Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Page 82

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Page 82
Þverskurður af réttivöðva í lœrlegg veturgamallar ar frá Þrihyrningi i Hörgárdal. Hvílu svaðin (örin bendir á eitt þeirra) orsakast af dauðum vöðvaþráðum vegna selenskorts. Það er einn höfuðgalli á öllum athugunum með selen hér á landi, að aldrei hefur verið unnt að efnagreina heyið fyrir selen vegna tæknilegra atriða (fjárskortur til tækjakaupa), manneklu og tímaskorts. Getur slíkt gengið mikið lengur þegar svo illur grunur, sem að framan er lýst, fellur á efni þetta? 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.