Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Page 41

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Page 41
Tafla 4. Kalskemmdir í % í 15 hreppum Tölurnar byggja á athugunum og skráðum 1960 % 1961 % 1962 % 1963 % Árneshreppur, Strand 0 5 25 20 Kaldrananeshreppur, Strand. 0 0 8 8 Hólahreppur, Skag 0 0 0 0 Hrafnagilshreppur, Eyf 0 0 0 0 Glæsibæjarhreppur, Eyf 0 0 0 0 Hálshreppur, S.-Þing 0 25 20 5 Ljósavatnshreppur, S.-Þing 2 15 35 5 Aðaldælahreppur, S.-Þing. . 2 10 30 10 Skútustaðahreppur, S.-Þing. . 2 10 30 25 Tjörneshreppur, S.-Þing. . 0 0 0 0 Kelduneshreppur, N.-Þing. . 1 0 2 3 Oxarfjarðarhreppur, N.-Þing. 1 0 10 2 Presthólahreppur, N.-Þing. . . 0 0 1 1 Svalbarðshreppur, N.-Þing. . 0 1 10 8 Fjallahreppur, N.-Þing 0 0 45 0 Meðaltal 1 4 14 6 c. Útbreiðsla kalskemmda i nokkrum hreppum á Norður- landi á árunum 1960—1972. Fyrir árabilið 19(50—1972 var safnað gögmun um kal- skemmdir í 15 hreppum á Norðurlandi. Eru niðurstöður sýndar í töflu 4, og tákna tölurnar hve mörg prósent af tún- unum hafa eyðilagzt. Meðaltölur allra hreppa á ári hverju sýna í stórum drátt- um hverjar kalskemmdirnar hafa verið á Norðurlandi hin ýmsu ár, og er ljóst, að 1967, 1968 og 1970 hafa verið mestu kalár tímabilsins. Árin 19(50, 1964, 1971 og 1972 hafa hins vegar verið mjög litlar kalskemmdir. ÁLYKTANIR Hér á undan hefur árum verið skipt í þrjá flokka eftir því livort tekizt hefur að liafa upp á heimildum um kalskemmd- 44 á Norðurlandi á árunum 1960—1972. heimildum ásamt upplýsingum írá bandum. 1964 % 1965 % 1966 % 1967 % 1968 % 1969 % 1970 % 1971 % 1972 % Mcðal- tal 0 20 20 30 60 15 35 5 0 18 1 35 30 30 55 20 40 5 0 18 0 0 0 0 5 10 10 0 0 2 0 0 0 0 0 2 1 1 0 0 0 0 0 0 5 10 25 0 0 3 0 10 30 8 35 10 25 1 0 13 5 5 20 15 20 25 35 1 0 14 0 7 30 10 20 10 10 2 0 11 5 12 7 15 10 20 50 0 0 14 0 3 7 15 30 6 25 0 0 7 2 30 20 40 12 7 25 1 0 11 0 10 5 45 50 10 10 5 0 11 6 12 10 30 70 12 2 0 0 11 0 35 15 45 60 12 55 2 0 19 0 40 0 50 20 0 0 0 0 12 1 15 13 22 30 11 23 2 0 ir og eftir því hve miklar kalskemmdirnar eru taldar. Má vel deila um réttmæti þessarar flokkunnar, og einnig er vafasamt, að öll kalár séu upp talin. Einkum eru heimildir ótraustar og fáar á fyrstu árum aldarinnar og líklegt að einhverjar kalskemmdir séu ótaldar frá því tímabili. Varla er um stórkostleg kalár að ræða. Þess er þó vænzt, að si't flokkun og upptalning á kalárum, sem hér er gerð, geti orðið umræðugrundvöllur, sem siðan má breyta og fylla betur út, ef fleiri og betri heimildir koma fram. Glögglega kom fram, að tíðni mikilla kalára hefur verið fremur lág hérlendis fyrri hluta aldarinnar, en eftir 1960 hefur þeim fjölgað mjög, svo að yfir helmingur áranna síðan hafa verið mikil og afgerandi kalár. Enda þótt það, sem hér er kallað miklar og afgerandi kalskemmdir, sé ekki endilega sambærilegt við það, sem erlendis er nefnt sama nafni, virðist einsætt, að tíðni slíkra ára sé nú hærri hér- 45

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.