Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Page 34

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Page 34
Tafla 1. Kalár eftir árið 1900. Mikil kalár Lítil kalár Landshluti 1918 1920 1924 N 1931 N 1936 N 1937 1940 1942 1943 1944 1948 1949 1951 1952 1955 1958 1959 N 1961 N 1962 1963 N, A 1965 N, A 1966 N, A 1967 N 1968 1969 1970 1960. Á áratugnum milli 1960 og 1970 minnkar uppskeran að nýju en hefur vaxið aftur tvö síðustu árin. Einnig er ljóst, að kalár, og þá einkum mikil kalár, draga töluvert úr uppskerunni miðað við næstu ár á undan og eftir. Eins og að framan greinir, er heyfengurinn síðan leiðrétt- ur til meðalhita og 100 kg N/ha, og má sjá árangur þessa á neðri súlnaröðinni á mynd 1. Sveiflast uppskeran fyrir allt landið fremur lítið um meðaluppskeruna, sem er 44,0 hkg/ 36

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.