Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 33

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 33
Beinna og nákvæmara mat á kalskemmdum hefur verið gert í 15 hreppum fyrir árabilið 1960—1972. Var gögnum þessum safnað þannig, að 1969 og 1972 voru fjórum bænd- um í hverjum þessara hreppa send eyðublöð til útfyllingar um kalskemmdir á sínu landi. Um 67% bændanna svöruðu, en margir töldu erfitt að gefa fyrstu árum tímabilsins eink- unn eftir minni. Þessi svör voru svo notuð til grundvallar fyrir kaltölur hvers hrepps en mikið var stuðzt við eigin at- huganir svo og skráðar heimildir (Sturla Friðriksson 1962, Agnar Guðnason og Gísli Karlsson 1965, Jónas Jónsson 1966, 1967). Þar að auki voru notaðar til stuðnings fréttir blaða af kalskemmdum víðs vegar um land (Dagur, Freyr, Morgunblaðið og Tíminn). NIÐURSTÖÐUR a. Tíðni kalára á þessari öld. Samkvæmt skráðum heimildum var árum þessarar aldar skipt í þrjá flokka: kallaus ár, lítil kalár og mikil kalár. Lítil og mikil kalár eru skráð í töflu 1. Sé einungis um að ræða kal í afmörkuðum landshluta, er þessa getið í töflunni. Það kemur í ljós, að á árabilinu 1900—1972 hafa verið 26 kalár (36%) og af þessum eru 13 mikil kalár (18%) og 13 minni kalár. Virðist helmingur kaláranna vera mikil kalár, en þau hafa verið mjög áberandi á seinni árum, eða 58% á árunum 1961—1972, í stað 10% á árunum 1900—1960. b. Sveifla i heyfeng og heytap vegna kalskemmda á þessari öld. Á mynd 1 sést heyfengur á hektara fyrir allt ísland á ára- bilinu 1900—1972, reiknað á jrann hátt, sem fyrr er lýst. Á myndina eru einnig merkt inn mikil kalár. Má á efri súlna- rciðinni sjá hvernig uppskeran heldur sér nokkuð jöfn fram til 1920, er tilbúinn áburður kemur á markaðinn og rækt- unarmenningin vex, og úr því eykst uppskeran fram til 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.