Íslendingaþættir Tímans - 27.10.1971, Blaðsíða 19

Íslendingaþættir Tímans - 27.10.1971, Blaðsíða 19
MINNING Kristín BerLediktsdóttir húsfreyja, Hróastöðum Kristínar Benediktsdóttur minn- sinn, Guðrúnu Jónsdóttur frá Sel- ist ég fra fyrstu bernskudögum. landi. Hún bjó þá hið næsta heimili Árið 1913 gekk Kristín að eiga mínu, en fluttist síðar norðar í dal- Sigurð Davíðsson Sigurðssonar frá inn — að Hróastöðum, þar sem Veturliðastöðum og hófu þau bú- hún bjó til æviloka. skap á Víðivöllum, en fóru þaðan En þótt vegur lengdist á í Bakka, þar sem þau bjuggu í milli heimilanna var taugin, sem átta ár. Vorið 1924 fluttust þau að tengdi þau, alltaf jafn traust. Hróastöðum, þar sem þau bjuggu í gegnum margvísleg samskipti síðan við góðan orðstír. áranna varð vináttan æ dýpri og Börn þeirra Kristínar og Sigurð reyndist þeim, er nutu, gæfu- og ar eru: Aðalbjörg, húsfreyjá á Ak- gleðigjafi. Fyrir það er bæði ljúft ureyri, gift Hermanni Vilhjálms- og skylt að flytja hugheilar þakk- syni verkstjóra og Davíð Hermann ir. og Guðrún heima á Hróastöðum. Kristín fæddist að Bakka í Hafa þau alltaf stundað búskapinn Fnjóskadal þann 11. október 1884. með foreldrum sínum. Foreldrar hennar voru Benedikt, Hróastaðir hafa tekið miklum sonur Jónatans Þorlákssonar stakkáskiptum á þeim árum, sem bónda og fræðimanns á Þórðar- liðin eru frá því að ungu hjónin stöðum og fyrri konu hans, Guð- frá Bakka settust þar að vorið rúnar Bjarnadóttur frá Snæbjarn- 1924. Er þar nú orðið hið fríðasta arstöðum. býli, sem ber ágætt vitni þeim, er Þegar Kristín var á bernsku- þar hafa vakað á verði. Þar hafa skeiði missti hún móður sína og trúar og starfsfúsar hendur erjað fór þá fljótlega í fóstur að Snæ- jörð og hlúð að gróðri, og þar hef- bjarnarstöðum. En átti þó æsku- ur eldur verið glæddur á arni með dagana heima í föðurgarði. Var þeim hætti, að vel verður munað faðir hennar þá kvæntur í annað af þeim, sem notið hafa. Hefur Hróastaðafjölskyldan -------------------------------- reynzt mjög samhent og notið að verðleikum trausts og vinsælda. Synir þeirra hjóna, Sigurjón og Gestrisni og greiðasemi hafa ætíð Sigurgeir búa báðir á föðurleifð verið ríkir þættir í menningu heim sinni. — ilisins og fráleitt fokið að neinum, Sigurjón býr á Þaravöllum sem átt hefur dvöl innan veggja ásamt Svövu, systir sinni. Sigur þess. Erum við systkinin á meðal geir bróðir hans, býr á Völlum, þeirra mörgu, sem þessa hafa not- sem er nýbýli úr Þaravallalandi. ið. Og vegna föður okkar, sem átti Árin líða. Áfram veltur hjól þarna athvarf um skeið undir ævi- tímans. — Menn koma og fara. lokin, og naut ríkrar góðvildar og „Að heilsast og kveðjast, það er umhyggju, stöndum við í þakkar- lífsins saga“. — skuld við þetta ágæta heimili — Hér er kona kvödd sem lifað skuld, sem seint mun unnt að hafði níu tugi ára. Hár er sá ald- gjalda. ur. Mörg eru þau sporin, sem Við brottför Kristínar á Hróa- stigin hafa verið á svo löngum ævi- stöðum af þessum heimi, þegar ferli. strengir minninganna óma, verður Vertu sæl, Jóna Geirsdóttir. Guð meðvitundin um þetta sérstaklega •blessi þig og varðveiti. Þökk fyrir skír og þökkin fyrir ævitryggðir liðin kynni. — Svo mæli ég fyrir rík í huga. mig og mína fjölskyldu — Þótt að Kristín næði háum aldri, Þórarinn Jónsson. var hún alla ævi heilsuveil og mun oft hafa géngið til verks meira af vilja en mætti. En skyldu rækni hennar og iðjuhneigð var söm til síðasta dags og viljastyrk- ur þessarar nettvöxnu, veikbyggðu konu, virtist óbugandi. Hin síðustu ár var líkamsþrek hennar þrotið með öllu, en skíru minni hélt hún til hinztu stundar, svo og sinni já- kvæðu afstöðu til þess lífs, sem hrærðist umhverfis hana. Kristín var snyrtileg í allri um- gengni og búnaði og mjög reglu- söm. Hún var búsýslukona, vak- andi yfir hag og heiðri heimilis síns. Hugur hennar var bundinn átthögum og ættmennum þeim böndum, sem ekkert fékk slitið. Þegar forsæla efri áranna færð- ist yfir, naut Kristín þess, að barna börnin kveiktu Ijós við veg. í þeim sá hún vonir og drauma rætast. Hún var vinföst og frændrækin svo að af bar og hafði af því ríka ánægju að fagna vinum á heima- hlaði, en sá jafnframt þaðan til víðara sviðs. Hún fylgdist með æðí slætti umhverfisins, bar í brjósti félagsanda, hafði áhuga á að blanda geði við samferðafólkið og sótti mannamót allt til hins síðasta. Kristín og' Sigurður á Hróa- stöðurn tókust ung í hendur og yfir degi þeirra og vegi var ætíil heiðríkja, sem eigi gleymdist þeini, er áttu með þeim leið. Börn þeirra hafa reynsfc þeim vel í hvívetna og munu halda uppi verki þeirra. ÍSLENDINGAÞÆTTIR 19

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.