Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 67

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 67
mennum leiðbeiningum var þannig ekki blandað beint inn í búrekstraráætlanir. Síðustu árin hefi ég fylgzt með búreikningahaldi hér, bæði almennt og þó sérstaklega hjá bændum á mínu svæði. Eg tel það svo merkilegt fyrir þróun búskaparins í landinu, að kapp þurfi að leggja á að efla það. Búreikningar eru alveg óhjákvæmileg undirstaða allra áætlanagerða í bú- skap. Búreikningshaldið hér hefur tekið miklum framför- um og unnið sér traust á síðari árum. Með þeim yfirlits- skýrslum, sem unnar hafa verið upp úr reikningunum ár- lega, eru að fást undirstöðuupplýsingar fyrir áætlanagerðir. Eg vil nú fara nokkrum orðum um, hvaða vandamál mæta manni, þegar farið er að fást við áætlanagerð fyrir búrekst- ur. í landbúnaði er fjárfesting lengi að skila sér. Mikið veltur á að rétt hlutföll séu í öllum þáttum framleiðslunnar, s. s. byggingum, bústofni, vélvæðingu, ræktun og vinnuafli. Þessir framleiðsluþættir þurfa að vaxa í sem nánustu hlut- falli hverjir við aðra, þegar bú er stækkað, sem verður þó næstum óframkvæmanlegt hjá frumbýlingi. Bóndi, sem bú- inn er að koma sér vel fyrir, en er að stækka við sig til að skapa sér betri rekstraraðstöðu, á oft auðvelt með að auka alla þessa þætti samtímis. Með öðrum orðum, þegar verið er að endurnýja gamalt eða auka einhverja búgrein eða koma upp vinnusparnandi aðstöðu hjá bónda, sem hefur ráð á nægu fjármagni, er áætlanagerðin tiltölulega auðveld en getur þó komið að góðu haldi fyrir viðkomandi bónda. Annað mál er að gera áætlun fyrir bónda, sem hefur lítið eða ekkert bú, lélega aðstöðu til búrekstrar og hefur lítið fjármagn til umráða, þar er ekki hægt að ganga að áætlana- gerðinni eins og kökuuppskrift. Þá dugir ekki að hafa til hliðsjónar fyrirmyndarbú, og gera áætlun um fjárfestingu og rekstur miðað við þann búskap, sem þar er rekinn. Þótt vitað væri að slíkt bti svaraði ágætum hagnaði, er í flestum tilfellum víst, að efnalaus maður getur ekki haft tök á að koma sér þannig fyrir í einum áfanga. Fjárfestingaráætlun, sem ekki er byggð á þeim fjárhagsgrundvelli, sem fyrir hendi er, er lítils virði. 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.