Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Qupperneq 22

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Qupperneq 22
í þriðja lagi eru ýmis rotvarnarefni, sem bætt er í vöruna, þegar hún er tilbúin, til að auka geymsluþol hennar. Smitnœmir sjúkdómar, sem leggjast jafnt á menn og dýr. Hér á landi höfum við lítið haft af þeim að segja. Þó má nefna smitandi kúaberkla og hringskyrfi, en ástæða er til að vera á varðbergi fyrir þessum sjúkdómum og fleirum, svo sem taugaveikibróður, sem nautgripir, hross, alifuglar og fleiri dýr geta borið. Aðbúnaður á vinnustað og varúðarráðstafanir gegn slysum. Líta má svo á, að með vinnu sinni sé maðurinn framleiðslu- þáttur. Sýnt hefur sig, að menn hafa mikla aðlögunarhæfni, en með þeirri hröðu þróun, sem á sér stað, fá menn ekki tíma til að venja sig við nýjar aðstæður. Þótt sjálft erfiði vinnunnar hafi minnkað, er hætta á heilsutjóni jafnt og áður fyrir hendi ásamt streitu og vansæld. Þegar nýjar byggingar og vélar koma fram, ber fyrst og fremst að hafa þetta í huga. Nauðsyn er að meta, hvað menn þola, án þess að hafa skaða af, af hávaða, titringi, ýmsum sterkum efnum, lofttegundum, ryki, hita, rakastigi lofts og fleira á vinnustöðum innanhúss og á vélum. Skipulagning vinnu og vinnubragða falla einnig hér undir. Við búfjárhirðingu er ástæða til að kanna, hvernig gott samband milli hirðis og búfjár í þægilegu umhverfi hefur á þrif dýra og afurðir þeirra. Skipulagning lands og mótun umhverfis. Hér er fjallað um þörfina á að gera land skipulagsskylt. Hér á landi er allt þýttbýli og nokkurt strjálbýli skipulagsskylt. Gegnir það mörgum hlutverkum, en í þessu sambandi er einkum höfð í huga þörf fólks á útivistarsvæðum til hvíldar og hressingar. Blóm og aðrar skreytingar i umhverfi manna. Skrúðgarðar eru mikilvægir í bæjum og þéttbýli. Hið sama gildir um jurtir og blóm í umhverfi manna bæði á heimili 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.