Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Qupperneq 14

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Qupperneq 14
sem litlar niðurstöður eru til um. Veigamikill þáttur í því er vatnið í jarðveginum, of mikið eða van. Veðurrannsóknir flokkast hér með, einkum veður á tak- mörkuðum svæðum og nærveður (mikroklima). Mikið hefur verið unnið að gróðurkortagerð af landinu, en minna af að kanna skipulega erfðaeiginleika gróðursins með kynbætur innlendra nytjajurta fyrir augum. Áhrif á jurta- og dýralíf, þegar gripið er inn í hið náttúru- lega ástand. Hér er komið inn á áhugamál náttúruverndarsamtaka, enda er þeim ætlað að hafa hönd í bagga um þessi mál í fram- tíðinni. Hér á landi hefur þurrkun lands eða hækkun vatns- stöðu og breyting á árfarvegum við virkjanir mest verið til umræðu. Erlendis hefur gerzt í sífellt ríkari mæli, að brennisteins- sambönd hafa borizt með úrkomu í jarðveg frá iðnaðar- héruðum og sýrt jarðveg, en við það breytist eðli hans, örverulíf og fleira til skaða fyrir ræktunina. Dreifing flúors frá álverksmiðjunni hefur valdið skaða og vaxandi athygli beinist að eituráhrifum frá benzíni og olí- um frá farartækjum, ekki sízt blýi, sem berst í gras og þaðan í dýr og menn. Hlutverk jarðvegs í hringrás efnanna, (eyðing úrgangsefna). Það gerist sífellt í ríkara mæli, að fóður er flutt langar leiðir, þannig að engin leið er, að úrgangsefni, sem myndast, þegar fóðrað er með því, verði flutt þangað, sem það er upprunnið og auk þess veldur það erfiðleikum, þar sem það er niður komið. Einnig og enn meira vandamál, en að vísu ekki land- búnaðarins í þröngri merkingu, er úrgangur frá borgum og bæjum. Ræktun og áhrif umhverfis og efnasamsetningar jarðvegs á vöxt jurta. Hér undir falla þættir, sem unnt er að hafa veruleg áhrif á, þ. á. m. eru efna- og eðliseiginleikar jarðvegs, halla lands 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.