Heimilistíminn - 03.02.1977, Side 31

Heimilistíminn - 03.02.1977, Side 31
Þaö þjakar þig um þessar mundir að þurfa að fara i sam- kvæmi, sem ekki falla þér i geö. En þaö kemur sér bezt fyrir þig aö bita i þaö súra epli aö setja upp viöeigandi svip og fara. ÞU hefur ekki lokið áformum þinum. Þú hefur gert ýmis mis- tök, sem þú þarft að færa til betri vegar. Þú skalt hefjast handa. Þú færö mikilvægt bréf i vilninni. Hæfileiki þinn til að sýna meöborgurum skilning kemur gömlum vini til góöa og bjargar honum i erfiðri aöstööu. Um helgina færöu tvö boö, sem bæöi eru velkomin, og það veldur þér nokkurri gremju aö þurfa aö velja á milli. Þótt þú fáir'ekki allar þinar óskir uppfylltar mun þetta samt veröa ánægjuleg vika. Þú ert heppinn i flestu og berö meira úr býtum er þú haföir gert ráö fyrir. Gleymdu ekki öldruöum ættingja á merkisdegi. Þú ert óheppinn i ástum um þessar mundir, en ekki gefast upp, allt getur breytzt. Þú umgengst fólk ó- 1 likt þér og lærir talsvert af þvi. Ef þú ert einn þeirra sem getur spar- að, skaltu gera það strax. Vinnan . veröur erfiöari en hún hefur verið og við það bætist fleira, svo þú ; veröur örþreyttur i vikulokin. — Áin hlýtur að vera eitruð! t fljótu bragöi viröast myndirnar eins, en þó hefur sjö atriöura verið breytt á þeirri neöri. Beitið athyglisgáfunni, en ef allt um þrýtur, er lausnina aö finna á bls. 39. 31

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.