Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1999, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 23. MARS 1999 íþróttir DV Italía B-deild Verona 26 14 8 14 43-20 50 Treviso 26 12 12 2 40-24 48 Torino 26 14 5 7 39-21 47 Lecce 26 12 7 7 30-22 43 Atalanta 26 10 11 5 29-19 41 Brescia 26 10 11 5 29-19 41 Reggina 26 10 11 5 29-21 41 Pescara 26 11 6 9 35-32 39 Ravenna 26 10 9 7 33-33 39 Napoli 26 9 11 6 26-22 38 Genoa 26 9 6 11 36-36 33 Chievo 26 8 8 10 24-31 32 Monza 26 7 9 10 21-27 30 Cosenza 26 7 7 12 26-36 28 Cesena 26 6 9 11 21-28 27 Temana 26 4 13 9 22-37 25 Fid.And. 26 6 7 13 17-32 25 Lucchese 26 5 9 12 21-27 24 Reggiana 26 5 9 12 25-33 24 Cremone. 26 3 8 15 24-50 17 Ítaiía C-deild Alzano 25 12 10 3 31-19 46 Pistoiese 25 12 8 5 31-22 44 Como 25 10 13 2 32-20 43 Spal 25 10 10 5 31-19 40 Modena 25 10 9 6 30-24 39 Livomo 25 8 12 5 26-21 36 Carrarese 25 8 10 7 24-25 34 Lumezza. 25 8 9 8 22-24 33 Cittadella 25 6 14 5 27-24 32 Montev. 25 6 14 5 15-14 32 Brescello 25 5 16 4 24-24 31 Arezzo 25 8 7 lfl i 26-29 31 Padova 25 6 10 9 25-27 28 Varese 25 5 13 7 21-24 28 Saronno 25 7 7 11 20-27 28 Lecco Í5 6 7 12 19-29 25 Siena 25 3 13 9 14-23 22 Carpi 25 2 4 19 ' 16-39 10 Töpuðu töluvert á hnefaleikunum íslenskar getraunir settu stuðulinn 8,10 á jafntefli hnefaleikakappanna Evander Holyfield og Lennox Lewis. Jafn- tefli kemur upp þegar báðir kappamir standa í fætuma þegar leiknum er lokið og það gerðist einmitt í leik þeirra félaga. Margir íslenskir tipparar sáu fundið fé í jafnteflinu og tippuðu fyrir 586.000 krón- ur á jafnteflið. Það gaf þeim góðan vinn- ing. Ekki er rétt að margfalda tap Is- lenskra getrauna 586.000 x 8,10 því marg- ar raðanna sem vom með X á hnefaleik- ana vom með röng úrslit á einhveijum leikjanna sem vom til hliðar. Vinnings- hlutfall tippara var 93,46% þessa vikuna, en hefði verið um 30% ef annar hvor kappanna hefði rotaö hinn. í 10. viku gerðu tipparar enn betur og fengu vinningshlutfailið 117,69%. Þá töp- uðu Islenskar getraunir ca. 1,1 milijón auk kostnaðar, samtals um 1,5 milljónum króna. Þetta er i fyrsta sklpti sem vinn- ingshlutfall fer yfir 100% á þessu ári. Nettipparar em með 25% sölunnar og fer sú sala vaxandi. Nettipparar era mjög giúmir og hafa oft verið með hærra vinn- ingshlutfail en landsmeðaltal sýnir. E Nr. Leikur:______________________________Röðin 1. Arsenal - Coventry 2-0 1 2. Leeds - Derby 4-1 1 3. West Ham - Newcast. 2-0 1 4. Blackb.n - Wlmble. 3-1 1 5. South. - Sheff.Wed. 1-0 1 6. Nott.Forest - Mlddles. 