Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 88

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 88
ÚR GÖMLUM RITUM Það þykir góður siður ráðunauta og rannsóknarmanna að lesa nýjar bækur og ný rit, er berast. Fylgjast þeir þann veg með ýmsum nýjungum, sem fram eru að koma og að gagni geta orðið bændum og búaliði, en verða einnig við- ræðuhæfari í sínum hópi um vísindaleg efni búfræðinnar. Eins og það er sjálfsagt og nauðsyrilegt að leiðbeinendur bænda og tilraunamenn í landbúnaði viðhaldi sinni J)ekk- ingu og auki með lestri nýrra bóka, en haldi sig ekki allt hafa numið af þeim kennslubókum, sem hending réði, að notaðar voru þann tíma, er Jreir voru í skóla, Jrá getur liitt ekki síður verið gagnlegt að fíta tif baka, fletta í gömlum ritum og sjá hvað forverar okkar höfðu fram að færa. Oftar en maður hyggur, er leitað langt yfir skammt þegar tíma og fé er eytt í að rannsaka ýmis vandamál, sem finna má í gömlum bókum, að löngu eru leyst. Fleira má þó finna í ritum áa okkar, en lausnir vandamála. Þar eru oft ábend- ingar um hvað betur megi fara og hvernig betur má breyta. Eru þessar hugvekjur þannig, að enn stendur þar hvert orð í fullu gildi, þrátt fyrir hina miklu framþróun tækni og aukningu „lífsgæða". Hér á eftir fer útdráttur úr einni af þessum gömlu hugvekjum. Erindið er flutt á bændanám- skeiði að Hjarðarholti í Dölum í janiiar 1912, og er höf- undur þess prófessor Ólafur Ólafsson. Brot af því er áður birt í búnaðarblaðinu Frey, marzheftinu 1912, og er út- dráttur þessi þaðan tekinn. Hefst nú erindið: „ . . . Breytingarnar hjá oss á síðasta mannsaldri eru orðn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.