Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Qupperneq 32

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Qupperneq 32
heyfeng og leiðrétta túnastærð, og er þetta bæði gert fyrir landið í heild og einnig fyrir tíu hreppa, sjö á Norðurlandi og þrjá á Suðurlandi. Ljóst er, að margir aðrir þættir en kal valda sveiflu í Uppskeru túnanna og má fyrst og fremst nefna vaxtarkjör yfir sprettutímann og áburðarnotkun. Hér verður gerð til- raun til að fjarlægja áhrif þessara þátta á uppskeruna, þannig, að kalskemmdirnar standi eftir sem aðal áhrifa- valdur um sveiflu í heyfeng, og að ár, snemma og seint á árabilinu, verði sem sambærilegust. Búfjáráburður hefur verið ríkjandi á túnum fram um 1920, og er áætlaður uppskeruauki fyrir þennan áburð talinn 7,5 hkg/ha af heyi á ári hverju. Upp úr 1920 kemur svo tilbúinn áburður á markaðinn og eru áhrif búfjáráburðar á uppskeruna látin minnka um 0,3 hkg/ha á hverju ári, þannig, að hann verð- ur án áhrifa árið 1955. Búfjáráburður hefur á seinni árum verið mikið notaður í flög og einnig mikið á tún, en áhrif hans eru smávægileg í samanburði við hið mikla magn til- búins áburðar, sem hefur verið notað á túnin. Tölur um sölu tilbúins áburðar eru í Hagskýrslum og Búnaðarriti. Frá þessu áburðarmagni er dregið það áburð- armagn, sem áætlað er að hafi farið í akurlendi. Allur annar áburður er talinn hafa farið á tún, og er einungis tekið til- lit til N-áburðar, þar sem áhrif P- og K-áburðar eru minni og notkun þeirra fylgir auk þess nokkuð notkun N-áburðar. Áætlað er, að uppskera aukist að meðaltali um 1,9 hkg/ha við hver 10 kg af N /ha. Síðan er uppskera hvers árs reiknuð svo sem borið hefði verið á 100 kg N /ha. Leiðrétting vegna sumarveðráttu er á þá lund, að reikn- að er með að uppskera norðanlands aukizt um 4,2 hkg/ha við hverja °C, sem meðalhiti tímabilsins júní—ágúst vex og sunnanlands um 4,9 hkg/ha fyrir hverja °C, sem meðal- hitinn í júní—júlí vex. Var síðan uppskeran hvert ár leiðrétt til meðalhitans 1931—1960,ogvar Akureyri notuðsemgrund- völlur fyrir Norðurland og Sámsstaðir fyrir Suðurland. Fyrir landið í heild var notað meðaltal leiðréttingar fyrir báða landsfjórðunguna. 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.