1-2 2 7. Sundedand - Boiton 3-1 1 8. Bristol C. - Bradford 2-3 2 9. W.B.A. - Ipswich___________04__________2_ 10. Huddersfield - Blrmlngham 1-1 X 11. Bamsley - Wolves 2-3 2 12. C.Palace - Grlmsby 3-1 1 13. Q.P.R. - Swlndon 40 1 Heildarvinningar 130 milljónir 13 réttir 6.250 kr. 12 réttir 400 kr. 11 réttir kr. 10 réttir kr. Tipparar henda út slæmu skori Enn einu sinni í vetur voru úrslit á laugardagsgetraunaseðlinum eftir bókinni. Islendingar voru vel með á nótun- um og fundust 58 raðir með 13 rétta. Liðlega 10.000 raðir voru með 13 rétta í það heila, svo Sví- ar hafa tippað grimmt á réttu merkin, enda sést að tæplega 130 þúsund raðir fundust með 12 rétta. Margir hópar á íslandi notuðu tækifærið og réttu við skorstöðuna hjá sér. Mest var tippað á Arsenal á ís- landi og voru 84,9% raðanna með 1 á þeim leik. 72,4% raða voru með 1 á leik Leeds og Derby og 68,1% með 1 á leikinn Sunderland-Bolton. Af þeim merkjum sem komu upp var minnst tippað á X á leik Hudd- ersfield og Birmingham, eða 28,6%. Úrslit á sunnudagsseðlinum voru einnig fyrirsjáanleg að miklu leyti. Jafntefli Milan og Bari voru nánast einu úrslitin sem komu á óvart, enda voru einungis 19% raða á ís- landi með X á þeim leik. Ein röð fannst með 13 rétta á ís- landi, en 101 röð í heildina. Nú er lokið átta vikum af tíu í hópleiknum og henda hópar út slæmu skori á næstu tveimur vikum. Hér sést staða efstu hópa í hverri deild og hvaða skori þeir henda út. Hópamir sem eru með lægra skor eiga auðvit- að möguleika á vinningi í hópleikn- um, skori þeir grimmt á síðustu tveimur vikunum. 1. deild Hópur Stig Hendir Hendir TVB16 92 11 11 Sambó 91 9 11 Hátíðarár 90 10 10 Blásteinn 90 10 10 Cantona 90 9 11 2. deild Nostradam 89 9 10 Uppvakning 88 10 10 TVB16 88 9 10 King 88 10 10 Cantona 88 9 10 Stríðsmenn 88 9 11 Lengjubani 88 10 10 Ragnar 88 10 10 3. deild Nostradam 87 9 9 Gárungar 87 10 10 Juventus 86 9 9 ÓliZ 86 9 10 Nökkvi 86 9 9 Þriðjudagur 23.3. Kl. 9.30 Eurosport Mark á mínútu Kl. 22.55 Sýn Ferill Kevin Keegan Miðvikudagur 24.3. Kl. 23.15 RÚV Handboltakvöld Fimmtudagur 25.3. Kl. 23.20 RÚV Handboltakvöld Föstudagur 26.3. Kl. 20.00 Sýn Fótbolti um víða veröld Kl. 20.30 Sýn Alltaf í boltanum Kl. 21.15 SAT1 Ran-þýski boltinn Laugardagur 27.3. Kl. 01.00 Sýn Phoenix-New York Kl. 11.15 DSF N.l’rland-Þýskaland U21 árs Kl. 13.50 TV1 Svíþjóð-Lúxemborg Kl.. 14.30 ZDF Norður Írland-Þýskaland Kl. 14.45 Sýn/Sky England-Pólland Kl. 14.30 RÚV Lemgo-Tussem Essen Kl. 14.30 TV2 Grikkiand-Noregur Kl. 15.00 Sýn/Sky Svíþjóð-Lúxemborg Kl. 15.00 Sky Skotland-Bosnía Kl. 16.00 RÚV Handbolti - Úrslitakeppni Kl.17.00, Sýn Andorra-ísland Kl. 17.30 TV2 Danm. Danmörk-ftalía Kl. 19.45 Eurospod Frakkland-Úkraína Kl. 20.00 ORF1 Spánn-Austurríki Sunnudagur 28.3. Kl. 13.55 Stöð 2/TV3-D-N-S ítalska knattspyrnan Kl. 15.50 RUV Handbolti - Úrslitakeppni Kl. 16.00 Stöð 