Heimilistíminn - 25.11.1976, Side 23

Heimilistíminn - 25.11.1976, Side 23
Möndlunúgga 1/2 1 sykur 100-150 gr möndlur. Afhýöið og malið möndlurnar. Hellið sykrinum á þurra pönnu. Bræöið við væg- an hita og hrærið I á meðan. Bætið möndlunum i þegar sykurinn er orðinn ljósbrúnn. Hellið á smurða plötu. Brjótið niöur þegar núgga er oröið kalt. Möndluhraun um 60 stk 1 1/2 dl rjómi 1 1/2 dl ljóst siróp 1 1/2 dl sykur 1/2 dl afhýddar, malaöar möndlur 3 matsk brauðmylsna eöa rasp lyftiduft á hnifsoddi Blandið saman rjöma, sýrópi og sykri i skaftpott. Sjóöið undir loki I 30-45 minút- ur. Hrærið I við og við. Setjið ofurlltið af þessu I kalt vatn. Ef hægt er að búa til kúlu úr þvi er deigiö nógu soðið. Bætiö i möndlum, raspi, og lyftidufti. Setjið deig- ið I litil pappirsform. Látið storkna og geymist i lokaöri dós meö smjörpappir milli hvers lags. Marsípanbitar 50-60 stk. 400-500 g möndlumassi grænn matarlitur 50 g dökkt súkkulaöi Litið möndlumassann með nokkrum dropum af matarlit, blandið gjarnan i hann nokkrum dropum af vatni. Rúllið i mjóa sivalninga og skerið niður I bita og dlfið öðrum endanum i bráðið súkkulaöi. (blokksúkkulaði eða hjúpsúkkulaði) 23

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.