thor Krist- insson sem er fastráðinn við Volksoper í Vínarborg og hefur get- ið sér gott orð þar og mun á næst- unni syngja tvö hlutverk við óper- una í Wiesbaden. Karlakórinn Fóstbræöur æfir fyrir tónleikana í kvöld. _A° W . ) t.s -2C r ■14» V 1 V / f ( * ■ V Veðríð í dag É1 norðan og vestan til Um 300 km suður af landinu er 997 mb lægð sem þokast austsuð- austur og fer heldur vaxandi. Aust- an við Noreg er 988 mb lægð sem hreyfist lítíð. 1029 mb hæð er yfir Grænlandi. í dag verður norðaustlæg átt, i_/ kaldi eða stinningskaldi vestan til en hægari um lcmdið austanvert. Él, einkum norðan og vestan til í dag, en léttir smám saman til suðvestan- lands í kvöld og nótt. Sums staðar frostlaust allra syðst en frost annars 0 til 6 stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðaustan kaldi, dálítil snjókoma af og til í dag en skýjað með köflum í nótt. Frost 0 til 3 stíg. Sólarlag í Reykjavík: 19.51 Sólarupprás á morgun: 7.16 Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.05 Árdegisflóð á morgun: 11.40 Veðrið kl. , 6 í morgun: Akureyri alskýjað -7 Bergsstaðir skýjaó -10 Bolungarvík snjóél -4 Egilsstaöir -7 Kirkjubœjarkl. alskýjað -3 Keflavíkurflv. snjókoma -3 Raufarhöfn snjóél -4 Reykjavík snjókoma á síð.kls. -2 Stórhöfði alskýjað 2 Bergen léttskýjað -3 Helsinki snjókoma -0 Kaupmhöfn skýjað 1 Ósló léttskýjaó -7 Stokkhólmur -1 Þórshöfn skýjaó -1 Þrándheimur skýjað -3 Algarve Amsterdam rigning og súld 8 Barcelona skýjað 9 Berlín skýjaó 3 Chicago léttskýjað -2 Dublin alskýjað 9 Halifax rigning á síó.kls. 4 Frankfurt rigning 2 Glasgow rigning 8 Hamborg rigning 2 ■Jan Mayen snjóél -2 London skýjaó 9 Lúxemborg ringign 1 Mallorca hálfskýjaó 6 Montreal þoka -0 Narssarssuaq léttskýjaó -7 New York heiöskírt 4 Orlando heiðskírt 11 París súld 6 Róm hálfskýjaó 4 Vín skýjað 7 Washington heiðskírt -2 Winnipeg heiðskírt -0 Góð færð á Vestfjörðum Skafrenningm- er á Mýrdalssandi. Á Vesturlandi er skafrenningur á Kerlingarskarði. Góð færð er á Vestfjörðum og um Norðurland. Á Norðausturlandi Færð á vegum er þæfingsfærð og skafrenningur á Hálsum og á Brekknaheiði. Að ööra leyti er góð færð á vegum landsins en víða er hálka. Ósvald Salberg Myndarlegi drengurinn á myndinni, sem heitir Ósvald Salberg, fæddist 19. ágúst síðastliðinn. Viö fæðingu var hann 3100 Bam dagsins grömm að þyngd og 49 sentímetra langur. For- eldrar hans era Ósvald Tórshamar og Salbjörg Ágústsdóttir og er hann áttunda bama þeirra hjóna. Fjölskyldan býr í Vestmannaeyjum. Emely Watson leikur sellóleikar- ann Jacqueline du Pré. Hilary and Jackie Háskólabíó sýnir bresku kvik- myndina Hilary and Jackie, þar sem segir frá systrunum Jacqueline og Hilary du Pré. Báð- ar vora þær efhilegir tónlistar- menn, en Hilary fómaði tónlist- inni fyrir hjónabandið á meðan Jacqueline öðlaðist heimsfrægð og er talin einn af mestu selló- snillingum aldarinnar. í kvik- myndinni, sem meðal annars er byggð á endurminningum Hilary, segir frá nánu sambandi þeirra systra og dramatískri ævi Jacqueline, en hún W/////// Kvikmyndir veiktist af MS-sjúk- dómnum á hátindi fer- ils síns og lést aðeins rúmlega fer- tug. Emily Watson leikur Jacqueline og Rachel Griffiths Hillary. Báðar vora þær tilnefhd- ar til óskarsverðlauna, Emily í flokki aðallleikara, en Hilary í flokki aukaleikara, hvorag fékk þó hin eftirsóttu verðlaun. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Patch Adams Saga-Bíó: Pöddulíf Bíóborgin: The lce Storm Háskólabíó: Hilary and Jackie Háskólabíó: Star Trek: Insurrection Kringlubíó: Mighty Joe Young Laugarásbíó: Very Bad Things Regnboginn: Life is Beautiful Bam dagsins í dálkinum Bam dagsins era birtar myndir af ungbömum. Þeim sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýsingum, á ritstjóm DV, Þverholti 11, merkta Bam dagsins. Ekki er síðra ef barnið á myndinni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir era endur- sendar ef óskað er. Gengið Almennt gengi LÍ 23. 03. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqengi Dollar 71,820 72,180 69,930 Pund 116,850 117,450 115,370 Kan. dollar 47,710 48,000 46,010 Dönsk kr. 10,5150 10,5730 10,7660 Norsk kr 9,2600 9,3110 9,3690 Sænsk kr. 8,7690 8,8170 9,0120 R. mark 13,1440 13,2230 13,4680 Fra. franki 11,9140 11,9850 12,2080 Belg. franki 1,9372 1,9489 1,9850 Sviss. franki 49,0000 49,2700 49,6400 Holl. gyllini 35,4600 35,6800 36,3400 Þýskt mark 39,9600 40,2000 40,9500 it. lira 0,040360 0,04060 0,041360 Aust. sch. 5,6790 5,7130 5,8190 Port escudo 0,3898 0,3921 0,3994 Spá. peseti 0,4697 0,4725 0,4813 Jap. yen 0,605400 0,60910 0,605200 írskt pund 99,230 99,820 101,670 SDR 98,020000 98,61000 97,480000 ECU 78,1500 78,6200 80,0800 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.