2 4 liða úrslit körfuboltans Kl. 19.30 Eurosport EM landsleikjamörk Kl. 23.15 RUV Handboltakvöld Kl. 23.30 RÚV Markaregn Mánudagur 29.3. Kl. 18.00 Sýn Ensku mörkin Kl. 20.00 Sýn Fótbolti um víða veröld Kl. 22.30 Stöð 2 Ensku mörkin Þriðjudagur 30.3. Kl. 22.35 Sýn FA Collection Chelsea-leikir Kl. 23.45 RÚV Handboltakvöld Miðvikudagur 31.3. Kl.? Channel 5 Pólland—Svíþjóð Kl. 17.45 Sýn Ukraína-Ísland Kl.? Sky Skotland-Tékkland Litríkir og erfiðir getraunaseðlar Getraunaseðlar næstu helgar eru land og Úkraína eru efst í sínum Noregur 3 4 Austurríki 3 óvenju litríkir og erfiðir. Á laugar- riðlum svo dæmi sé tekið. Margir Georgía 3 3 ísrael 3 dagsseðlinum eru 13 landsleikir í þessara landsleikja verða sýndir í Albanía 3 2 Spánn 2 undankeppni fyrir Evrópukeppni sjónvarpi. Leikir Englands og Pól- Riðill 3 San Marinó 4 landsliða á næsta ári og á sunnudeg- lands og Andorra og íslands verða Riðill 7 inum leikir úr B- og C-deildunum á sýndir á Sýn næstkomandi laugar- Finnland 3 6 Ítalíu. dag, og síðar um kvöldið Frakkland Tyrkland 3 6 Rúmenía 3 Níu leikjanna á sunnudagsseðlin- og Úkraína á Eurosport. Sjá nánar í N.írland 3 4 Slóvakía 3 um eru úr B-deildini á Ítalíu en íjór- Sófanum. Þýskaland 2 3 Portúgal 3 ir úr C-deildinni. Tafla fylgir á sið- Hugsanlega verður landsleikjum Moldavia 3 1 Ungverjaland 3 unni um stöðuna í deildunum. liða frá og við Júgóslavíu frestað Riðill 4 Liechtenstein 3 Keppt er i 9 riðlum í undankeppni vegna striðsátaka. Aserbaídsjan 3 Evrópukeppninnar. Liðin hafa spilað Hér fylgir tafla yfir leikjafjölda og Úkraína 3 9 Riðill 8 misjafnlega marga leiki og eru mis- stigastöðu liðanna í leikjum í riðla- Frakkland 3 7 jafnlega mörg í riðlunum, svo stiga- keppninni til þessa. ísland 3 5 írland 3 staða liðanna segir ekki til um getu Armenía 3 4 Makedónía 3 liðanna nema að litlu leyti. Það sem Riðill 1 Rússland 3 0 Júgóslavía 2 gerir tippurum enn erfiðara fyrir er Andorra 3 0 Króatía 3 að mörg ný landslið hafa komið fram Ítalía 2 6 Riðill 5: Malta 5 á sjónarsviðið á síðustu árum, eftir Wales 3 6 Riðill 9 fall Sovétríkjanna og skiptingu Danmörk 3 2 Pólland 2 6 Júgóslavíu og Tékkóslóvakíu, og Hv.Rússland 2 1 Svíþjóð 2 6 Tékkland 3 þessi lið hafa verið að sprikla tölu- Sviss 2 1 England 3 4 Skotland 3 vert. Þau eru að fóta sig á nýju sviði Riðill 2 Búlgaría 2 1 Litháen 3 og það mun taka þau tíma að ná fót- Lúxemborg 2 0 Eistland 4 festu, en auðvitað geta þessi lið Lettland 3 6 Riðill 6 Bosnía/Herz. 4 unnið leiki eins og önnur lið. Sum Grikkland 3 5 Færeyjar 5 þeirra hafa staðið sig bærilega. Lett- Slóvenía 3 4 Kýpur 4 9 7 4 3 0 7 6 6 4 3 0 6 6 6 6 0 9 7 5 4 4 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.