Íslendingaþættir Tímans - 27.10.1971, Blaðsíða 22

Íslendingaþættir Tímans - 27.10.1971, Blaðsíða 22
vísu ekk: starfsbróðir þinn. En ég kynntist þér samt og að eins að öllu góðu. Einar E. Vestmann. Minningin, sem ég á um þig lýs ir sem bjartur geisli, í huga mín- um. Ég minnist þín sem dreng skaparmanns, sem var trygglynd ur og bar göfgi í sinni og sál. — Vertu sæll vinur. Guð blessi þig og varðveiti. Allt vort ráð er í guðs hendi. Stormar geisa. Stofnar falla. Styrmir, yfir jörðu alla. Heimur blekkinganna hrynur. Heim ert kominn, — góði vinur, þangað, sem að guðdóms-gróður getur víixið, mildur, hljóður. Heill sé þér, í þessum ranni. Þarna er staður heiðursmanni, er rís nú upp til dýrra dáða. — Drottinn muntu spyrja ráða. Guð, þér veiti gleði í önnum. — í geislum heilagleikans, sönnum. Þótt ég sé þér eldri að árum. Ellin sæki að gráum hárum. Varstu á undan, upp á tindinn. Eilíf nálgast fyrimyndin. — Guðs er viljinn, vizkan, náðin. Vilji drottins hefur ráðin. Liðin minning blaðið brýtur. Blossun lífsins aldrei þrýtur. Þig ég man um mína daga, minning sú er gleðisaga. Hreinn í lund vinur varstu, vináttuna sönnu barstu. — Heill og djarfur, drenglundaðúr, dáður prýddur, hress og glaður. — Sé þig fyrir sjónum mínum, sérstaklega í verkum þínum. Kempulegur varstu að verki, vinurinn minn. — Einar sterki. Er þú barðir stál á steðja. Stálið virtist hugann gleðja. Þú varst heill, með eld í augum innileik f sterkum taugum. Hiartað milda ætið átti einlævni. sem treysta mátti. Þie é° kveð með þökk i huga. þakktw>*; <;kal hryggð eí buga. 'r”ðs, vort böuð iwuiir. Bles'im drottins dyg°ðin Hýtur. Kvoð big.vinur kort að sinni. Kem til þín, í eilífðinni. Þ.J. SVANHILDUR JDHANNSDÓTTIR KENNSLUKONA Fædd 14. okt. 1888 Dáin 31. júlí 1970. Hinzta kveðja frá Þorbjörgu Sig valdadóttur. Svífur í hug minn löngu liðin tíð, svo ljós og heið. Man ég hve þú varst þekk og yndisfríð á þroskaleið. — Brosti þá sólin blítt við grænni jörð og bliki sló um kæran Breiðafjörð. Man ég það enn, er naut ég rfáms hjá þér, um nokkra stund. Bernskunnar glóð þá brann í æðum mér, — en breysk var lund. Leiddir þú mig, svo mild, við þína hönd, ég man þá knýttust okkar tryggðabönd. Æskan, hún leið. — Og leiðir skildust að, því lífsins önn kallaði þig til starfs á öðrum stað. — Svo styrk og sönn hlúðir þú að því bezta í barnsins sál, og brást til liðs við unga gróðurnál. Þannig leið ævin — eins og sáðmannstíð, með unað sinn. Einnig votta ég eftirlifandi ekkiu hins látna samúð mína. Svo og börnum þeirra hjóna. ættingj- um og vinum. að óglevmdum hin um aldraða föður, Einari B. Vest mann. — Þórarinn Jónsson. Ungbarnsins sál, svo óspillt, hrein og blíð, var akur þinn. — Gleði þín var að glæða í barnsins hug þann gróðurmátt, sem ynni á táli bug. Dagsverki lauk — og kyrrlátt ævikvöld nú kom til þín. — Dundu þá yfir dómsorð, römm og köld, með dulmögn sín. — Beiðst þú f dauðans biðsal langa stund, með brostinn streng — og djúpa bana-und. Harpan er hlióðnuð. — Sumri hallar senn og sölna blóm. „Hverf þú til duftsins“. — Skynja skulum enn vorn skapadóm. 22 fSLENDINGAÞÆTTlR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.