Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Qupperneq 16

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Qupperneq 16
gróðurs í gróðurhúsum. Gæti það verið sameiginlegt verk- efni garðyrkju- og skógræktarmanna að vinna að því. í ljós hefur komið, að gæði þeirrar framleiðslu, sem kemur úr gróðurhúsum er meiri en þeirrar, sem ræktuð er undir berum himni. Þannig hafa á stöðum, þar sem hin hag- stæðustu ræktunarskilyrði ríkja, svo sem á Rivierunni, Kanaríeyjum og í Israel, verið tekin í notkun gróðurhús til að bæta gæði uppskerunnar. Kostnaðarlega ætti það að bæta samkeppnisaðstöðu hér á landi. Opinberar rannsóknir hafa víðar en hér á landi verið litlar í þessari grein á tæknilegum hliðum ræktunarinnar. Einkafyrirtæki og snjallir framleiðendur hafa vísað hér veg- inn. Erlendis hafa rannsóknir á ræktun í gróðurhúsum einkum beinzt að hagfræðilegum hliðum hennar, vali á tegundum til ræktunar, og ákvörðun á því, hvenær varan skuli vera markaðsfær. Upplýsingar um það eru af skornum skammti. Kynbœtur og kynning d nýjum tegundum og afbrigðum. Fárra kosta er völ í ræktun nytjajurta hér á landi. Hinu náttúrulega umhverfi verður ekki breytt að ráði, en mikil verðmæti hafa farið í súginn, þegar erlendar tegundir og stofnar grasa hafa verið notaðir í nýræktir og þær liafa síðan dáið út fljótlega. Á yfirstandandi ári er m. a. seldur í al- mennum fræblöndum túnvingull, hávingull, vallarsveifgras og hásveifgras, sem upprunninn er við mun hlýrra veðurfar en hér ríkir. Á öðru er ekki völ. Þörf á auknum jurtakynbótum á innlendum jurtum er því brýn, þótt unnið sé og unnið hafi verið að þeim lengi. Þær rannsóknir eru tímafrekar og flóknar, enda grípa þar inn ýmsar fræðigreinar, svo sem erfðafræði, plöntulífeðlis- fræði, sjúkdómafræði, lífefnafræði og vistfræði. Illgresis- og sjúkdómavarnir með lyfjum og liffrœðilegum aðferðum. Vegna þess, hve ísland liggur norðarlega á hnettinum eig- um við við lítil vandamál að stríða í þessum efnum miðað 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.